Vísir - 13.03.1914, Blaðsíða 1
WL
ut-
l/’íc'íf erelsta— besta
V löll breiddasta og ódýrasta
dagblaöiö á Islandi.
\3
s»
ti
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Afgr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr.'íl,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).
Skrifstofa í Austurstræti 14. <uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
I. O. O. F. 953139. II.
Föstud. 13. mars 1914.
Háfl. kl. 6,11' árd.og kl. 6,43’ .síðd.
Á morgun
Afmœli:
Frú Marie Hansen.
Bjarni Matthíasson bringjari.
Guðmundur Loftsson bankaritari.
Jens B. Waage bankaritari.
Kristján Möller málari.
Sigurður Björnsson, kaupmaður.
Þorgrímur Kristjánsson cand.
Pósiáœtlun:
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Ingólfur fer til Borgarness.
Veðrátta í dag.
O cd
> 5 -f-í
O X. 'U
>
3
O
Vm.e. 746,8 1,4 0
R.vík 746,1 0,8 A 2
ísaf. 744,8 0,8 0
Akure. 745,8 1,0 ssv 2
Gr.st. 712,4 7,0 SA 3
Seyðisf. 746,5 2,8 fS 1
þórsh. 752,1 5,6 I A 2
Hálfsk.
Skýað
Ljettsk.
Ljettsk.
Heiðsk.
Ljettsk.
2 Hálfek.
N—norð- eða norðan,A —aust-eða
austan,S—suð- eða sunnan, V— vest-
eða vestan
Vindhæð er talin ístigumþann-
ig: 0—logn.l—andvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stínningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvas3viðri,9 stormur, 10—rok,l 1 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Skáleturstölur í hita merkja frost.
mmm
Hjermeð tilkynnist vin-
um og vandamönnum
minnar ástkæru konu,
Kristfnar Jónsdóttur,
sem andaðist 12. þ.m. að
Landakotsspítala, að jarð-
arför hennarfer fram 19.
þ. m. á Akranesi.
Magnús Magnússon.
’aszzrsMism
Bíó
Blografteaterj pj/,
rjOIÖ
Revkjavíkur
Vegir rjetivísirtnar.
Sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn
af leikendum »Itala Film Co«.
Leyniiögreglufillinn.
Óvenjulega skemmtileg dýramynd.
Stúdentafjefagsfundur, sá 9.
á þessum vetri, verður hald-
inn í Hótel Reykjavík annað
kveld kl. 9. Eru þar fyrst og
fremst rædd fjelagsmál, en þá
hefur umræður Gísli lögmaður
Sveinsson um trúfrelsi og
kenningarfrelsi, og eru klerk-
ar og kennimenn allir velkomnir
á fundinn.
Kong Helge fór frá Húsavík
á sunnudaginn, eins og áður er
sagt, og hefur ekki spurst til
hans síðan, sagði Thorefjelags-
skrifstofan hjer í gærkveldi.
Talið, að ís fyrir Horni muni
hafa hindrað för hans og hann
orðið að fara austur fyrir land.
Ingólfur (Thore) hefur fengið
svo gert við vjel sína, að hann
hefur haldið áfram ferð sinni og
býst við að geta farið til útlanda
einnsamall.
Jón Helgason prófessor hefur
fengið brjef frá Zahle, ráðuneytis-
forsela Dana, þar sem hann þakkar
lionum fyrir grein sfna í »Hoved-
staden«, þá sem Vísir gat um ný-
lega.
Ásgeir Torfason botnvörpu-
skipstjóri kom í gær hingað á nýu
botnvörpuskipi »Andromakke* frá
Grimsby og stundar hann veiöar á
þvi hjer við land í sumar. Ásgeir
hefur allmörk ár verið skipstjóri á
botnvörpuskipum þýskum, ísl. og
enskum og verið aflasæll. í vetur
hjelt hann skipi sínu til Newfound-
lands og aflaði þar mjög vcl, fjekk
þar veður góð. Þetta skip, er hann
nú hefur, var smíðað eftir hans
fyrirsögn og handa honum.
Matthías Þórðarson útgerðar-
stjóri fór til Englands nú með
Sterling, eins og áður segir. Var
erindi hans að kaupa þar nýtt botn-
vörpuskip handa nýu útgerðarfjelagi
hjer, sern ætlar að hafa stöð sína inn
hjá Fúlutjörn.
Framhaldspróf í morðmálinu
hafa staöið síðustu daga.
danska einkaleyfisnefndin rótnað
mjög þessa aðferð.
Hugvitsmaðurinn er nú að fá
einkaleyfi í Dannrörku fyrir þess-
ari uppgötvun og síðan hyggur
hann að fá það í sem flestum
menuingarlöndum. Er að vona, að
þetía verði honum mikil upp-
sprdla auðs og frægðar og verði
landi voru til hins nresta gagns,
þar sem yfirfijótanlegt er af þang-
inu og þaranum, en helst til lítið
af áburði og fóðurmjöli. í sam-
bandi við þessa vinnslu, er einnig
unnið fieira úr þessutn sjávarjurL
um, svo sem joð.
S......H
Hafnarfirði t gær. I
Magnús Magnússon, bifreiðar-
eigandi, sá, er slasaðist urn dag-
inn, er nú heldur á batavegi, svo
iæknir telur hann úr lífshættu.
Vestm. eyum í gærkveldi.
E/s Sterling hefur legið hjer
síðan það kom frá Rvík og hefur
ekkert getað aðhafst fyrir brimi.
Nú fyrst í kveld var hægt að skila
póslinum í land.
AfHnn er nú tregari en áður.
Eyrarbakka í gær.
Þingmannsefni nýtt höfum við
fengið hjer í sýslu, þar sem Einar
Arnórsson prófessor hefur boöið
sig hjer fram og virðist fylgi hans
allmikið.
Rangæingar liafa og fengið
ný þingmannaefni, þá bændurna:
Jónas Árnason á Reynifelli og
Einar Árnason í Miðey. Eru báðir
Sjálfstæðismenn.
Ásgeir Blöndal Iæknir vor er
farinn að hressast það, að hann
hefur haft fótaferð síðustu viku og
ekki versnað af því. Hefur hann
nú fengið lausn frá enrbætti, en
Konráð læknir Konráiösson er settur
hjer í stað hans, en hann hefur
verið aðstoðarlæktrir Blöndals hjer.
Undirskriftarskjöl ganga nú flm allt
hjeraðið, þar sem skorað er á land-
stjórnina, að veita Konráði embættið.
Bfást venjulega tilbúnar
■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
I gæöi undir dórni aímeiinings. —
Sími 93. — Helgi Helgason.
Trúlofunar-
hringa sniíðar
BjörnSímonarson.
Vallarstr.4.Símil53
JlotÆ se\\d\s\)em
frá
Sendisveinaskrifsiofunni.
Simi 444.
Iý íslensk nppfundning
stórmerkileg.
Kristján Torfasen, kaupmaður
á Sólbakka, hefur fundið upp ágæta,
en þó ódýra, aðferð til þess að
gera áburðarefni og fóðurmjöl úr
þara og þangi og hefur fengið
einkaleyfi konurrgs til að hagnýta
sjer hana hjer á landi um næstu
5 ár.
Fær uppfundning þessi hið
mesta hrós bæði innaniands og er-
lendis. Sýnishorn af áburðarefninu
og fóðurmjölinu hefur efnarannsókn-
arstofan hjer haft ti! rannsóknar og
reyndust þau prýöisvel. Eins hefur
Ingólfur komst aldrei hingað
með fóðurbæti sinn og gat ekki
heldur sdt hann í land í Þorláks-
höfn, en kom aðeirrs upp þar iifrar-
bræðsluáhöldum og hjelt svo til
Reykjavíkur. Nú er hlákan komin
og ef til vill þarf þá ekki á fóð
urbætinum að halda.
Afli er hjer mjög h'till á grunn-
miðum. Ný’ega rjeru 2 bátar franr
á »Banka« og fjekk annar 23 í
hluf, en lrinn 8.
Sandinn hjer hefur enskur maður
verið að rannsaka nú um vikutíma
og var það eitthvað í sambandi
við væntanlega höfn. Var mælt að
hann þyrfti að innihalda 10°|0 af
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birttngu.
É Leikfjeíag Reykjavíkur.
1 Augu
Íástarinnar
eftir JOHAN BOJER.
Laugardaginn 14. mars
kl. 8 síðdegis.
p Aðgöngumiða má panta í
Bókaverslun ísafoidar.
Súkkulaði &
Cacao
ó Jýrast og bestá
Laugavegi 5.
járni svo að gagni kæmi, en reynd-
ust aðeins 5°|0 við þessa rannsókn.
Fótbrot. Frú Va/gerðar Níels-
dóttir, kona sjera Runólfs í Gaui-
verjabæ, datt nýlega úti og f tbrotn-
aði.
Skemmtanir almennar eru hættar
hjer, þar sem menn eru nú farnir
tií vers í Þorlákshöfn.
II fBÁ tjTLðRPOM |
IWiinnisvarði yfir hund.
Nýlega er reistur minnisvarði yfir
hund, Barry að nafni. Það var
hundur af hinu fræga St. Bernhards-
hundakyni og var notaður til að
leila vilíra ferðamanna í Alpafjöllum.
Hann bjargaði 40 mönnum frá
dauða og sá 41., er hann ætlaði að
bjarga frá að verða úti, varð hræddur
við hundinn, hjelt hann mundi rífa
sig á hol, tók skammbyssu og skaut
hann til bana. Á minnisvarðanum
er efst mynd af St. Bernhard-sælu-
húsinu og framan á varðanum mynd
af hundinum með stúlkubarn á baki,
en piata neðan undir og þar á ritaðj
»Jeg bjargaði fjörutíu mönnum og
sá 41. svifti mig lífinu!«
Bær lil sölu.
Það er ekki bláít áfram býli meö
moldarkofum, heldur heill kaup-
staður með borgarstjóra, bærinn
Saunders í Norður-Dakota í Vestur-
heimi, sem auglýstur er til sölu í
ýmsum blöðum þar vestra. Bær
þessi er allur byggður á lóð eins
einstaks manns, sem Cook heitir,
og reis upp svo að segja á einni
nóttu umhverfis járnbrautarsíöð við
hina nýu St. Pauls-járnbraut. Cook
var þar sjálfkjörinn borgarstjóri
ug lætur hann borgarstjóra-tignina
fylgja rneð í kaupbæti handa þeim,
er bæinn vill kaupa.
Mannætur á Nýu-Guineu
hafa jetið hvern þýska rannsóknar-
mannaflokkintr á fætur öðrum og nú