Vísir - 15.03.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1914, Blaðsíða 2
V l S l fc Para-Dschala slysið. lndverjum var það þegar full- ljóst, er Austur-indverskafjelagið tók að leggja fyrstu járnbrautina frá Bombay til Tanna 1851, að þar væri ískyggilegir gestir að taka heima, Þeir þóttust sjá, að járn- braut þessi myndi öllu framar greiöa fyrir herflutningi austur þangað og hergagnaaðdráttum, svo ef brautin kæmist á, væri síðasta vonin horfin um að varpa af sjer breska ánauðarokinu. Þeir gerðu því alltsem í þeirra valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir að brautin yrði lögð, — menn fengust varla til vinnu, brautarteinarnir voru rifn- ir upp, brýr brotnar og verkfræð- ingar og verkstjórar vegnir á lauri. Það ráð var tekið að láta her halda vörð um brautina dag og nótt, og það tók þó fullan tveggja ára tíma, ið leggja 32 rasta langa braut. Enginn vissi þó, hver stóð á bak við þennan andróður gegn braut- inni, er auðsæiiega var vel stjórn- ið. Því var enginn vegur að koma app, voru þó ýmsir píndir til sagna, í. d. 43 menn, er samkvæmt skýrslu landsstjórans breska þáverandi, Dalhousie lávarðs, voru hengdir fyrir morð á verkfræðingunum við og við, en þeir ljetu lífið án þess að láta leyndarmál sín uppi, og gengust ekki fyrir launum og líf- gjöf- Þá, eins og reyndar enn í dag, var fjöldi leynifjelaga á Indlandi, er settu sjer það mark og mið, að verja iand sitt og hreinsa af öll- um ásælnisseggjum. Eflaust var það verkþessarajfjelaga, er hjer varunn- ið, og á þeirra reikning er óhætt að skrifa slysið mikla, er kennt er við Para-Dschala, og hjer verður frá sagt. Þegar járnbraut þessi var lögð, var ráðist í árið eftir að halda braut- inni áfram frá Bombay til Manmad. Vorið 1854 var brautarstæðið mælt, — kom þá f ljós, að örðugasti hjallinn á leiðinni var Sinpa/z-fjöllin; þeim varð ekki sneitt hjá, — skarð var óhjákvæmilegt að gera í þau, — brautin varð að liggja gegnum þau. En til þess að koma því í verk, var óhjákvæmt að sprengja að nokkru leyti upp Para-Dschala, — fjallið helga, — háan hnjúk, er á var uppi eldgamalt indverskt musteri. Haustið 1855 var svo langt kom- ið verkinu, að boraðar voru í berg- ið í Para-Dschala sprengiholur. í því, er nú fer á eftir, verður fylgt frásögn enska verkfræðingsins Thomas Marling, einn hinna fáu, er slapp lifandi frá Para-Dschala slysinu. — Er skýrsla hans birt í London 1885. Marling segir svo frá: Frá 14. nóv. 1855 leið ekki nokkur vika svo, að ekki væru tveir eða fleiri fjelagar okkar skotnir til bana úr launsátri. Við liföum sem á ófriöartímum væri, — sá var einn munurinn, að við sáum örsjaldan fjandmennina. Sinpan-fjöllin, sundur tætt af gjám og sprungum voru afbragðs felustaðir og einkar vel fallin til launsátra. Þar voru ein- stígi og leynigöng, er við vissum ekkert af, stór neðan jarðar hellis- Söngvarnir úr Ljenharði fógeta eftir ÁRNA THORSTEINSSON eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins. C»laesset\. Yfrrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Bókaverslun Slgfúsar Eymundssonar. Venjulega heima kl. 10—11 og4 — Talsími 16. 6. ▼ A útsölunni í Vöruhúsinu g á morgun verður selt mjög ódýrt g karlmannafatnaðir og fataefni, Ð kvennfólk, og verk- g vetrarkápur fyrir nokkrir yfirfrakkar | mannabuxur. Allt seit mjög § ódýrt á morgun í Vöruhúsinu. vantar á s/s „B l'A N C A “, sem liggur hjer á höfn- inni. Upplýsingar gefur Kolaverslun Bj. Guðmundssonar í Kolasund:. Til leigu. Frá 1. maí næstkomandi eru til leigu 2 herbergi í húsi mínu við Laugaveg IS, þau sem nú eru notuð fyrir gullcmíðavinnustofu, mjög hentug* íyrir skrifstofu eða sölubúð. Finnið mig sem fyrst. Jóh. Jóhannesson. göng, þar sem fjandar þessir fólust og reikuðu um sem draugar og djöflar. Herlið höfðum við nóg, en það kom að litlu liði. Það varði okkur að vísu óskunda að degi til, en á nóttunni var aldrei óttalaust að sofa. Viö vorum á stuttum títfa orðnir svo myrkfælnir, að næstum var hlægilegt. Við ýmist roðnuð- um eða náfölnuðum, ef möi hrundi eða steinvala hrapaði. Að vísu tókst stundum að handsama einhvern þessara gulbrúnu fjanda. Og þá var ekki að sökum að spyrja: hann það kom fyrir ekki; nóttina eftir hófst sami leikurinn. Hjer og hvar kváðu við skotin í fjalidölunum. Og oftast var tjónið okkar megin. En þetta var nú bara byrjun leiksins, Við höfðum smíðað tvær brýr á báðar uppsprettulindir Oodawari- fljótsins. — voru þær úr járni, því trjebrýr dugðu ílla af fyrri reynslu. Einn daginn kom okkur s^mt sú fregn; að báöar brýrnar hefðu verið sprengdar af um nótt- ina, eftir að verðirnir, 5 hermenn og 1 foringi hefðu verið skotnir til bana, þannig að skotiö heföi Hinn margeftirspurði 37 aura Ostur er nú kominn aftur í verslun Jóns Zoega. Lítið fyrst inn, þegar á fatnaðí eða vefnaðarvöru þurfið að halda, Ásg. o. Gunnlaugsson & Co. Austurstrætl 1. 50 aura Margarínið hjá Jóni Zoega jafnast á við 60 aura Margarínið ann- arsstaðar. ■ •— tímanlega. samgöngur ti! strandar að kalla mátti vikum saman. Við vorum því neyddir til, að láta hlje verða á verkinu viö Para-Dschala. Við gát- um ekki klastrað brúnum upp aftur fyr en í byrjun desembermánað- ar, og þá gat dansinn á fjallinu helga byrjað af nýu. Fjallið varð aö sprengja upp og brjóta niður á þrjú hundruð metra svæði að vest- anveröu. Frh. var óðara hengur á borunarvjelar- stólpanum. Þar Ijetum vjer hann hanga dögum saman, til þess að verið í bak þeim. Þetta kom okkur skjóta hinum skelk í bringu. En ílla. Því nú voru okkur bannaöar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.