Vísir - 15.03.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1914, Blaðsíða 3
V I S I R Himbrimi Eftir Edmund Selous. ---Niðurl. þetta einkennilega hljóð him- brimans minnir mann helst á hlát- ur, jafnvel þótt engin kæti lýsi sjer í því, og er það líkast eins og hann segi „húllalóíó — húlla- lóíó“, sem hann endurtekur nokkr- um sinnum, ýmist hraðar eða hægar, en þó aldrei langdregið, en stundum endar það í löngu dapurlegu væli hú-úúí-ú. þetta hljóð er í merkilegu samræmi við anda rökkursins og hið dapurlega vatn með eldbrunnu bökkunum, þar sem fuglinn hefur aðsetur sitt. —Jeg hef heyrt þennan són gegn- um drauma mína, en nú þegar jeg er farinn að rumska, þá fer hann að blandast saman við vökudraum- ana og nú fer jeg í olíuföt mín og staulast út úr tjaldi mínu, sem er allt löðrandi í regnvatni og mýflugum, út í vindinn og rign- inguna, sem jeg verð þó feginn að fá, með því að einkum vind- urinn rekur á burt mýflugnatorf- urnar. — Jeg fer aftur út á klett- ana og hef gott fjarlægðarútsýni til fuglanna, því að loftið er nú hreinna. Tek jeg eftir því að fuglarnir tveir synda sinn hvoru meginn við ungann og stinga sjer við og við, en unginn syndir ró- legur áfram og gjörir ekki svo mikið sem að drepa nefinu niður í vatnið.— Foreldrarnir koma upp sitt í hvort skiftið nálægt unganum og synda til hans og snerta hann laust með nefinu. þetta virðist vera nokkurskonar ástúðlegkveðja, því ekki virðast foreldrarnir gefa unganum neitt, þóttekki sje reynd ar svo gott að ábyrgjast það á svo löngu sjónfæri. — Við þessi blíðuatlot hægir unginn ferðina, en þó aðeins lítið eitt, því hann heldur stöðugri stefnu inn í vík, þar sem hann því miður hverfur sjónum. — En skömmu síðar kemur þó annað foreldrið synd- andi rakleiðis beint að hólman- um mínum, eða sinum rjettara sagt, og liggur þar fyrir akkeri stundarkorn skamt frá og lofar að skoða sig í krók og kring í gegnum kíkirinn. Árangurslaust leita jeg eftir einhverjum einkenn- um, er geti gefið til kynna að þessi tegund sje að blandast, breytast eða „ganga úr sjer,“ hvorki hinn flöjelssvarti háls með hálsbandinu, sem ekki nær alveg saman, nje hið dröfnótta bak eða hið hvíta brjóstgefurneinaástæðu til að taka svo til orða. — Vegna alls þessa og hins langa háls og broddmyndaða nefs, sem er mjög áberandi, þá vekur himbriminn allsstaðar athygli og er alls ekki hæfur til að leyna sjer. það er ekki gott að vita hvaða náttúru- skilyrði hafa framleitt þennan stóra og sterka fugl með þessum geysi- miklu hæfíleikum til að kafa í vatni. Áður en þessir vísindalegu fugla$afnendur komu til sögunnar, — hinir verstu óvinir fuglanna,— þá er óskiljanlegt hvað himbrim- inn hefur orðið að hræðast og ' verja sig gegn. — En með komu , Fleiri þúsund rúllur || af veggfóðri (Betræk) er nýkomið í verslun Jóns Zoega aYf' Dýrari tegundir koma með næstu skipum. Gleymið ekki, að í ár verður best að kaupa »Betræk« hjá mjer. > Jón Zoega. Stór Utsala Leir-og Glervörubúðinni í Kolasundl er byrjuð. Meiri og minni afsláttur gefinn af öllu. Noíið tækifærið, Margt er laglegt í Sundinu. onv Og kaupa G. Gíslason & Hay, Ltd. Súkkulaði-. C o n s u m, Vikingu r, er nýkomið á Laúgaveg 5. K<ífso ^n* varna Ætíð til í steinmyndun í gufukötlum. Er uppl. í vatninu í hæfilegu hlut- falli.] Vöruhúsinu. )gggr Nauðsynlegt hverju gufu- skipi. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11 —12 með eða án deyfingar. Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis. Sophie Bjarnarson. Sjómenn fá best og ódýrast munntóbak og reyktóbak á Laugavegi 5. Tortepiano. Vöruhúsið hefur einkasölu á fortepíanóum frá Sören Jensen, píanóverksmiðju í Kaupm.höfn. Til sýnis í Vöruhúsinu. f A Laugavegi 5. Vindlar Vmdlingar, “r£',k'?íptsHr’ Munntóbak (Nobels). Reyktébak (fjöldi tegunda.) Neftóbak (skorið), allt þekkt fyrir að vera besta og ódýrasta í bænum. þessara fugladrápsmanna þá má med rjettu segja, að himbriminn eins og aðrir fuglar fariað „ganga úr sjer“, þótt það sje í dálitið öðrum skilningi. (Endir). vauSsV^la. Eftir Rider Haggard. ----- Frh. »Yðar hágöfgi«, mælti Ambró- síus, og var málrómur hans hás og hranalegur. Svisslendingar eru dreng- ir hraustir, og láta sjer í engu misbjóða. Vita mpgið þjer það, að sveinn sá, er Englendingur þessi rjeðst á, eins og mannýgt naut, og barði og misþyrmdi* — hann benti á sveininn, sem menn voru að bera út úr salnum, meðvitund- arlausan — »er yngsti bróðir minn. Líkari er hann föður okkar. sem var Feneyabúi, en jeg er.« »Vjer sjáum það, vjer sjáum það. En ertu viss um að faðir þinn hafU — hjer þagnaði hertoginn snöggv- ast, og lauk ekki setningunni. »Ber fram erindi þitU, mælti hann svo. »því tími er kominn að eta morg- uiiverð.* fYðar hágöfgi, jeg’ vil hefna mín og bróður míns á Englend- ingnum, jeg vil brytja hann niður í spað,« sagði risinn. »Jeg krefst þess að fá aö berjast við hann á morgun, þegar herrann af Kattrína drepur húsbónda hans.« Og tröll- ið færði sig nær Gráa-Rikka, og var æði ófrýnilegur. »Hvers óskar hann?« spurði Grái-Rikki. Hann hvessti augun á Ambrósíus Þótti Ambrósíusi hann ekki árennilegur og varð ekki af atlögu af hans hálfu. — Orð hans voru þýdd fyrir Rikka og málið skýrt fyrír honum. »Nú,« sagði Rikki. »Segið hon- um ,að mjer sje það mikil ánægja að berjast við hann, og er mjer sama hvort vjer notum boga, öxi eða rýting, — eða öll þrjú vopnin. Þá verður sjeð hvort lieldur hann brytjar mig í spað eða jeg hann.« Ambrósíus ráðgaðist nú um það við fjelaga sína, hver vopn hann skyldi nota. Þeir rjeðu honum al- gjörlega frá því að velja bogann. Þeir bentu honum á, að þar mundi hann áreiðanlega standa ver að vígi, þar sem mótstöðumaður hans væri enskur bogmaður, fráneygður eins og höggormur og grimmur eins og fjandinn sjálfur. f stuttu máli, þeir ráðlögðu honum að velja öxi og rýting, töldu þau vopn heppi- Iegust, en sverð máttu þeir vegna stöðu sinnar ekki nota. Með stríðs- öxinni mundi hann hæglega geta fellt mótstöðumann sinn til jarðar og svo unnið á honum að fullu með rýtingnum. Þegar Gráa-Rikka voru sögð þessi málalok, glotti hann svo illilega, að þeim, sem á horfðu, stoð ógn af honutn. Og þar eð hvorugur kappanna hafði hanska, er kasta mætli og taka upp, sem siður var, þá rjetti Rikki mótstöðumanni sín- um hendina til samkomulags. Svissarinn, sem ekki átti sjer ílls von, tók í hönd Rikka. En handartak Rikka var fastara en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.