Vísir - 16.03.1914, Side 3
V I SI R
Einn þeirra kunni og frá tíðindum
að segja, því hann hafði allmjög
álengdar orðið sjónarvottur að .þessu
voðaslysi.
Samkvæmt frásögn harjs var það
þannig: Þegar starfsmenn okkar
og verkfræðingar voru. komnir rjett
að sprengistöðvunum, ;skaust Ind
verji einn undan kletti og sveiflaði
ógnandi logandi blysi yfir höfði
sjer. Engan grunaði enn að nokkuð
íllt væri á seyði. Þá hrópaði Ind-
verjinn nokkur orð til manna okk-
ar, er ekki heyrðust, og stakk allt
í einu blysinu til jarðar. í sama
vetfangi þuju logandi eldslöngur í
bugum um allt bergið og berg-
göngin, jörðin brast, björgin klofn-
uðu og púðurreykur og grjótdust
gerði myrkt í lofti. Þegar aftur
birti til, sáu hermennirnir, er þustu
að, voðasjón. Ekki einn einasti
þeirra manna okkar, er nálægt var
kominn sprengistöðvunum, var á lífi;
þar lágu 124 lík, flest tætt í sund-
ur og óþekkjanleg, á víð og dreif
— steinarnir og - mölin löðraði í
blóði langar leiðir. Leiðin lá greið
gegnum Para-Dschala fyrir útlendu
innvöðsluseggina, — en dýrt var
hún keypt!«
Slík er skýrsla Marlings, er slapp
frá þessu einsdæma fjöldamorði.
Aldrei hefur upp komist, hverjir ollu
því, og var þó ekkert látið ógert
til þess að grafast fyrir það, enda
fjekk stjórnin öðrum hnöppum að
hneppa og í ftéiri horn að lít.i, því
10- maí sama ár, hófst uppreistin
mikla.
Það var fyrst 5. mars 1866 að
fyrsta eimlestin fór braut þessa. Var
þá numið staðar við Para-Dschala
að boði vísikonungsins, og málm-
skjöldur afhjúpaður, er greiptur var
í bergið og áletrað:
»Til minngar um 19. apríl 1856.«
Tennur
eru tilbúnarog settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni
daglega kl. 11 — 12 með eða án
deyfingar.
Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis.
Sophie Bjarnarson.
Claessetv.
Yfrrjettarmálaflutningsmaðuiv
Rósthússtræti 17.
Venjulega heima kl. 10 — 11 og4 —6.
Talsími 16.
y
Laugavegi 5.
Vindlar Ss,r>
Tindliagar fynr£kerts“r'
M unnióbak (Nobels).
Reyktóbak (fjöldi tegunda.)
Neftóbak (skorið),
allt þekkt fyrirað vera besta og
ódýrasta í bænum.
| Palladómar.
----- Frh.
G. B. skipaði flokk Heimastjórn-
arinanna á þingi 1905 og 1907.
Þá er Uppkastið 1908 kom til sög-
unnar, varð hann því fylgjandi,
svo sem aðrir flokksmenn hans,
Einn var hann þeirra manna, er
gengust fyrir samkomulagstilraun-
um um sambandsmálið, þeim er
nefndar hafa verið »Bræðingur«.
En skoðun sinni um sambands-
málakostina frá Dönum í desember
1912, þá ersumir hafa kallað »Grút«,
mun hann ekki hafa yfirlýst opin-
berlega, eða þá síst svo, að fullyrt
verði um það, hvort hann vilji, að
vjer íslendingar' hlítum þeini kost-
um eða ekki. — Sambandsflokkinn
skipaði hann á þingi 1912, og
skipar enn, Mun öðru nær en að
Sambandsmenn telji autt þar, sem
sá hnoðri húkir.
Þá er rætt var um annan þing-
mann, Tr. B., mun hafa verið varp-
að fram einhverju á þá leiðina, að
G. B. mundi líklega einna víðsýn-
astur og fjölsýnastur framfaramað-
ur, þeirra er sátu síðasta þing.
Mundi sennilega mega finr.a orð-
um þessum nokkurn stað, þótt það
efni verði hjer ekki til hlítar rakið,
sakir rúmleysis og annara atvika.
Eri mundu þeir margir vera, núr
lifandi íslendinga, er víðsýnni og
fjölsýnni væru um nýtilegar fram-
farir hjá íslensku þjóðinni en G. B.?
Mundu þeir margir vera, er greina
ger en hann, hvar skórinn kreppir
að hjá þjóðinni, og greina ger en
hann, hvað helst megi vinna bót á
skókreppunni? Og mundu þeir
aílmargir vera, er meiri væru hug-
kvæmdarmenn en hann og honum
fjölsýnni á framfararáðin?
Sá fær sjaldan lof, sem á ljósinu
heldur. Og ekki þarf heldur að
búast við því, að jafn hugfullur
framfaramaður og umfangsmikill
sem G. B. geti gert svo öllum Iíki,
hljdti allra Iof. Pann dul mun hann
ekki heldur ætla sjer, að hann fa'i
eiriróma lof og þakkir fyrir alla
framfaraviðleitni sína í orði og
verki.
G. B. er læknir — Iandlæknir i
að embættisnafni. Það er því að
vonum, að fastast hafi hann lagst
á framfarirnar um öll þau mál, er
undir þá grein heyra, sem nefnd
eru heilbrigðismál. Hann hefur líka
í þeim málum búið stjórn og þingi
í hendur mikið og margt, sem í
hafa falist nýungar, breytingar og
bætur frá því, sem áður var. Hafa
því heilbrigðismálin síðan tekið all-
miklum stakkaskiftum, og þeim láng-
flestum til stórra bóta.
Langt yrði að telja allar tillögur
G. B. uni heilbrigðismálin. Eitt
það fyrsta af því tagi, munu hafa
verið afskifti hans af holdsveikra-
málinu um 1897. Svo rak hvað
annað, sóttvarnarlög, læknaskipun, J,
læknataxti, geðveikrahælið, sjúkra-
samlögin o. fl. o. fl. Þá má nefna j
síðast, en eklci síst, starf hans í
heilsuhælismálinu, það starfið, er
komandi kynslóðir sennilegast þykj-
ast ekki fá honum nógsamlega
þakkað. Og eitt mætti nefna enn
£at\dsms
stærsta og besta
Einars Árnasonar.
Sími 4 9.
Aðalstræti 8.
um Ieið og látið er staðar nema
um þessa hluti. Það er vatnsveita
Reykjavíkur. Hver var þar frum-
mælandi og brautryðjandi annar en
hann? Og hvers virði er vatnsveit-
an fyrir Rvík nú og í framtíðinni?
Líklega íllt að telja það tölum.
Frh. ■
aiifiskur.
Reykt kjöt
Kæfa.
Nýtt ísl. sinö r.
Jón*ráVaðnesi.
LítíB fyrst inn,
þegar á fatnaði eða vefnaðarvöru þurfið
að haida,
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
— bæði heill og malaður —
er áreiðanlega
bestur og ódýrastur hjá
JÖn FRA VAÐIESI
o rt? /n [Efni til að varna
l\HiSQ« steinmyndun í
gufukötlum. Er
uppl. í vatninu
í hæfilegu hlut-
falli.]
Ætíð tii í
Vöruhúsinu.
Nauðsynlegt hverju gufu-
skipi.
| Magdeborgar-Brunabótafjelag. |
j| Aðalumboðsmenn á íslandi: »
p O. Johnson & Kaaber. ®
t'
Vöruhúsið hefur einkasölu á
fortepíanóum frá
Sören Jensen,
píanóverksmiðju f Kaupm.höfn.
Til sýnis í
Vöruhús r»u.
Violanta.
Framhald af Cymbeífnu.
---- Frh.
»Uss,Iáttu ekki svona, kona! Vístertu
fangi, þótí — þú sjert ekki í fjötrum.
Þú mátt fara heim,— þú niátt fara
hvert sem þú villt, en »Rauða aug-
að« hvílir á hverju spori þínu,
hverri hreyfingu hjeðan í frá!«
Giovanna stillti sig nokkuð, —
hún beit á vörina og hugsaði ráð
sitt. Hjer er ekkert undanfæri, —
hún þekkti atferli fjelagsins; hún
vissi að því einu átti hún líf sitt að
þakka, að hún var móðir Rubeoli’s,
ella hefði hún verið skotin umsvifa-
laust. Allt var þetta auðvitað gert
að skipun sonar hennar, — nú var
Vioianta á valdi hans. Hjer voru
góð ráð dýr. Hún vissi ekkert
hvert hún yrði nú flutt. Ög þó svo
ólíkíega gæti skeð, að sjer tækist
að bjarga henni, eins og nú var
komið, — þá varð það ekki fram-
kvæmt nema á einn veg: að'fórna
syni sínum og sjálfri sjer fyrir
hana.
Giovanna stóð lengi í sömu spor-
utn niðurlút. Og er hún leit upp,
voru grímumennirntr horfnir og
höfðu tekið lík fjelagá sir.na með sjer.
Hún var alein.
En jafnviss vár hún um það, að
sín væri gætt, — að hvert spor sitt
yrði rakið.
Violöntu var enginn vegur að