Vísir - 22.03.1914, Blaðsíða 1
Vísir erelsta— besta — út-
breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á Islandi.
\s\r
þitt. j
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. yi
1
Vísir
er blaðið
Ketnur út alla daga. Sími 400.
Afgr i Austurstr. 14. kT. 1 lárd.til 8 síðd,
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).
Skrifstofa í Austurstræti 14. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sje skiiað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu.
Sunnud. 22. mars 1914
Háfl kl. 2,50’ árd.og kl. 3,13 síðd.
A morgun
AfmœL:
Frú Karolína Þorkelsson.
Frú Oddný Sigurðardóttir.
Póstáœtlun:
Austanpóstur fer.
Oí a| Biografteater |o' '
OlO| Reykjavíkur |OlO
Mtidu
Ágætur amerískur sjonleikur í
2 þáttum
Frits og Bubbi.
Skemmtileg barnamvnd.
etel
sunnudaginn 22. mars kl. 6l/2 síðd.
Efni:
Upphaf syndarinnar.
Kœrleikur Guðs og rjettlæti
birtast í striðinu milli ijóssins
og myrkursins.
Hverju hefur Guð mœtt og
hvemig hefur hann hagað sjer i
baráttunni?
Allir velkomnir.
_____________O. J. Olsen.
m við Bergstaðastræti
ulllUdlll 0g Grundarstíg :
Samkoma í kveld kl. ó1^.
Allir velkomnir. D. Östlund.
emplarar!
Munið eftir árshátíð st. »Ársól«
í kvöld.
Aðgangur kostar aðeins 50 au.
Nánar á götuauglýsingum.
St. „Hlln"
heldur fund á venjulegum stað á
morgun (mánudag) kl. 8l/2.
Guðm. Guðmundsson skáld talar.
Fjölmennið.
)íotá sex\d\sve\v\
frá
Sendlsveinaskrifstofunni.
Sími 444.
8 tj<klstur fást venjulejga tilbúnar
■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verö og
I gæði undir dómi almennings. —
Bshi Sími 93. — Helgi Helgason.
Trúlofunar-
hringa smíðar
BjörnSímonarson.
Vallarstr.4.Sími 153
Landfógetafrú
Sophia Kristjana Thorsteinson
— fædd 14. jan. 1839 —
andaðist í gær um miðjan dag.
Frú Sophia Kr. Thorsteinson er fædd hjer í Reykjavík
1839, dóttir þeirra lijóna Hannesar kaupmanns Johnsens,
sonar Steingríms biskups Jónssonar, og Sigríöar Kristínar,
dóttur Hansens kaupmanns hjer í bæ. Hún giítist 8. sept.
1861 Árna Thorsteinson bæarfógeta, síðar landfógeta, syni
Bjarna amtmanns Thorsteinsons, og eignuöust þau hjón 5
börn, 3 syni og 2 dætur: Hannes, bankaráðunautur, Þórunn,
kona Frantz sýslumanns Siemsens, Árni, ljósmyndari og tón-
skáld, Sigríður, fyrri kona Páls borgarstjóra Einarssonar, og
Bjarni. Lifa þau öll móöur sína, nerna Sigríður, d. 1905.
Frú Sophía naut ávalt bestu heilsu, þar til í haust
í októberm., að hún fór að kenna megnrar gigtar í annari
mjöðminni, sem brátt ágerðist svo. að hún mátti ekki í
fótinn slíga, og sem ásamt magabilun dró hana til dauöa.
Hún var látlaus kona, ljett í lund, hjartagóð og góð-
gerðasöm, ágæt húsmóðir, ástúðleg eiginkona, umhyggjusöm
og elskurík móðir, og munu allir, sem nutu vináttu hennar,
syrgja og sakna hennar. J- H.
Or bænum
Fundur í fjel. »Þjóðreisn* var
haldinn í gærkveldi. Talaði Jón
rithöf. Ólafsson þar um helstu mál,
er fyrir hafa komið á síðustu þing-
um þjóöarinnar, og sýndi hann
fram á, að prófessor, L. H. Bjarna-
son, heföi átt sinn góða þátt í, að
þeim hefði verið farsællega til Iykta
ráðið. —
Prófessor L. H. Bjarnason talaöi
um konungs úrskurðinn frá 20. okt.
síðastl. og sýndi fram á með Ijós-
um rökum, að þingið mætti til að
mótmæla honum kröftuglega, eins
og stöðulögunum hefði verið mót-
mælt af alþingi 1871 og 1911.
Járnbrautarmálinu sagðist hann
vera hlynntur, þegar þaö væri byggt
á viti og þekkingu; en járnbrautar-
frumv. síðasta þings taldi hann óal-
andi og óferjandi og rökstuddi mál
sitt með afbrigðum vel.
B. H. Bjarnason talaöi nokkur
orð, og mótmælti jáinbrautarfrumv.
síðasta þings.
Yfir höfuð var fundurinn hinn
ánægjulegasti ogræðumönnum þakk-
að með lófaklappi.
Fjalar.
Botnia fór til útlanda í gær.
Meðal fárþega voru: Einar Benedikts-
son qg frú, frú Jakobsson og frakk-
neskir strandmenn. Til Vestmanna-
eya; Vald. Ottesen kaupmaður, Gísli
! Johnson konsúll, Thomsen vjelstjóri,
Undarlegt fólk.
Erlendir læknar ræða um þess-
ar mundir mjög mikið um dreng
nokkurn, 5 ára gamlan, í skóla
einum í Chester-le-Street í Dur-
ham, Eddie Burn að nafni.
Hann hefur einkennilega frábrugð-
in augu öðru fólki. þegar hann
skrifar, byrjar hann ekki að eins
línuna frá hægri til vinstri, held-
ur skrifar hann alla stafina öfuga,
þannig að skriftin verður rjett og
læsileg á spegli, sem haldið er
fyrir framan blaðið.
Fyrir fám árum uppgötvuðu
læknar og, að tvö börn höfðu
mjög undarleg augu. Annað var
drengur í Massachusetts, Li-
onel Bratt, og hitt telpa frá
Narbonne. þau sáu bæði gegn-
um ýmsa hluti eða augu þeirra
lýstu gegnum ýmsa hluti eins og
X-geislar.
þýskur drengur, Schafer að
nafni, er steinblindur á daginn, en
sjer svo vel í myrkri, að hann
tínir saman títuprjóna í niðmyrku
herbergi eins og alsjáandi væri
um hábjartan dag.
Læknir nokkur í Pennsylvaníu,
í bænum Easton, hitti þar fyrir
mjög undarlega fjölsl^ldu. það
Leikfjelag Reykjavikur,
ástarinnar
I eftir JOHAN BOJER.
!s Leikið sunnudaginn 22. mars
kl. 8 síðd.
Efi
Aðgöngumiða má kaupa í fðnó.
Karl Samúelsson, Sörensen bakari og
Árni Sigfússon kaupm.
ISfRÁ útlöndum
Sjöföí
kaupir hver hygginn maður
í
LiverpooL
Góðar danskar
W5 aí a r ka rtöf I u r
eru seldar ódýit hjá Petersen
frá Viðey, Hafnarstræti 22.
Sönruleiðis er ágætt fyrir fólk,
sem hefur skepnur, að kaupa
kartöflur 111 féðurs þar sem
2 pd. af kartöflum eru betri
en 1 pd. af heyi eða kraft-
fóðri, en er þó álíka dýrt
m. p.
var kona með 3 börnum sínum.
Læknirinn var sóktur til eins
barnsins, er hafði hlaupabólu.
En er hann hlustaði barnið, kom
það í ljós að í því voru 2 hjörtu,
annað á venjulegum stað, en hitt
hægra megin andspænis hinu.
Honum brá ekki lítið í brún og
rannsakaði þegar hin börnin bæði
og móðurina. Um þau öli var
þá eins ástatt, — þau höfðu
hvert fyrir sig 2 hjörtu. Konan
heitir frú Perkins og börnin heita
Anna, Allen og Doris, 13, 11 og
4 ára gömul.
__________ Frh.
Sjervifringur látinn.
Lögmaður nokkur breskur,
Sauter að nafni, er nýlátinn. Hann
var auðugur mjög og all sjervit-
ur og undarlegur í hátterni.
Meðal annars, er hann ánafnaði
konu sinni að sjer látnum í erfða-
skrá sinni, var fullt herbergi af
skóm og stígvjelum, bæði nýum
ónotuðum og brúkuðum af ýms-
um frægum mönnum, — sumum
mjög gömlum; — hafði hann
safnað þeim og var safnið virt á
ca. 22 000 kr. — þegar Sauter
kvæntist, gaf hann konu sinni í