Vísir - 22.03.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1914, Blaðsíða 2
iáJLiUiÍ* fcejttt Jena^ Se&tún öW aj Nýum Vöruill MÖadtt'Sttm 03 ódátttuv a? »an&a. morgungjöf þrjár tylftir af skóm og harðbannaði henni jafnframt, að stíga fæti sínum í herbergið, þar sem skórnir hans voru geymdir hundruðum saman. OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914 (kostar 1 kr.), sem er alveg órnissandi eign fyrir útgerðannenn og sjómenn, fæst alltaf í B6kav«rslun Si^fúsar lymundssonar. Páfinn tóraskáld. Píus páfi X. hefur samið kirkjusönglag fyrir fjórar raddir (motet), tileinkað hinum heiiaga Jósef, og samið texta við. Lag þetta átti að syngja fyrsta sinni í páfakirkjunni 19. þ. m. í við- urvist þriggja kardínála og fjölda biskupa. þeir, er best bera skyn á tónsmíði og heyrt hafa lag þetta, láta mikiö af, hve dásam- lega fagurt það sje. Hundur sker úr máii. Tveir menn í London fóru í mál út úr eignarrjetti á hundi, er báðir þóttust eiga tilkall til. Dóiuarinn sagði, að hundurinn skyldi sjálfur skera úr málinu. Ljet hanu sækja hundinn og skipaði báðum máls- aðilum, að kalla á hann með uafni, Annar hrópaði þegar »Flekkur«! — hundurinn var sem sje flekkdtt- ur. — En hvutti gegndi því ekki. Þá hrópaði hinn: »Snati«! Pví gegndi hundurinn og bljóp til manns- ins. Dómarinn dæmdi þeiin hund- inn, er hann hafði gegnt. Kiichener Esypfalávarðl var veitt banatilræöi nýlega þannig, að yfir jámbraut, er leið hans lá um áleiðis til veðhlaupa viö Minich, var hlaðið allmiklum trjáviðarkesti. En til allrar hamingju sást köstur- inn í tæka tíð, svo að lestin varð stöðvuð ogslysið fyrirbyggt.í vagnin- um var bróðir vísikonungsins og allir helstu embættismenn ríkisins, en þó er víst talið, að fjandskapur við Kitchener hafi valdið tilræðinu. Dýr bifi. Kona ein í sjúkrahúsi ríkisins í Vínarborg gleypti nýlega pípu með radíum, er kostaði 13 700 kr. — Var verið að lækna krabbamein í hálsinum á henni með því. Hún var jafnskjótt skorin upp og þessi dýri biti tekinn úr kviði hennar. Bláfátækur aumingi. Harry Schmelí, ræfill, er lögreglan í New York hafði illan bifurá, var tekinn fastur þar nýlega. »Hvaðer- uð þið að taka mig, bláfátækan aum- ingjann, sem hvergi á hæli?« sagðí hann. Lögregíustjórinn brosti og ljet menn sína leita í vösum hans. í vösunum fundust 2 gullúr, 6 de- mantsnálar, 11 hálsbindisnálar úr gulii, festarnisti meö demöntum, demantsbrjóstnál, stór gullúrfesti með Tennur | eru tilbúnarog settar inn, bæði !■ heilir tanngarðar og eiostakar teanur, á Laugavpgi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11 — 12 með eða án deyfingmr. Viðtalstími kl. 10—5 aíðdegia. Sophle BJarnarsen- Margaríne á 42, 45, 50 og 55 aura. — • —— ’Haframjöl og Orjón á 15 aura pd. (í 10 pd. á 14 awa).j Og yfirieitt alit í magana ódýrast á Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Oddsaon. * A Laugavegi 5. Vindlar hollenskir, Yindliagar, $£&***- Munnfóbak (Nobels). Reykfóbak (fjöldi tegunda.) Neffóbak (skorið), allt þekkt fyrir að vera besta og ódýrasta í bænum.j Sýróp, Sýltutöj og Saft f lang sfærefaog besfa úrvali f LIVERPOOL. Nýtísku faíaefni, afar-fj öibreytt úrval « jtunaif. Fyrsta flokks vinna ákvenn-og k a r I m a n n a-f a f n a ð i. ®mr Fljót afgreiösla. Árni & Bjarni. Laugaveg 6. Sfmi 217. Tennur A f o n /voi Í Rí Ávextir, sykraðir og sultaðir, besfir og ódýrasfir f Liverpool. demöntum í hverjum hlekk, demanta- hálsfesti, 6 deraantshringir og 6 pör mansjetthnappar, alsettir demöntum o. fl. gimsteinum. Lögreglunni þótti eitthvað bogið við það, að bláfá- tækur aumingi, sem hvergi ætti höfði sínu að að halla, skyldi ganga með alíka dýrgripi í vös- unum. Frægur laerdómsmaður láflnn. Dáinn er í þ, m. Dr. Driver regius prófessor í hebresku og kanúki við Kristskirkjuna í Oxford. Hímn var 68 ára gamall, hinn iærð- asti hebresku-maður, og rit hans og bækur um gamla testaraentið þykja taka öðrum kirkjuritum fram að 9karp- leik og lærdómi. Helmastjórn á Skotlandi, Asqwith forsætisráðherra Breta lýsti yfir því 5. þ. m. í neðri málstofu þingsins, að stjórnin wei sjer eigi fært á þessu þingi, að legf ja fyrir það frumvarp til heiinastjórnar fyrir Skot- land. Kona, sem sá Napoleon mlkla. í Downham í Essex er gömul kona, Sarah Brooks, er varð 102 ára gömul 2. þ. m. Hún kveðst muna eftir því, aö hún sá Napoleon mikJa úti á BeUerophon í Plymouth Sound efíir orustuna vlð Waterloo 1815, þegar hún var 3 ára gömul. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.