Vísir - 22.03.1914, Blaðsíða 3
Palladómar.
---- Frh.
Þingið 1893, fyrsta þingið, er
G. G. sat, samþykkti stjórnarskrár-
frumvarp það, sem Sfghvatur Árna-
son flutti, Landstjórafrumvarpið (Alþ.
tíð. 1S93. C, þgsk. 31 og 145),
og var G. G. einn þeirra manna,
er því var jákvæða. Þarf varla að
greina hjer afdrif þessa stjórnar-
skrárfrumvarpi, nje þaö, að Bened.
Sveinsson tók þaö upp á auka-
þinginu 1894 og að það var þá
enn á ný samþykkt (Alþ. tíð. 1894.
C, þgsk. 11 og 82). Og vart þarf
að geta þcss, að pað náði þá ekki
hcldur staðfesíingu konungs. Senni-
lega þarf varla heldur að geta þess,
að enn var frumvarpið borið upp
í neðri deild 1895 af Sk. Th. og
G. G. og þretn þingmönnum öðr-
um, *) en varð þá ekki útrætt í efri
deild. (Sjá Alþ. tí$. 1895. C, þgsk.
23, 215 og 282.) * 2)
Þa er hjer var komið, fór að
geiga nokkuð meir en áðúr stjórn-
arbótarstarf þingsins, og hefur marg-
sinnis veriö á það minnst. Enda
kvað nú innan skamms mjög við
annan tón um þau efni. Valtýskan
rak fyrst upp höíuðið 1897, og
eftir það sýndist sem þau tækju
að breytast stjórnmálatökin og þing-
glímubrögðin. Þótti sumum sem
þá færðist meira í venju sniðglím-
an, sú er nasst gengi skessubrögð-
um, og meinvísir mjaðmahnykkir.
Og þessu jaínframmi þóttust menn
sjá, að nú vseri upp tekinn sá hátt-
ur, aö dekra, kjassandi og kjáandi,
fordild sumra manna og frama-
hyggju með gyllingum á framtíð-
arfrægð þeirra.
En ekkert af þessu Ijet G. G. á
sjer festa, svo orð verði á gert.
Glímubrögðin stóðst hann flest öll,
og ekki gekkst hann heldur upp
við kjassið og kjáið, svo telja
mætti. Hanri stóð við sína póli-
tísku trúarjátningu óhvikull/ eins og
klettur i hafinu. Og þá er hann
ioks, með öðrum Heimastjórnar-
mönnum, varð að ganga að verki
með Framsóknarmönnum (Valtýing-
um) um breytingar á stjórnarskránni
á þingi 1901 og 1902, þá var
það ekki af því, að með honum
og Valtýskunni væri að takast til-
hugalíf, — ekki einu sinni sam-
dráttur — heldur bar það til, að
þar kenndi aflsmunar. Framsóknar-
menn voru í meiri hluta á þingi 1901
og 1902 haslaði Alberti þinginu
völl innan vjebanda Valtýskunnar.
G. G. hefur skipað flokk Heima-
stfórnarmanna, síðan er sá flokkur
þófst, og mun af þeim talinn mætis-
maður til orða og athafna. Með
þeim tók hann í faðm sjer Upp-
kastið 1908, og hefur ekki frá því
hopað á ánnan veg en þann, að
hann skipaði með þeim Sambands-
^Þessir þrír þingmenn voru þeir
Sighv. Árnason, Sig. Gunnarsson
og Pjetur Jónsson.
2) Þess hefur ekki verið áður
sjerstaklega getið, hverja þingdeild-
ina menn hafi skipað á fyrri þing-
um, þeir er langa eiga þingæfina.
Nú skal það þó gert. um G. G.
Hann hefur skipað Nd. 1894—
1899, en Ed. 1893, 1901 — 1907
og svo tvö síöustu þingin.
V 1 S I R
Nýu vörurnar eru komnar
og teknar upp.
Síórt úrval fyrir
Allir velkomnir að skoða,
&
H. S. HANSON,
Laugavegi 2S;.
eru komin aftur í
Glasgow-kjallarann,
Sfmi 415.
Það má telja víst
að Pappírs-og ritfangaversSun
Y. B. £
hafa langmest úrval af allskonar ritföngum.
Miklar birgðir nýkomnar meó Botníu, þar á með&l ma ir
hlutir óþekktir hjer áður.
Verð og gæði alkunn.
Verslunin Björn Kristjánsson.
flokkinn á þingi 1902 utan um
»Bræðinginn« svo nefnda.
Á síðasta þingi hvarf G. G. í
Bændaflokkinn, og mun þá hafa
sagst úr Sambandsflokknum. En
allir, þeir er kunna skapferii hans,
telja hann jafngóðan Sambandsmann
eftir sem áður. Frh.
Nýjar vöruMrgðir
jkomu með „Botníu“ til
Jóns Björnssonar & Co.
Bankastræti 8.
SVlÉkEð úr að veEja,
EVSikið af vörum eiru væntanlegar með
„Ceres“ og „SterSing“.
Gerið Páskainnkaupin hjá
Jóni Bömssyni & Có„
y
Góðar vörur. Odýrar vörur.
Vandaðar vörur. Ódýrar vörisr.
Lítið á nýju birgðirnar,
sem komjnar eru til
V. B. K.,
áðúr en þjer festið kaup annarsstaðar,
Jdví þar fáið.þjer að vanda
mest fyrir krénuna.
Feiknin öll væntanleg með Ceres og Steriíng.
Kaupið
Páskavðrurnar
hjá
V. B. K.
Versíunin Björn Kristjánsson.
Framhald af Cymbelinu.
----- Frh.
Violanta blístraði hátt rjett við
eyra henni. Stúlkan bærði hverg
á sier við þetta hljóð, en hristi aftur
höfuðið og svipurinn varð barnslega
sorgbitinn.
Violanta þ.óttist nú vita, að hún
myndi líka vera heyrnailaus, — en
skiija mál af varahræringum að
nokkru leyti. Hún hugsaði sem svo,
að úr því hún væri hjer í gu!I-
skreytíri gröf, — í dýrlegu fangelsi,
gerði henni’ hvorki til nje frá, þótt
hún færi að bendingu stúlkunnar og
sæi hverju fram færi.
Hún stóð því upp og fylgdi
henni.
Inn af stofunni kom hún inn í
« .
frábærlega skrautlegt svefnherbergi,
— var þar sæng með ársal miklum
og dýrum, af gulli dregnu silki, og
önnur svefnherbergisgögn að því
skapi.
Þessi síúlka benti á fortjald í
öðrum enda þess og sló því lil
hliðar. Violanta fór á eftir henni.
Þar var búniugsherbergi með
öllum fegurðar-meðölum tískudrós-
anna, skínandi borð úr málmslegn-
um alabastri með silfurkerum og
gullnum smákrukkum. Þar hjengu
kvennbúningar hinir fegurstu úr siiki
og j uipura f úrvali miklu og allt
vai þar fegurra, en nokkur hertoga-
dótíir hefði best getað ákosið.
Stúlkan benti henni á dýrlega
marmarakeriaug, er tjald var dregið
fyrir, og bjóst til að hjálpa Violöntu
úr nunnubúningnum.
Violanta benti henni frá sjer,