Vísir - 25.03.1914, Blaðsíða 2
V I S I R
Nýhafnar-
KAFFID
er bestibænum
í Tíl SÖll5 !
er í Vestmannaeyum mótorbátur í ágætu standi, með nýum
seglaútbúnaði og línuspili
Báturinn er sterkur og sjerlega góður sjóbátur með 8 hesta
Gideonsvjel tvöfaldri.
Verðið er mjög sanngjarnt.
Lysthafendur snúi sjer til J. P. T. Brydes verslun
Reykjavík eða Vestmannaeyum.
allmikill munur. Meðalaldur hinna
einstöku landa er, sem hjer segir:
Meöalaldur
Svfþjóð og Noregur 52,2
Danmörk 48,2
írland 48,1
England 45,5
Sviss 44,4
Belgía 44,1
Holland 44
Rússland 43,7
Frakkland 43,6
Þýskaland 39,4
Ítalía 39,2
Portúgal 36
Grikkland 35,4
Rúmenía. 35,1
Austurríki 34,2
Búigaría 33,7
Tyrkland 33,5
Spánn 32,4
Á lengsta og stysta meðalri
DREIGIÍR
getur fengið góða fasta atvinnu nú þegar. Afgr. vísar á.
Eldspýturnar góðu.
Margir viðskiftamenn hafa óskað að verslunin hjeldi
áfram að flytja þessar góðkunnu eldspýtur, sem fengist hafa
í nýlendudeild hennar. þetta mun gert og fást þær ^
eftirleiðis í
glervörudeildinni.
Verslunin E D I N B O R G.
auauxé — ...----------■— 1 "
CTgg _____ _____________
Aðalfundur
b '
verður haldinn í H/F Fjelagsbók-
bandinu á afgreiðslustofu fjelags-
ins, Lækjargötu 6 A, fimmtudag-
inn 2. apríl þ. á.
Dagskrá samkvæmt 19. gr.
fjelagslaganna.
Reykjavík, 24. mars 1914.
Guðbjörn Guðbrandsson,
pt. form.
Björn Bogason,
pt. gjaldkeri.
þorleifur Gunnarsson,
pt. ritari.
sje Svía og Spánverja, erþannigl8
ára munur. Rangt væri þó að halda
því fram, að á Spáni eða yfirleitt í
þeim löndum, er iægstan hafa með-
alaldur, sje orsökin illt loftslag eða
önnur slæm lífsskilyrði. Því það
sýna skýrslurnar, að á Spáni eru
ekki færri menn af þjóðarhundraði
hverju 100 ára, 80 og 60 ára, en í
löndum þeim, er lengstan hafa meðal-
aldur.
Orsökin er aðallega sú, að í lönd-
um þeim, er lægstan hafa meðal-
aldur, er barnadauði mjög miklu
tíðari en í hinum, og er af þvi
auðsætt, hve geysimikils varðandi er
skynsamleg og rjett meðferð ung-
barna, sem í flestuum löndum er
enn mjög ábótavant, þótt út yfir
taki í suðurlöndum Evrópu.
Talan 7,
sem einatt er talin dulræn taia,
kemur allmjög við æfi telpu nokk-
urrar ungrar í Worchesterskíri á
Bretlandi, Hún er fædd í gistihús-
inu »Sjöstjarnan« á sjöundu stundu
dagsins í sjöunda mánuíinum. Sjö
gestir voru viðstaddir í veitinga-
salnum, er hún fæddist, og sjö
manns voru við, er hún var skírð.
Sjö stafir eru í skírnarnafni hennar
og faðir hennar er elstur af sjö
systkinum.
Rockefeller og skatt-
heimtumaðurinn.
í mörg ár hefur rifrildi mikiö
verið milli skattheimtumannanna í
Vesturheimi og Rockefellers hins
ríka. Karl er skuldseigur mjög og
vill aldrei borga útsvar sitt. Svo
var íllt orðið á milli þeirra, að
skattheimtumaðurinn fjekk ekki
árið sem leið aðgang að húsi auð-
kýfingsins til að sýna útsvarsseðil-
inn. Nú tók skattstjórnin til sinna
ráða og neytti bragða. Svo sróð á,
að bróðurdóttir þessa ameríska
steinolíukonungs var boðin á dans-
leik. Ungur,prúðbúinn maður, mjög
laglegur kyr.nti sig henni þar og
dansaði hvað eftir annað við hana.
Að dansleiknum loknum bað
hann ungfrúna leyfis að mega þakka
henni fyrir síðast heima hjá henni
í húsi Rockefellers, þar sem hún
bjó, daginn eftir og veitti stúlkan
leyfið. Jafnskjótt sem hann kom !
akandi til húss Rockefellers daginn
eftir, var honum boöið inn og
sýndur sómi í hvívetna. En hann
HARRISONS heimsfrægu
Prjónavjelar
selur enginn hjer á landi. nema
Verslunin E D I N B O R G.
afsláttur á ýmiskonar álnavöru á Laugaveg 63.
T. d. er Stumpasirs selt á 1 kr. 25 aura pundið.
f Danmótor,
tvöfalda 10 hestavjel,
M 2696
óskast til kaups.
Afgr. vísar á.
Lítið fyrst inn,
þegar á fatnaði eða vefnaðarvöru þurfið
aðhalda,
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co
Austurstræti 1.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni
daglega kl. 11'—12 með eða án
deyfingar.
Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis.
Sophie BJarnarson.
Pakkarávarp.
Samverjanum þökkum við hjart-
anlega bæði hjónin fyrir börnin
okkar og okkur sjálf og biðjum
guð að launa þeim, sem staðið
hafa að því.
Reykjavík 23. mars 1914.
Stefán Á. Guðmundsson.
Sigriður þorsteinsdóttir.
Bergstaðastíg 45.
Og
W\u
kaupa
Gíslason & Hay,
Ltd.
var ekki fyrri kominn inn í stofu,
en hann þreif úr barmi sínum veski
mikið með skjölum og skilríkjum
fyrir því, að hann væri löglegur
skattheimtumaður, og sýndi jafn-
framt Rockefeller útsvarsseðil, þar
sem auðkýfingnum var gert að
skyldu að borga 55 milj. dala í
útsvar, en eigur Rockefellers eru
4000 milj. dala.
Steinolíukóngurinn sá sjer ekkert
undanfæri áð borga útsvarið og
geröi það þegar í stað, því hann
vildi ekki að skattheimtumaðurinn,
setti innsigli rjettarins fyrir herbergi
sín og húsbúnað, eins og skjölin
sýndu að hann hafði vald jtil, ef
honum væri sýnd tregða á greiðsl-
unni. Sagan getur þess ekki, hvort
skattheimtumaðurinn og stúlkan hafa
skiftst á frekari blfðu í 0rði eöa
j augnaráði.