Vísir - 25.03.1914, Blaðsíða 4
eru komin aftur í
i
Glasgow kjallaran
Sími 415.
LeiðrjetHng. í gær stóö í Hafn-
arfjarðarsímfrjett næst neðstu línu
við átti að vera af.
KAUPSKAPUR
Barnava n brúkaður, í góðu
standi, helst með lausri körfu, óskast
til kaups. UDpl. á Hverfisgötu 4 F.
Barnavagga fæst keypt. Afgr.v.á.
Beislisstangir úr nýsilfri óskast
I til kaups. Afgr. v á.
| Orgel óskast keypt með tæki-
í færisverði, nú þegar eða síðar í vor.
Tilboð strax, Afgr. v. á.
VERSLUNIN *
EDINBORG
Vefnaðarvörudeildin og Giervörudeiidin
haida áfram með a u k n u fjöri.
Við vörurannsókn, sem fram fór við áramótin síðustu,
voru vörubirgðir deildanna og allar þær vörur, sem annað-
hvort vegna aldurs eða ásigkomulags, voru álitnar að ein-
hverju leyti athugaverðar, teknar frá undantekningar-
laust og verða seldar sjerstaklega. Aðrar vörur frá fyrra
ári eru því ekki á boðstólum en göðar og nýar vörur.
. Síðan hefur forstjöri verslunarinnar, Ággeir Sigurðsson,
siglt, og sjálfur valið nýju vöiurnar. Hefur hann vandað
svo innkaupin sem best hann hefur haft vit á, og kom
nú með ógrynnin öll af vefnaðar- og glervöru og
ýmsum öðrum vörum með síðasta skip*. Vörur þessar
eru nú að mestu leyti komnar upp og vonar verslunin, að
heiðraður almenningur leggi nú dóm sinn á það, hvernig
valið hefur tekist.
&
Sf?
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Verslunin EDINBORG. H
Til
fermingarinnar
hef jeg fengið stórt úrval af fermingarfötum
frá kr. 14,50—kr. 25.00, nýasta tíska, fallegt snið.
Munið að fötin eru ódýrari, fallegri, fara best
og endast best frá mjer.
Háislfn og húfur í stóru úrvali.
Efni í fermingarföt í stóru úrvali, Cheviot
og Kamgarn, blátt og svart.
Handa fermingarstúikum: Náttkjólar,
skyrtur og buxur,undirlíf og pils,
Telpukápur af nýustu gerð, fallegri og ódýr-
ari, en nokkru sinni áður hefur komið til
bæarins.
Silkí- og uMarlangsjöi, ljómandi falleg, frá
kr. 0,75—kr. 5,50.
Brauns verslun,
Aðalstræti 9.
frá verluninni
EDINBORG
eru menn, sem hafa þá í höndum, áminntir um að skila
fyrir 15. apríl næstk.,
með því að ekki verður svarað út á þá eftir
þann tíma.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
hefur skift um gjaldkera: Hr. Guðbjörn Guðbrandsson bókbindari
hættir að gegna gjaldkerastarfinu og við þvi hefur tekið hr. Helgi
Ámason, dyravöróur i Landsbókasafnshúsinu. Viðstaddur kl 6% 8
siðd. á virkum dögum. Samlagsmenn og aðrir, er hafa einhver
viðskifti við sjúkrasamlagið, snúi sjer því til hans um greiðslur allar
úr samlaginu og innborganir í það.
Reykjavík, 24. mars 1914.
Jón Pálsson
(p. t. fofm.).
criiðm. ThorodcLsen
læknir,
Vonarstrætl 12.
Talsími 461.
Heima kl. 1—3.
Stúfasirts
pd. I kr. 20 aura.
Nýir og góöir stúfar, ekki rusl,
í versl.
Von’
LAUGAVEG 55.
VINNA
2 stúlkur, önnur t eldhús og
hin inni við, óskast á gott heim-
ili 14. maí n. k. Uppl. í þing-
holtsstr. 18, niðri.
Stúlka og unglingur um ferm-
ingaraldur óskast í vist 14. maí
n. k. Uppl. á Vesturg. 18.
Stúlka eða kona óskast frá fyrst í
apríl til 14. maí. Uppl. Aðalstræti
9, uppi.
HÚSNÆÐI
1 eða 2 samliggjandi herbergi
eru til leigu 14. maí með hús-
gögnum, ef óskað er. Afgr. v. á.
0stlunds-prentsmiðja.
Stór stofa með sjerinngangi er
til leigu frá 14. maí nálægt mið-
bænum. Afgr. v. á.
Stofa fyrir 1 eða 2 er til leigu
á Spítalaslíg 6.
2 herbergi sólrík, annað þarf að
vera hentugtfyrir skrifstofu, óskast
til leigu frá 14.maí yfir lengri tíma.
Tilboð merkt „99“ sendist afgr.
Vísis fyrir lok marsmán.
Lítil íbúð er tilleigu frá 14. maí.
Uppl. hjá Magn. Jónssyni, Lvg. 27.
2 herbergí viðmiðbæinn, hentug
fyrir skrifstofur, útsýni á höfnina.
Telefon og húsgögn geta fylgt.
Afgr. v. á.
TÁPAR—FIÍNDIÐ
Búi svartur hefur tapast á sunn-
udagskv. Skilist á afgr. Vísis gegn
góðum fundarlaunum.
Gullhringur (einbaugur) með
stöfum í tapaður. Skilist á afgr.
Vísis gegn fundarl.
Barnsskóhlíf tapaðist í miðbæn-
um. Skilist á afgr. Vísis.
Utgefandi:
Einar Gunnarsson cand. phH*