Vísir - 26.03.1914, Síða 4
V I S I R
*Jeg vænti mjer einskis góðs af
yður, greifi! Jeg hef sjeð svo mikið
af lifi því, er þjer l.fið og fjelagar
yðar, að jeg veit að þjer eruð —-
fantur, erkifantur! En jeg er ekki
hrædd við yður! Nei, — jeg skal
vérja mig fyrir yöur og öllu yðar
íllþýöi | Sleppiö mjer út meögóðu
eða jeg —«
Frh.
DAI LY MAIL
— vikublað —
*^3\8Uswasta foe\ms\ws.
Qdv^asta Ma*§ fmmslws.
Uibreiddasf allra erlendra blaða á Islandi.
SENT beint frá London til áskrifenda hjer.
Tefst ekki hjá milliliðum.
Kostar í 12 mánuði að með- M
töldum burðareyri að eins kr. 75.
Dstawds- afomSslaw te&vxr vví powtuwutw.
Enska
|
4 eralheimsmálið, sem a111r þurfa að kunna. ^
^ Eflaust eru einhverjir í borginni, sem þurfa að
^ læra meira en þeir kunna.
Tækifærið býðst nú að verða fullnuma,
^ Komið á Laugaveg 30 A, til
Jóns Runolfssonar.
KTenn-olíupils
best og ódýrust í
Y eiðarfæraversluninni
,Yerðandi.’
Sími 288.
Glereggin
eru komin aftur
í
Yerslun
Jóns Þórðarssonar.
Kennsla. Bæöi karlar og
konurgetafengiðað læra mjaltirog
ýmislegarbróderingar,og að prjóna
á maskínu, ef óskað er. Uppl. í
Briems fjósi við Laufásveg, kl.
8—10 e. m.
Súkkulaði-.
Consum,
Vikingur,
er nýkomið
á Laúgavegi 5.
Brennt og malað
AFFÍ
ódýrast og best í
verslun
Ásgríms Eyþórssonar,
Austurstræti 18
TAPAR—FUNDIÐ
Barnsskóhlíf hefur tapast í
Austurbænum. Skilist á Baldurs-
götu 1.
i Karlmanns gulíhringur (ein-
baugur) með nafni í hefur fund-
ist í Iðnó eftir iðnáðarm. grímu-
dansleikinn. Afgr. v. á.
Brjóstnál fundin. Þórunn Ijós-
móðir.
I Nýjar vörubirgðir *
komu með „Botníu“ til
|| Jóns Björnssonar & Co. H
I
1
&
Bankastræti 8.
Mikið úr að velja.
Mikið af vörum eru væntanlegar með
„Ceres" og „Sterling".
Gerið Páskainnkaupin hjá
Jóni Björnssyni & Co
Góðar vörur.
Odýrar vörur.
w
&
t
Ut um bæinn
sel jeg frá þessum degi hinar ágætu öltegundir frá Öl-
gerðinni Egill Skallagrimsson. Jeg flyt öliö ókeypis helm
til allra kaupenda minna, og ábyrgist fljóta og nákvæma
afgreiðslu. Pantið ölið hjá mjer, þegar jeg er á ferð
um bæinn eða í síma 390.
Einar Þórðarson.
oe • e m\ e e ee
sr
Það má telja víst
að pappírs- og ritfangaverslun
Y B. £
hefur langmest úrval af alhkonar ritföngum.
Miklar birgðir nýkomnar með Botniu, þar á meðal margir
hlutir öþekktir hjer áður.
Verð og gœði alkunn.
Yerslunin Björn Kristjánsson.
Á 25 AURA
fást falleg p o s t u I f n s-b o 11 a p ö r f
VERSLUN JÓNS ÞÓRÐARSONAR.
Húsbygging.
Tilboð óskast um byggingu á steinsteypuhúsi 16 x 18 al. sem allra íyrst.
Upplýsingar á Hverfisgötu 10 B.
HÚSNÆÐI
Lítið herbergi meö forstofu-
inngangi er til leigu frá 14. maí.
Afgr. v. á.
Stór stofa mót sólu með hlið-
arherbergi er til leigu. Helst fyrir
itla fjölskyldu. Afgr. v. á.
1 herbergi og eldhús í kjallara
í miðbænum er til leigu frá 14.
maí n. k. Afgr. v. á.
Til leigu er stór stofa, móti sól,
með hliðarherbergi. Helst fyrir litla
fjölskyldu. Uppl. á afgr. Vísis.
í
j)
KAUPSKAPUR
Með gjafverði er til sölu á
Laugav. 22.: sýningarkassar, borð,
kíkir, ýmsir bækiir, rúmstæði, glímu-
föt, vatnsstígvjel, frakkar o. fl.
Nýmjólk fæst á Lindargötu 5,
einnig skyr, rjómi, og undanrenna,
ef óskað er.
Orgel óskast keypt með tækifæris-
verði nú eða sí 5ar f vor. Afgr. v. á
Egg fást í Hofi.
Fermingarkjóll til sölu áVest-
urgötu 51 C
VINNA
2 stúlkur, önnur í eldhús og
hin vön við að fóstra börn, óskast
á gott heimili 14. maí n. k. UppL
í Þingholtsstr. 18., niðri.
Utgefandi: .
Einar Gunnarsson cand. phil.
0>tlunds-prentsmiðja.