Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R S Kv enn-olíupils besi og ódýrust í Y eiðarfæraveisluninni ,Yerðandi.’ Sími 288. Hafnarstræti 18. r - 'fgy‘^p%aSá*>) Nýkomið í -verslunina KAUPANGUR, Sími 44. Lindargötu 41. allskonar vörur, sem seljast ódýrar en annarsstaðar, t. d. kaffi, sykur, matvara, allskonar, skófafnaður, álnavara, tilbúinn fatnaður, nýtt ístenskt smjör, ostar, o. m. fl. <j6íuxm\ol \ stót&auputn e\us ym: ‘lYaT/ .riyr. 8 * STÓR ÚTSALA í Sápuhúsinu, AUSTURSTRÆTI 17., og £ * Sápubúðinni, A LAUGAVEGI 40. Besta grsensápa 13 aur. pr. pd. Besta krystalsápa 17 og 21 ey/. pr. pd. 3 pund sódi fyrir 12 aura. Öll ilmvöln, sápur, greiður, greiðuveski, svampar, tannburstar, hár- og fataburstar o. m. m. fl. selt langt undir innkaupsverði. Útsalan stendur aðeins nokkra daga -YTKft áTATi—1 —tTáTðTtfTt TiLKTram&. Næstu viku, alla dimbilvikuna og vikuna þar á eftir seljum við Melís í toppnm á 23 aura pundið og Melís í kössum á 23 aura pundið. Þetta ágæta kaffi töium við ekki um; pað vita allir, að pað er hvergi eins ódýrt; svo eru aðeins nokkrir belgir eftir af þessari ágætis kæfu, sem verður ennþá nokkra daga seld á 45 aura pundið. Flýtið ykkur, áður en hún þrýair, en fyrir alla muni gleymið ekki, að spyrja um aðrar vörur um leið og þið kaupið það, sem hjer er talið. Virðingarfyllst, Jón Jónsson frá Yaðnosi. Juðm. Thoroddsen læknir, Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima ki. 1—3. ið er. Hann er lalinn nokkuð lin- ur og skerpulaus í ræðum sínum, og ekki rökfimur nema svona rjett í meðallagi. Annars sýníst hann vilja vera athugagjarn og heldur orðvar. Og víst er um það, að hann mun hafa huga á því, að vera ýtinn og fylginn sjer, og láta ekki ganga úr greipum sjer málin fyr en tilreynt sje um þau. Þess er heldur ekki að dyljast, að nakk- uð vottaði fyrir því, að hann tæki sjer fram á þingi. Það er því ekki fyrir að vita nema lengra þingj^óf og meira kynni að mýkja H. K. svo, að hann yrði á sínum tfma talinn kann ske meðal nýtari þingmanna. Og þetta hefur líklega lagst í Barðstrendinga. Nú kvað síminn, þessi óþrotlegi frjettafleygir, sem aldrei fær þagað, hvorki um satt nje logið, segja, að H. K. sje orðinn sjálfkjörinn þingmaður Barðstrendinga, sam- kvæmt endurtekningu 2. gr. Há- konar rjettarbótar á 1. málsgr. 19. gr. laga 3. okt. ’03 um kosningar til Alþingis. Þessi heppni hefur sennilega gleðjandi, styrkjandi og magnandi áhrif á H. K., og er vonandi eins og pólitískur Brama-lífselixir fyrir vini hans og velunnara, utanþings og innan. Frh. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 11 — 1 og ó1^—8. i Sími 410. Kirkjustræti 12. Violanta. Framhald af Cymbeltnu. ---- Frh. Antonio Rubeoli stiliti sig, en mælti alvarlega; »Nei, þjer verðið hjer kyr og hótanir skuluð þjer spara |yður! Farið að mínum ráðum, hvílið yður. Og nú ieyfi jeg mjer að bjóða yður góða nótt.« Að svo mæitu hneigði greifinn sig og fór út sömu leið, sem hann kom og læsti hurðinni á eftir sjer. Violanta stóð grafkvr í sömu sporum um stund. Hún vissi ekkert hvað hún átti af sjer að gera. Hjer var sýnilega ekkert undan- færi, — hjerna varð hún að dúsa. En hún treysti því, að Giovanna sæi einhver ráð til að hjálpa sjer, — ef bófarnir hefðu ekki gert út af við hana. Stúlkan mállausa kom inn með mat og vín, — dýrindis krásir og setti á borð fyrir liana. Fór hún síðan út og horfði inmlega döpur til Violöntu um leiö. Violanta var nú ein aftur og sat og snerti ekki á vistunum. En er hún hugsaði betur ráð sitt, þótti henni sem snjallara mundi, að ör- magna sig ekki á hungri, — sjer myndi ekki veita af öllum þrótti, ef hún ætti að geta staðist stríð það, er hún vissi að færi að höndum, — til þess ítrasta skyldi hún verjas? öllu íllu, og soltin og þreytt yrð; hún ófær til að bera böl sitt. Hún fór inn í svefnherbergið, þvoði litinn af andliti sjer' í bún- ingsklefanum, lagaði hár sitt ogtók af sjer skýluna. En úr nunnubún- ingnum fór hún ekki að öðru leyti. Að því búnu settist hún að snæð- ingi og borðaði sem hún gat, þótt matarlystin væri ekki meiri en í meðallagi. , Hún hrestist brátt við þetta og henni fannst sjer vaxa kjarkur og áræði. Og hún afrjeð að leggja sig til hvildar, — ekkl inni í svefnherberg- inu, heldur á legubekknum einum frammi í stofunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.