Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 4
V 1 S i R Hún hallaöi sjer út í iiann í öll- um fötunum og jafnskjótt fjell hún í svefn, -— djúpan svefn. Frh. Mjólkursalar borgarinnar eðaaðrir geta fengið Mjólkurseyðsluflöskur o. fl. dlheyrandi á Njálsgötu 22. með góðum kjörum. Syltutau, fl. tegundir, Bláber þurkuð, Epli þurkuð, Súpujurtir þurkaðar, Gulrætur og allskonar Ktyddvörur er best að kaupa í verslun Jóns Árnasonar Vestnrgötn 29. Norðlensk sauðatólg fæst á 40 aura pundið í verslun Ingvars Fálssonar. Á g æta r kartöflur í versl. „ V O N Laugav. 55. -B ÁVEXTIR í dósum: Ananas, Apríkósur, Epli, Ferskjur, Jarðarber, Kirsuber, Perur, P 1 ó m u r, Tómater, ætíð í besta, meata og ódýrusla úrvali í Liverpool. ■— M VINNA M KTennmaðnr getur fengið at vinnu strax í nokkra daga við útsölu á vefnaðarvörum. — Um- sóknir ásamt upplýsingum um starfsemi í þeirri grein óskast sendar afgr. Vísis rrterktar „Útsala". Unglingstúlka 13—14 ára ósk- ast í vist I2júní, til að hjálpa til í húsi. Afgr. v. á. Stúlka getur fengið tiisögn við kjólasaum frá 1. apríl. Austurstræti 1. S. A. Þorkelsdóttir Góðar vörur. Verslunin Lágt verð. V9. seiur aðeins góðar og vandaðar vörur og svo ódýrt sem unnt er, eii forðast bæði slæmar vörur og óheilbrigðasamkeppni. Komið því og reynið vörurnar og þið munið* versla framvegis í versl. Yeffamót, 'ö1 Laugavegi 19. The British Dominions Generaí Insurance Co., Ltd. London, (með kr. 7280,000 höfuðstól) válryggir ódýrast gegn eldi hús, vörur og innbú. Umboðsmaður ijelagsins á íslandi: Garðar Gíslason. i Nokkrar duglegar stúlkur ^ vanar fiskverkun geta fengið atvinnu um Lengri j|| tíma á Austurlandi. Iláít kaup í boöi! ^ Semjið strax við ^ Jón Árnason, Vesturgölu 39. ^ © m: wmm: % ) Mðarhús með stórri ræktaðri lóð, á góðum stað í Austurbænum, er til sölu nú þegar og laust til íbúðar 14. maí n. k. Á 1. veðrjetti er afborgunarlaust lán með á1^0)^ vöxtum. 400 kr. þarf að borgast út við afsal, en hitt að mestu á 20 árum, án ábyrgðarmanna. Húseignin rentar sig fyrir 10°|0 af söluverðinu. Notið þetta tækifæri og finnið .....sran * Karlmaður, verkvanur — ekki mjög kaupdýr, — fær vinnu til loka eða lengur á góðu heimili nærlendis. þórður L. Jónsson kaupm. þingholtsstræti 1. 2 stúlkur, önnur í eldhús og hin vön við að fóstra börn, óskast á gott heimili 14. maí n. k. Uppl. í Þingholtsstr. 18., niðri. Lítið Oi’gel, með tækifænsvcrði, fæst a F'Hkkastfer 9. Fermingarkjóll tii sölu á Bald- ; ursgotu 1, niðri. \ Kvennbííningur,surnarkjóll. hatt- í ur, stígvjd; somuleiðis vandaður * kyrtill, — alt með tækifærisverði Upph < Þ'neholtS'tr 18 niðri 'fi ■ V KAUPSKAPUR Hænuegg fást í Hofi. Riklingur er til sölu á Berg- staðastíg 62. Eibes IOO tíma í frakkresku kaupir Adolf Guðmundsson, Vest- urgötu 14. LEIGA Hjólhestar fást leigðír á Vitastíg 14, þar eru einnig lakkeraðir hjól- hestar. TAPAЗFUNDIÐ Silfursnúra (armband) fundið. Vitjist á afgr. Visis. BögguII hefur tapast á leið inn í Laugar nteð merktum handklæð- um o. fl. Skilist á Hverfisg. 47. Hermaun Jónasson, fv. alþm., á brjef a skrifst. Vt'sis. SkilaAn strax búkskinnsbuxun- um, sem þú tókst af snúrunum á Ltiugaveg 24, beint á móti glugg- anum, því jeg þekkti þig, svo jeg þurfi ekld að gera þfnu heimili skömm með því að Jata lögregl- una sækja þær heim til þín. m HÚSNÆÐI 1—2 stofur fyrir einhleypa til leigu 14. maí. Fæði og þjónusta á sama stað. Uppl. á Laugaveg 18 B, á efra lofti. 2 herbergi til leigu nú þegar ásamt geymsiu. Uppl. í Þingholts- stræti 16, niðri. 2 litlar íbúðir eru til leigu frá 14. maí á Vesturgötu 22._____________ 2 herbergi og eldhús eru til leigu 14. mai. Uppl. a Njálsgötu 36 B 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi er til leigu frá 14. niaí fyrir barnlaus hjón. Stýrim.st. 8. Sólrík stofa er til leigu 14. maí með húsgögnum Forstofuinn- gangur. Stýrim.st. 8. Nýkomnar mjög skrautlegar Leir««PoÉlíBSTörur, ódýrar að vanda, til verslunar Jóns Árnasoaar, Vesturgölu 39. saptT Hindberja-, Jarðarberja-, Kirsuberia- og blönduð ávaxtasaft, óöyrust í LIVERPOOL- Saraalt gert nýtt. Allskonar viðgetðir á orgelum og örðrum hlióðfærum hjá Markúsi Porstoinssyni. ________Frakkastfg 9._______ Prentsm. Östlunde — 1914.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.