Vísir - 29.03.1914, Síða 3

Vísir - 29.03.1914, Síða 3
V I S J R arnir gætu oröið fljótari til að ná í liskinn um borð. Jeg veit, að menn munu spyrja, hvað sá eigi að gjöra með fiskinn, sem eigi fær að selja hann í landi. F.n til þess er því að svara, að hann sennilega saltar hann eða ísar, sje það lúða, enda væri það gróöa- vænleg verslun, þótt innkaupið kæmist upp í útsöluverö listans í Morgunblaöinu. Reykjavík 27 mars 1914. Hjörtur A. Fjeldsted. Norðlensk sauðatólg fæst á 40 aura pundið í verslun Ingvars Pálssonar. Kjörskrá, Þótt mðrg skjöl og skrif sjeu óþörf til f heiminum, þá held jeg að ekkert sje jafn ómerkilegt sem kjörskrá. Þó að það sje hvorki gömul ♦ísindi nje ný, sem lesa má í síð- asta Ingótfi, að kosningarrjctt hafi allir, sem á kjörskrá standa, og að á kjörskrá eigi allir að vera, sem koaningarrjett bafa, þá er þetta þó í raun og veru afar torskilið, eða hlýtur ekki hverjum manni aðdetta í hug, sem þetta les: til hvers er þd kjörskráin. Þ*ð gæti verið rjettmætt að lög- bjóða kjörskrá, semja hana og fara eftir henní, til þess að halda kjós- endum saman, eins og t. d. versl- anir o. fl. semja áhaldsskrár á hverju ári til þess að fá yfirlit yfir hag sinn, en það er óforsvaranlegt, að hafa kjörskrá til þess, að svifta menn rjettindum, eins og nú á sjer stað. Þau dæmi eru víst algerlega hverf- andi, sem hægt er að færa fyrir því, að nienn standi á kjörskrá án þess að eiga heimtingu á því, cn hin eru mýmörg, aö menn eru sviftir þeim rjettindum, sem stjórnarskráin veitir þeim, af því að þeir >eru ekki í kjörskrá<. Það þarf ekki Iengra *ftur í tímann en nokkra daga, til þess að sanna þetta. Það er kunn- ugt, að hjer um bæinn gengu eitt- hvað um 80 listar, sem raenn skrif- uðu undir áskoranir til hr.JónsMagn- úaaonar bæarfógeta um að verða hjer í kjöri við kosningarnar í n. m, Þessar áskoranir undirskrifuðu ekki aðrir en þeir, sem kosningar- rjett höfðu. En hvað kom svo upp úr kafinu? Ekki annað en það, aö c. 35 undirskrifendur á einum list- anna stóðu ekki í kjörskrá. Hvers eiga þessir og aðrir, sem lfkt er ástatt um, að gjalda? Annað hvort hafa mennirnir rjett til þess að kjósa, eða ekki. Og hvernig er hægt að ætlast til þess, aö allir þeir, sem rjett hafa til þess *ð kjósa, geti vakaö yfir nefnd þeirri, sem aemur kjörskrána, mörgum, niörgum mánuðum áður en ef til vill verður gengiö til kosninga? Kjörskráin er ekki heldur til sýnis nem* örfáa daga og það á næsta afviknnm stað. ^ orðum **gt, kjörskrá er til s eins. þejrt sem rjett hafa til i Nokkrar duglegar stúlkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma á Austurlandi. Hátt kaup í boöil Semjið strax við JÓN ÁRNASON, W Vesturgötu 39. 1000 □ álna lóð nálægt miðbænum, óskast til kaups, Peningaborgun út í hönd. Tilboð ásamt skilmálum merkt <Lóö>, sendist á skrifstofu blaðsins fyrir 5- apríl n. k. » I dag og næstti daga | verður Kaffi selt á kr, 0,70 og 0,75 pr. pd. Sykur seldur frá kr. 0,20 til 0,25 pr. pd. M 1 ¥¥¥¥ \ vevstvxu 3ótvs ^.el^asoxvav frá Hjalla. ;>: *.¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥$ JítuxviB z$\x að á Laugavegi 19 fæst allskonar álnavara, prjónles og tilbúinn fatnaður, svo sem: Karlmannsföt, Frakkar, Skyrtur, Hálslín, Slaufur, Morgunkjólar, Kvenn- skyrtur, Sokkar, Slifsl o. fl. o. fl. latv^ utvdu vawaie^ útsóiuvetív. VTaTaTaTí- .WITJJ. Skrif stof a fyrir ensk brjefaviðskifti er á Laugavegi 30 A. Þar eru útlögð á íslensku ensk einkabrjef, verslunarbrjef o. s. frv., og sömuleiðis snúið á ensku samskonar brjefum. Kennsla í ensku á sama stað. Vlðtalstími 11—12 árd. og 3—4 síðd. Jon Runólfssn .zxxmr—r I þess að kjósa, eiga líka heimtingu á því, að mega kjósa, hvað sem fáfróð, dutlungafull og óvandvirkin kjörskráarnefnd kann að leggja til > málanna. Jónas. Palladómar. ---- Frh. 33. Jón Jónatansson, 2. þingmaður Árnesinga. (Fæddur 14. maí 1874). Hann er að eins tveggja ára gamall þingmaður, en margir eru þeirrar skoðunar, að hann mundi að sumu leyti geta verið til þess kjörinn, að eiga lengri þingæfi fyrir höndum. J. J. er nokkuð fyrir ofan meðal mann að vexti, sívalur og þjetf- vaxinn, beinn frá velli, þrekinn una herðar og þó nokkuð axlahár, limaður vel og knálega, snotur og snarlegur og mjög vel á sig kom- 'nn. Hann er dökkur á hár, bust- hærður og fer hárið vel, dökkur nokkuð á brýr, jarpur á granar- skegg, og ekki annað skeggið- Hann er ekki höfuðþykkur, en höfuðiö svarar sjer vel, og einkar hnakkafríður; enni mikil er hann, og er ennið hafið og liggur hátt, en ekki allbreitt, sljettur á gagnaugu og brúnamikill nokkuð; augun eru dökkgrá, einkar skýrleg og Iiggja vel; nefið er beint, ekki allþunt, hafið og frítt. Hann er ekki breið- leitur og ekki kjálkaþykkur, en fullur er hann að vöngum og sjett- leitur, hökufríður og svarar andlitið sjer mætavel. Er hann að flestra dómi maður fríður sýnum, skýrleg- ur og býður góðan þokka. Það var nú talið 9vo, að J. J. hefði verið kosinn á þing 1911 undir merkjum Sjálfstæðismanna, og jafn- framt var það látið uppi, að þeir teldu sjer að honum hlutarbót. Þá er á þing kom, 1912, var hann einn þeirra manna, er mynduðu San*- bandsflokkinn, og þar við Ijet hann svarfa það þingið. Á öndverðu síðasta þingi gerðist hann einn af frumkvöðlum þess, að mynda Bændaflokkinn, og varð meða! fremstu manna í þeim flokki, enda að þinglausnutn kosinn formaðu. Eftir Rider Haggard. ----- Frh.&i »Já,« sagði hinn þriðji »og hvernig hefur það komist hinga^ inn hafnsögumannslaust? Það ir þó ekki auðrataö*. »Hvað átti það að gera við hafn- sögumann,* sagði hinn fjórði, »þeg- ar skipshöfnina vantar? Hver hefði átt að róa og gæta seglanna? Ekki þekki jeg þann hafnsögumann, sem hjer hefði dugað.« »Að minnsta kosti er galeiðan að komast að bryggjunni*, mælti hinn fimmti, »og má fjandinn sjálf- ur vita hver hjálpar henni til þess, því straumurinn er á móti og golan er sama sem engin. Verum tilbúnir með stafnljái, svo að hún berjist ekki við bryggjuna.« Á meðan beir voru að tala þetta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.