Vísir - 04.04.1914, Síða 1

Vísir - 04.04.1914, Síða 1
 \/í<5iSf* er elsta — besta — út- | V I11 breiddash og ódýrasta | dagblaðið á Islandi. BKSJ ?;a3JK,Sii5Kíí;£E KS K BföKnHHKJtaKMBKæÍ \)xs Vísir er blaöi? þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8 aíífd. Laugard. 4. apríl 1914. 24. vika vetrar. Háflóð kl. 11,39’ árd. Á morgun: Afmœli: Frú Marta Helgason. Ungfrú Þóra Magnússon. Guðm. Egilsson, trjesmiður. Kristján Kristjánsson, járnsmiður. Þorsteinn Þorsteinsson. Þorvaldur Eyólfsson, skipstjóri. Póstáœtlun: Sterling fer til Vesturlands. Ceres kemur frá útlöndum. Það tilkynnist vandamðnn- um og vinum, að minn lijart- kæri eiginmaður, Einar Bnjn- jól/sson irá Meðall'ellskoti í Kjós, andaðistað heimili sínu, Miðstræti 10, 2. april þ. á. Jarðarför lians er ákveðin þriðjudaginn 14. s. m., og hefst með húskveðju kl. 11'/» f. m. á heimili hins látna. Hefðu nokkrir hugsað sjer að leggja blómsveig á kistu lians, pá er ósk viökomenda, að það gangi til minningarsjóðs Ólafs sál. Pjelurssonar frá Hrólfskála, þar eð hann hafði meiri mæt- ur á því fyrirkomulagi. 1‘óruini Hansdóttir. BDLLS EYE KERTI (SUNLIGHT) eru þau ódýrustu, björt- ustu og beztu, Biðjið ávalt um þau. Síióam við Bergstaðastræti og Grundarstíg : Samkoma sunnukveld kl. 6L|2. Allir velkomnir. D. Östlund. D TSVARSKÆRUR fást samdar á Bergstaða- stæti 20 kl. 5—6 síðd. Skrffstofa Efmskipafjolags íslands, Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. U. M. F R. Fundur á morgun (sunnud. 5. apríl) kl. 4 e. h. í Barunni. Erindi flytur Sigurður Jónsson frá Ystafelli. Látið það berast ogfjölmennið! Bíó-Kafé er bast. Sími 349. Hartvig Nielsen.| Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380— 400 tbl.) Skrifstota í Austurstrætil4. (uppi), opin Id. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður i l ænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtlngu SIMFRJBTTIR. Skipskaðar. Kaupmannahöfn í dag. lið Hcwloundlaiul íiafa farist infög' mörg fiski- veiöaskip í ofsa veöri og stórliríö og drukknuðu þar mörg liundruö tnauiui. Sjálfstæðisfjelagið heldur fund í húsi K. F. U. M. (uppi) laugardaginn 4, apríl kl. 8V* e- m. Fundarefni: Alþingiskosningarnar. (Kosningaundirbúningur.) Margir taka til máls. Sjálfstæðismenn, fjölmennnið á fundinn! Stjórnin. Málverkasýningu opnar Ásgrímur Jónsson á morgun (pálmasunnudag) í Vinaminni. Sýningin stendur yfir í rúma viku. Sjá „Úr bænum“ á 4. síðu. j§FRÁ OTLÖNDUMjjl Úr hetjusjóði Carneggies. Fyrsfu 1000 kr. til Islands. Um jólin 1912 bjargaði móðir tveim börnum sínum á Efri-Steins- mýri á Meðallandi úr eldi og fjekk sjálf af svo mikil brunasár, að hún beið bana af. Þetta var konan á bænum, frú Gíslína Sigurbergs- d ó 11 i r. Maður hennar, Einar Sigurfinns- son, sótti að hvötum og með að- stoð Sigurbjarnar Á. Gíslasonar cand. theol. um framlag úr hetju- 'lfri' ’Ííl iifJL»A VINOLIA RAKSÁPA ER BEST. Hvert stykki í loftþjettum nikkelbauk. REYNIÐ VINOLIA RAKSÁPU. sjóði Carneggies, sem nýlega er gef- inn handa þegnum Danakonungs, og fjekk hann áheyrn; komu fyrstu 200 kr. með síðasta póstskipi til S. Á. G. og loforð um jaínmikia upp- hæð árlega alls í 5 ár eða alls 1000 kr., ekki er þó loku fyrir skotið að sú veiting haldi lengur áfram. S. Á. G. þýður öllum, er þess óska, að gefa upplýsingar um Car- neggie-sjóðinn, og vera hjálplegur við umsóknir. Er besta uppspretta fyrir allskonar góðár og ódýrar nýl'enduvörur. UmDoðsmenn: gœmundsen2 gubbers §■ go- Albertstrasse 19—21. Hamburg 15. Leikfjelag Reykjavlkur. Heimilið eftir Hermann Sudermann. Laugardaginn 4. apríl kl. 8 síöd. Aðgöngumiöar seldir í Iöno. iaaaoHHii1?*. Paul Heyse, skáldið þýska, er símskeyti til »Vísis« segir látinn í gær, var fæddur t Berlín 15. mars 1830, sonur Karls Heyse, háskóla- kennara þar. Hann las málfræði, fornmálin og rómönsku málin, í Berlín og Bonn og var doktor í þeim fræðum. Hann var tví- kvæntur og 6 barna faðir. Árið 1910 fjekk hann bókmenntaverð- laun Nóbels og sama ár sæmd- ur aðalstign. Með Heyse er fallinn að velli einhver mesti bókmenntasnilling- ur Þjóðverja í seinni tíð. Hann var raunsæis-skáld í besta skiln- ingi, hann sameinaði raunsæis-og hugsæis-stefnuna í ritum stnum með óviðjafnanlegu andríki og yndisleik. Eftir hann liggur fjöldi skáldverka, langar sögur, smærri sögur, leikrit og ljóð. Mátti hann heita jafnvígur á allt, þótt leik- ritum hans kveði minnst að. Ef til vill eru þó smærri skáldsög- ur hans bestar, enda getur varla fegri og skemmtilegri sögur, með hinum djúpsæasta skilningi á sálarlífi manna og ágætum nátt- úrulýsingum. Enn í allt gullið f sögum hans eru oft greyptar á víð og dreif skínandi ljóðperlur, blæfagrar og látlausar, svo hug- þekkar verða hverjum, er les þær. Fá munu ljóð hans þýdd á ís- lensku, en af þýddum sögum I hans, er »Vísir« man eftir í svip- | inn, á íslenska tungu, eru: ! L’Arrabiata, í »lðunni«, *Upp iil fjalla«, í »Heimdalli«, »Fást« f • Heiðrún* -(sögusalni Arnfirð- ings) og »Rómverska konan«, er ; fyrst kom út í »Templar« og nú i fæst sjerprentuð hjá bóksöium.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.