Vísir - 05.04.1914, Side 3

Vísir - 05.04.1914, Side 3
%KVk\ M%k. ösxu Leggíngar - Skinnhanskar - Silkibönd - Kvenn-ogBarna Hattar — Klæðí — Flauel Sjöl og m. m. fl. Vefnarðarvöru- verslun ®=3=Tfct^'.-=TK^á)if'“E^P"^!£~==*y«=^í===%«=^r?=»%-=^í====!5=^r=,^?=-^í=='*'— '*T-I N o k k r i r fl Karl man nsfatnaðir verða sekiir með SS"|o afslætii. ^ Flíbbar og slaufur, hvítar og mislitar, hentugar stærðir fyrir fermingardrerigi selst fyrir hálfvirðf í verslun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Ti! athugunar. Jeg gekk, til þess að hressa mig eftir erfiða svefns- og vökunótt of- an Vatnsstíg í gærmorgun. Hvað heldur þú, landi minn, Jsem lest Vísi, jeg sæi? Jarpan hest; það dró athygli mína, að hann stóð mak- ráður upp á bóga niðri í ösku- tunnu að sieikja í sig öskuna. Viltu segja þeim, sem telja sig talsmenn gestrisni og góðra siöa, og gleyma því aldrei að þeir eru miklir menn, aö mjer gekk þessi sýn svo til hjarta, að jeg fór að gráta, og lánaði hjá hr. Jóni Bjarna- syni kaupm. eitt rúgbrauð og muldi það niður, upp í munninn á bless- aðri skepnunni. Ekki segi jeg mjer þetta til hróss, en hitt er það, að »þarfasta þjóninum« þarf að hjúkra, og uppræta skrælingjann. Villu- menn eru einkum þekktir að því, að hafa enga samhyggð með hest- um sínum og hundum. __________ J- R- --- Nl. Vísterþað,að minni fyrirhyggja og framsýni virðist stundum koma fram hjá okkar æðsta þingi, heldur en sú jafnaðarmennska, sem krummi sýnir með því að hafa æfinlega fleiri hrafna á þeim bæum, sem hafa fleiri búendur, og skynsemi er það, að vita hve margir búa á hverri jörð, og i hafa þó jaldrei gengið í neinn skóla auk heldur háskóla. Það hjálpar krumma Iíka áfram í lífinu, að hann hefur sjálfsagt ætíð haft eina og sömu stjórn- málaskoðun og strangar reglur til að breyta eftir í sínum stjórn- málum. Þessi lýsing mín á hrafna- þingi er áreiðanlega sönn, en engin ímyndun eða skáld- skapur, og eins og jeg tók fram í upphafi ekki skrifuð af vináttu \ við krumma, heldur af virðingu fyrir skynsemi hans og ráð- deild. Þennan greinarstúf hafði jeg upphaflega ætlað mjer að láta í Dýravininn, en nú bið jeg »Vísir« fyrir hana, ef hann vill taka hana, ef ske kynni að einhver hefði gaman af að lesa hana; og viti einhver betur en jeg um hrafna- þing, þá komi þeir með sínar sögusagnir. Það eru máske til svo lærðir menn, að þeir skilji hrafnamál og geti því sagt okk- ur hinum, sem mirxia vitum, kafla úr »hrafnaþingsræðum«. Virðingarfyllst Ólafur Jónsson. Heilræði. Eins og þið vitið nálgast pásk- arnir óðum. Vil jeg því minna ykkur á að skoða í snatri spariföt- in ykkar, því skeð getur að komnir sjeu blettir í þau eða ljótar hrukkur svo þið varta getið vcrið í þeim á hátíðinni (í þessu glaða sólskini sem þá verður áreiðanlega). Mjer þætli náttúrlegt að svo væri, þó þið feng- uð þau nú svona ágætlega vel hreins- uð og pressuð rjett fyrir jólin þarna á Laufásvegi 4, hjá henni Sæunni Bjarnadóttur, og þá urðu þau alveg eins og ný. En það er svo langt síðan, því vil jeg nú ráðleggja ykkur að koma þeim aftur til Sæunnar og það sem allra fyrst, því annríki er þar mikiö og margir hafa þegar farið að mínum ráðum og eru því vissir um að verða í aiveg nýum fötum á páskunum. Ráðhollur. Violanta. Framhald af Cymbelínu. --- Erh. »Já, en — jeg er ræðismaður Frakka og breskir þegnar koma mjer ekki við, — þjer áttuð að snúa yður um vernd henni til handa til ræðismanns Breta, en ekki mín!« »Veit jeg það, herra barón, en jeg gerðist nú samt svo djörf að snúa mjer til yðar. Fyrst ogkemst eruö þjer meðlimur hinnar einu sönnu kirkju vorrar helgu móður, og djúpsæi yðar, góðvild og valmennsku er við brugðið. Og þar á ofan er jeg fædd frakknesk eins og þjer, — og löndum vorutn treystum vjer jafnan öörum fremur, er í raunirnar rekur, ekki síst er okkar ástkæra t dag og næstu daga | verður Nh Kaffi selt á kr, 0,70 og 0,75 pr. pd. Sykur, allskonar frá kr. 0,20 til 0,25 pr. pd. Hveiti frá kr. 0,12 til 0,14 pr. pd. \ vevstun Jjóus ^.et^asouav frá Hjalla.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.