Vísir - 05.04.1914, Qupperneq 4

Vísir - 05.04.1914, Qupperneq 4
v i s i g frakkneska þjóð á í hlut. En ræðis- maður Breta er ungur maður ný- tekinn við embætti sínu og öllum óþekktur hjer í borg.« »Mjer er sönn ánægja að verða yður að liði, ef mjer er auðið,« svaraði ræðisnraður og laut kon- unni. »Teljið engar frekari afsak- anir fram. Jeg skal gera fvrir yður og ungfrúna það, sem í mínu valdi stendur. En hver er gamla konan, sem flúið hefur á náðir klausturs- ins?« »Hún er — Giovanna, móðir An- tonio Rubeoli greifa.« Ræðismaður spratt á fætur. »Fyrirgefið, — misheyrðist mjer ekki? Er hún móðir — Rubeoli greifa? Á hann lifandi móður?« »Já herra! Hún er móðir hans og Ieilar verndar — gegn væntan legum ofsóknum sonar síns.« Frh. Smjörs- lg Páskavörurnar eru komnar í LIVERPOOL. til matar og bökunar er 50 og 55 aura |j smjörlíkið sem fæst í versluninni ,Svanur’ Laugavegi 37. að á Laugavegi 19 fæst allskonar álnavara, prjónles og tilbúinn fatnaður, svo sem: Karlmannsföt, Frakkar, Skyrtur, Hálslín, Slaufur, Morgunkjólar, Kvenn- | { skyrtur, Sokkar, Slifsi o. fl. o. fl. jUtt m'}ö$ tawgt ut\du \)anate$u Tvíbökur og kriup:lur og margar teg. af kexi og kökum; fæst gott og ódýrt í versl. Asgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Nokkrar duglegar stúlkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma á Austurlandi. Hátt kaup í boðil Semjiðv strax við JÓN ÁRNASON, %■ Vesturgötu 39. Sykur í toppum og kössum og öll önnur vönduð nauðsynjavara fœst með lægsta verði i verst. ^pÓYssonaY. Sími 316. Austurstræti 18 PASKAHVEITIÐ besta og aðrar nauðsynjavörur til hátíðarinnar mun nú, eins og fyr, útsötuverlv. Til páska. Skofatnaður vandaður og ódýr fæst á Frakkastíg T. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjelag norræna sæ- ábyrgðarfjel. kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. VINNA Ráðskona óskast á gott sveita- heimili á Norðurlandi. Uppl. á Rauðarárstíg 3, uppi. Dugleg stúlka óskast í visl frá 1. maí. Hátt kaup í boði. Uppl. á Hverfisg. 34. Stúlka óskast í ársvist á fámennt og barnlaust heimili. Afgr. v. á. Vinnumaður duglegur óskast á gott heimili í Reyðarfirði. Afgr. v.á. Ráðskonu óskar ekkjumaður í sveit eftir 14. maí n. k. Uppl. Ingólfsstræti 21. Llðleg stúlka, sem óskar eftir að komast í hæga vist í góðu húsi, snúi sjer til afgr, Vísis, er gefur upplýsingar. Áreiðanlegur og reglusamur piltur óskar eftir atvinnu við verslun nú þegar. Tilboð merkt: „A 25“ sendist afgr. Vísis. Stúlka, vön eldhúsverkum, ósk- ast 14. maí til Sveins Hallgríms- sonar, Vesturg. 19. Stúlka óskast í vist á gott sveitar- heimili. Uppl. á Laugav. 72. £ KAUPSKAPUR heppilegast að kaupa hjá Jes Zimsen. Bor8 til sölu á Vesturgötu 24, einnig rúmstæði á sama stað. Bókaskápur, fataskápur o. fl. er til sölu með góðu verði á Hverfis- götu 19. SHakketföt til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Sumarkápa með gjafverði, á unga stúlku, til sýnis afgr. Vfsis. Barnavagn vandaöur, lítið brúk- aður, til sölu. Afgr, v. á. Góð barnakerra til sölu á Bergstaðastíg 46. Tll sölu nú strax: Ný sauma- vjel, reiðföt, yfirfrakki, ýms hús- gögn. Allt með tækifærisveröi. Afgr. v. á. Skrifborð og gramofón með 20 plötum (ágætum) er til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Nýtt franskt sjal, mjög fásjeð er til sölu. Uppl. Njálsgötu 42 niðri. Vagnhestur til sölu, ungur og duglegur, hjá Ingólfi bónda Þor- kelssyni í Hvassahrauni. Fermlrgarkjóll með hálfvirði til sölu í Bergstaðastræti 45, uppi. Kvennbúníngur. Sumarkjóll, hattur, stígvjel, sömul. vandaður kyrtill, allt með tækifærisverði. Uppl. Þingholtsstr. 18, niðri. Barnarúm og saumavjel til sölu á Laufásvegi 43. TAPAЗFUNDIÐ Brjóstnál hefur tapast. Skilist á afgr. Vísis. Hver sá, sem fengið hefur áð láni hjá mjer Svanhvít (eldri útg.), Ljóðmœli E. Hjörleifsso nar, Smœl- ingjci, Sakúntölu, Dagsbrún eða aðrar bækur, er vinsatnlega beðinn að skila þeitn þegar. Helgi Salómonsson. 0 HÚSNÆÐI Sólríkt herbergi til leigu frá 14. maí á Skólavörðustíg 11B, uppi. Tvær stórar stofur og eldhús eru til leigu nálægt miöbænum. Afgr. v. á. Sólríkt herbergi með húsgögnum og forstofuinngangi til leigu 14. maí. Stýrimannastíg 8. Herbergl með aðgangi að eld- húsi er til leigu 14. maí (aðeins handa barnlausum). — Stýrimanna- stíg 8. > Utgefandi: Einar Gunnarsson cand. phll. — Qstlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.