Vísir - 06.04.1914, Síða 2
Síúlkurnar í New York
eru slungnar. Þar er dýrt að klæða
sig eftir nýustu tísku, en þær deya
ekki ráðalausar. Þaer klæða sig btátt
áfram á kostnað veitingamannanna.
Þær koma í veitingasalina prúð-
búnar, en þó ebki eftir allra nýustu
tísku, og haga því þannig til, að
einhver veslings veitingaþjónninn
heliir sósu eða einhverju slíku óvart
á kjólana þeirra. Þær reka þágupp
voðalegtóp. Allir gesíirnir þjóta upp
og forstjóri veitingahússins, er ekki
vill að meira verði úr þessu upp-
hlaupi, seíar þær óðara með því
að lofa þeim nýum hátísku-kjól og
gefur þeim samstundis ávísun fyrir
verði kjólsins, er þær ákveða sjálfar.
Á fundi, er veitingamenn hjeldu ,
nýlega, sannaði einn, að harin hefði
sjeð eina stúikuna Ieika þetta bragð
5 kvöld í röð sitt í hverju veit-
ingahúsinu. Nú hafa þeir hafið sam-
tök sín á milli um það, að borga
aldrei kjóla, þar sem ekki sje lög-
full sönnun fyrir, að blettir hafi
komið i þá aE völdum þjónar.na.
*\3vt\oUa
Cveam
gerir hörundið hvítt og mjúkt.
Einu sinni keypf, ávalt notuð
aftur. Fæst njá kaupmönnum.
Auðug leikmær.
Edward, stofnandi og útgefandi
frakkneska blaðsins »Matin«, sem
nú er nýlátinn, var ekkjumaður —
hann var kvæntur leikkonunni
Lautelene, er drukknaði á ferð
í Rín fyrir 2 árum. — Hann var
auðugur maður, og er erfðaskrá
hans var opnuð, sást að hann hafði
arfleitt unga leikkonu við frakk-
neska gleðileikahúsið, ungfrú Có-
lonne Romatio, að öllum eig-
um sínum, en þær nema um 6
milljónum franka. Kvaðst hann
arfleiða hana vegna þess, að hún
hafi verið besta vinkona konunriar
sinnar, Jafnframt arfleiddi Edward
hana að ættargrafreit sínum, er
hann var grafinn í.
chinsky greifi. Líkin náðust öll
og var lík ræðismannsins sent til
Rússlands, en hin jörðuð í Fen-
eyum við sorgarathöfnmikla.Sendi
ítalakonungur blómsveig á leiðið,
en þýskalandskeisari tók þátt í
sorg eftirlifandi ættingja, svo sem
getið var í blaðinu fyrir skemmstu.
heimsins voru fulltrúar sendir á \
fundinn. \
það Qr naumast, að jeg viti,
hvar jeg á að byrjJi eða enda, er
jeg vil lýsa þessu þingi í stuttr
grein.
þingið byrjaði á gamlársdag 31
des. þá undireins um morguninn
SÆMUNDSEN, LU
fl
$
selja allar íslenskar afurðir með hæsta verði, fljót af-
greiðsla, fljót skil. Skrifið til Sæmundsen, Lubbers &
Co., Albertsírasse 19—21, Hamburg 15, eða
til Sæmundsen, Lubbers & Co., Holbergsgade 18,
Kjöbenhavn, K. Sömuleiðis fyrst um sinn til umboðs
Carl Sæmundsen & Co., Reykjavík eða Akureyri.
stúdonta,
(Student Volunteers.)
Eftir sjera Friðrik Friðriksson.
. Sjaldan hef jeg átt meira láni
að fagna en því, að fá kost á að
vera á þingi því hinu mikla, er
komu 6 aukalestir troðfullar með
fulltrúana. í tveim stórhýsum voru
fjöldamargar skrifstofur settar upp
til þess að koma öllu í lag,' gefa
mönnum aðgöngumiða að þinginu,
koma þeim fyrir á gistingarstöð-
unum o.þ.h. — Var búið að koma
því öllu í lag kl. 2 síðdegis.
Gestrisni sú, sem fundarmen11
urðu aðnjótandi í Kansas City, var
L U X
(41
Öllum ber saman um, að LUX-sápuspænir sjeu
bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur
aldrei, ef LUX-sápuspænir eru notaðir.
Fylgið leiðarvísirnum.
Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka.
Fæst hjá kaupmönnum.
-nj
vSjálfboðalið stúdenta“ hjelt um
síðustu áramót í Kansas City,
Missouri.
.
þessi mikla sjálfboðaliðs-hreyf-
ing.semstarfarað því.að veita trú-
boðsfjelögunum mentaða menn til
þess að fara sem trúboðar til
heiðinna landa, heldur fjórða
hvert ár slík þing.
þetta þing er hið fjölmennasta,
sem haldið hefur verið. Hjerum-
í alveg aðdáanleg. Fæði og hús-
næði með öllum þægindum kost-
aði ekkert, og allt var gjört til
þess, að gjöra dvölina þar sem
unaðslegasta,
Kl. 2V* síðd. var svo þingið sett.
Var það háð í afarmiklu stórhýsi,
sem heitir Convention Hall. Rúm-
aði það í sæti drjúgum fleiri en
Yalla fundarmenn, og fengu því
margirj bæarbúar aðgöngu að
Vinölia Raksápa
er best.
Hvert stykki í lpftþjettum
nikkelbauk.
r-n I
,,, ii,,ri|-||-ini nnnn--
þingið stóð yfir í 5 daga; var
fundarhöldum þannig háttað, að
kl. 9lU á hverjum morgni var
sameiginlegur fundur með 2 eða 3
ræðumönnum. Kl. 2 V2 síðd. voru
haldnir sjerfundir íýmsum deildum
eða starfsemisgreinum víðsvegar
í kirkjum í bænum. —Kl. 8 —10
á kvöldin var svo aftur sameigin*
leg samkoma með 2 eða 3 ræðu-
mönnum. Á öllu var svo mikil
regla, stundvísi og stjórnsemi, að
engin mínúta fór til spillis.
Föstudaginn 2. jan. hjeldu
Lútherstrúarmenn sjerfund sinn.
Sú samkoma var haldin í „Fyrstu
lúthersku kirkju“ og kirkjan troð-
full; töluðu þar margir og voru
margar ræður haldnar um trú-
boðsstarfsemi þeirrar kjrkjudeild-
ar.
Um kvöldið, á sameiginlegum
fundi þess dags, voru tekin upp
samskot til starfsins; komu þá
inn rúmar 143,000 dala á 10
mínútum.
Á hverju kvöldi í fundarlok
var útbýtt fundarskrá næsta dags
og sömuleiðis blaði trieð rithing-
arkafla og leiðbeiningar til íriug-
unar og fyrirbænar við „morgun-
vöku“ næsta dag.
Ætti jeg að lýsa samlífínu funda
milli, eða þeirri alúð og velvild,
sem mjer persónulega var sýnd á
fundinum, myndi það verða allt
of langt mál, svo þvi sleppi jeg.
Aldrei hef jeg heyrt annan eins
söng og á samkomunum sam-
eiginlegu í Conventiön Hall. það
var sungið með þeirri hrifning og
krafti af hinum mörgu þúsundum
að jeg get ekki líkt því við neitt.
Aldrei hefi jeg vitað dýpri þögn,
er allir stóðu með beygðu höfði í
þögulli bæn; þögnin varsvo djúp
og lotningarfyllt. En þegar „ fað-
ir vor“ var beðið upphátt af öll-
um mannfjöldanum, var það að
heyra einsog brymgnýr við bratta
strönd.
Kaupiö
Só^wvssápwtva,
því hún er, eins og öllum er
kunnugt, besta þvottasápan.
Oætið nákvæmlega að, að
Sunlight (Sclskjn) standi á
hverju stykki.
Varið yður a eftirstælingum.
Stærsta herskip heimsins
er nýsmíðaö. Það heitir Texas og
er eign Bandamanna. Hraði þess
er 21 sjómíla á klukkustund. Víg-
búnaður er á því meiri og betri
en öðrum herskipum nútímans.
^ Er besta uppspretta fyrir allskonar góðar og ódýrar
nýlenduvörur.
Umboðsmenn:
Ifcemundsen, 2§jubbers 8; ffft.
Albertstrasse 19—21.
Hamburg 15.
Gufuskip sökk
í Feneyabotni 23. f. m. og fórust
þar 40 manns, þar á meðal tvær
breskar aðalsmæðgur, frú Drake
og dóttir hennar, og rússneski
ræðismaðurinn í Feneyum, Mert-
bil 800 háskólar í Bandaríkjum
og Canada sendu fulltrúa þangað.
Voru þar saman komnir 3,984
stúdentár og þar að auki 1,047
prestar, trúboðar, prófessorar og
leikmenn. Frá flestum löndum
samkomunum. það var sagt, að
um 8,500 hefðu verið í salnum,
þegar fjölmennast var. Dr. John
R. Mott stýrði öllum fundarhöld-
um þar með afburða snild og
skörungsskap.
Reynið Vinolia
Raksápu.
þær stundir gleymast aldrei.
Seint gleymist líka, þegar kvar-
tettinn söng undir forstöðu hr.
Pecks, forstöðumanns K. F. U. M.
í Minnisota-ríki. Sá kvartett er
frægur orðinn um öll Bandaríki
og víðar. Hann söngaf sjerlegri
snild, en ekki samt til fordildar,
heldur í þjónustu Jesú Krists.
Aldrei hef jeg heldur sjeð svo
marga ágæta starfsmenn kirkj-
unnar og kristindómsins saman
komna á einum stað. Að telja upp
allan þann skara af nafnfrægum
mönnum, væri ekki unnt í lítilli
grein. Jeg vil aðeins geta um
nokkra örfáa af þeim, sem töluðú
’ á fundunum í Convention Hall.