Vísir - 06.04.1914, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R
Fyrstan er þá að telja John R.
Mott, hinn heimsfræga forgöngu-
mann hinnar kristilegu stúdenta-
hreyfingar. Hann talaði mjög blátt
áfram,en ræður hans voru þrungn
ar af heilögum krafti og alvöru.
það var einsog sterkur rafmagns
straumur gengi í gegnum alla, er
hann lýsti neyðinni í heiðingja-
löndunum, hinum opnu dyrum,
sem nú væru þar nálega allstað
ar, og skyldum kristninnar til að
beita nú öllum krafti og nota hinn
hentuga tíma.
þarnæst var G. Sherwood Eddy,
sem vakið hefur afarmikla hreyf-
ing meðal stúdentalýðsins á Ind-
landi og Kína. Hann talaði meðal
annars um það að „vinna sálir“
fyrir Krist og trúboðið meðal stú-
dentannavið háskólana. Hann tal-
aði blátt áfram með þýðum mál-
róm, sem þó náði út í hvert horn
á salnum. það var eins og hann
ætti eitthvert töfravald, sem gagn-
tók alla og fyllti þá í einu bæði
með alvöru og með gleðifyíltri
eftirvænting. Frh.
.. iVBmajgr.WTV.m matm ni ■' —>
Havana
Og
Patti
ásamt ýmsum öörum ágsetuni
vindlategundum, fást með gjafverði
fyrir páskana
í Laugavegi 63.
Jóh. Ögm. Oddsson.
Takið
eftir!
Til páskanna faest allt, sem
nauðsyplegt er, í
H|f versl.
BREIÐABLIK
3 oli. 6 Ö 4
Laugaveg 63. Sími 339*
Með
% Sterling
komu Páskavörurnar til
H|f versl.
Breiðablik"
»» •
OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914
, (kostar T kr.),
«em ef' alv'eg ómisscndi eign fyrir útgerðarmenn og sjómenn, fæst alltaf í
Békaverslun Sigfásar Eymundssonar.
Skósmiðir! Söðl asmiðir!
Undirritaður útvegar ykkur aílt leður og allt
annað tilheyrandi handverkinu
með innkaupsverði.
Sýnís! orn og verðllsti sendist ókeypis þeim,
sem óska.
Virðingarfylst
jr* IJielsen,
Austurstræti IO.
Nokkrar duglegar stúlkur 3f
vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma
*
á Austurlandi. Hátt kaup í boði!
Semjið strax við
JÓN ÁRNASON,
Vesturgötu 39.
. . ■ ■
W*
I
&
J
N Ý T T í S L. S M J Ö R,
R E Y K T U R L A X o. fl.
FÆST í
HþF V E R S L.
Vel verkuð sauðskinn
fást í
Versluninni Hiíf.
UTS VARSKÆRUR
fást samdar á Bergstaða-
stæti 20 kl. 5—6 síðd.
Góðar og ódýrar
matvörur
í Versluninni Hlíf.
Eftir
Rider Haggard.
---- Frh.
»Þú segir að þú og húsbóndi
þinn hafi bjargað lífi mínu,« sagði
hann. »Gott er það, fjelagi, en
hvers vegna miðaðir þú ör þinni
á mig skömmu áður? Sje jeg að
bogi þinn er gerður af Austurlanda
við,« hann starði á bogahylkið, en
í því var boginn. Var sem hann
sæi bogann gegnum leðrið. »Svara
þú ekki; mun jeg segja þjer af
hverju þú vildir skjóta mig. Þú
varst hræddur við mig, og hræösl-
unni fylgir grimd, eins og þú veist.
En þá vildi þetta til, sem aldrei
hefur viljað til áður með örvar þín-
ar. — Satt var það, að þið rákuð
þessa ítölsku morðinga á flótta,
°g er jeg ykkur mjög þakklátur fyrir
það. En hvers vegna brotnaði örin
á bogastreng þínum?« Og brosti
hann aftur með hinum hræðilegu
augum sínum.
Gráa-Rikka varð orðfall í annað
sinn þá um kvöldið, og hann sett-
ist aftur niður á steinstólpan á bryggj-
unni. Þessi maður talaði Suður-
fylkis-ensku fullkomlega rjetta. Rikki
var svo gagntekinn af undrun yfir
öllu þessu, að hann hugði að sín
síðasta stund væri í nánd.
Allt var nú aftur kyrt um stund.
Þá snjeri maðurinn sjer hægt að
Huga og horfði fast á hann snöggv-
ast. .
»Hvert er nafn þitt, minn hug-
prúði hjálparmaður, og hvert er
ættland þitt?* spurði hann Huga.
Mælti hann enn á enska tungu, en
á þann hátt er heldri menn mæltu
sín á milli, við hirð konungs og
höfðingjar allir,
»Jeg er Hugi riddari frá Krossi í
Suðurfylki á Englandi,« svaraði Hugi
rólega.
»England. Jeg þekki það land,
og jeS kannast einnig við Dúnvík.
Hef jeg í hyggju að fara þangað
og finna gamlan vin, er jeg á þar.«
Það mátti sjá þaðá andliti Huga,
að hann var að byrja að álta sig á
því, hver maðurinn mundi vera.