Vísir - 08.04.1914, Side 2
WI ■ jr-v- Htr yw*
■uawi
V l»| R
Fataverslun
TH. THORSTEINSSON
& Co.
Ausiursiræti 14.
PáskaYindlarnir.
þessir óviðjafnanlegu, (mjög margar teg.) eru langbestir og ódýr-
astir í versl. GUÐMUNDAR EGILSSONAR á Laugaveg 42.
Páska-ostinn
er nú sem fyr áreiðanlega langbest að kaupa
f verslun EINARS ARNASONAR.
Sími 49. Cá!
á-'i/c- w
'O'ri'K'.
Páskadag kl. 8 árd.: sr. Bjarni,
kl. 12: sr. Jóhann.
2. Páskadag kl. 12: sr. Bjarni.
kl. 5: S. Á. Gíslason cand.
pwffl
iFRÁ ÚTLÖNDUMf!
Biskupinn jeiur skóna
sfna.
Dr. Isaac Stringer, biskup í
Yukon viö Yukon-flóann, er nú
að ferðast um á Bretlandi og kann frá
mörgu að segja norðan úr heim-
skautalanda-sóknum sínum. Með-
al annars segir hann frá því,
að á einni embættisferð sinni um
ísauðnir í íllviðri var hann svo að-
fram kominn af hungri, að hann
varð guðsfeginn að jeta nýa sel-
skinnsskó, er hann hafði með sjer.
Hann var einn á ferð, hafði villst
og var þrotinn að skotfærum og
matvæli engin. Aö lokum át hann
skóua og komst loks til byggða,
nær dauða en lífi, eftir 5 daga hung-
ur og segir hann, að selskinns-
skórnir hafi forðað sjer við hung-
urmorði, en annað bragðaði hann
ekki þessa 5 daga og ís fyrir
viðbit. Þess má geta, að biskups-
dæmi hans er rúml. 200 þúsund
ferrasta svæði og liggja norðurtak-
mörk þess aö Norður-íshafinu. Og
á svæði þessu eru aðeins 8 presta-
köll.
stúdexvta,
(Student Volunteers.)
Eftir sjera Friðrik Friðriksson.
Frh.
Dr. Samuel Swemer frá Kairo
talaði mjög átakanlega um trú-
boðið í löndum Múhameðsmanna
og sýndi fram á, að Múhameðs-
trúin myndi vinna stór svæði í
Afríku, ef kistnir menn legði ekki
fram hina fremstu krafta. Hann
lýsti með sterkum rökum því
tjóni, sem mannkynið myndi hljóta
af því ef þessi hjátrúarfulla og
ofstækisfylta trú næði að“ breiö-
ast út.
Dr. Robert Speer var og”einn
af áhrifamestu ræðumönnum.
Hann er frá New York og starf-
ar þar fyir stúdentahreifinguna og
þykir afburðamaður.
I. A. Mc Donald, sá er gefur
út „The Toronto Globe“, var
og meðal ræðuskörunganna. Hann
flutti heitt og snjallt erindi um
hina kristilegu menning; voruþað
vekjandi og hvetjandi áminningar-
orð til Bandaríkja- og Canada-
manna um skyldur þeirra í þessu
efni.
Marga fleiri mætti nefna, en
rúm myndi skorta til þess. þó
verð eg að minnast á einn, sem
og hjelt ræðu. það var W. J.
Bryart. Hann talaði í heila klukku-
stund með eldf jöri, sannfæringar-
festu og fyndni-kryddaðri mælsku,
sem hreif alla. Hann talaði um
nauðsyn heiðingja-trúboðsins og
rjettmæti þess: „Jeg hef ávalt
haft mætur á heiðingjatrúboði“
— sagði hann —, „og jeg hef
nú ferðast 1700 mílur til þess að
að ávarpa yður, sem eruð að búa
yður undir að fara út til þess að
frelsa sálir. Áhugi minn á trú-
boðinu hefur stórum vaxið við
ferð mína kring um hnöttinn, því
á þeirri ferð fjekk jeg tækifæri
til að að sjá með eigin augum
það verk, sem trúboðar vorir
vinna í hinum dimmu löndum
heiðninnar." —■ Hann hrakti þar-
næst með sterkum rökum mót-
bárur móti trúboðinu og sagði,
að meira gagn væri það fýrir
þjóðina og meiri styrkur fyrir
heimsfriðinn, en herskipaútvegur
hennar. Hann lýsti því, hvernig
Wilson forseti og hann hefði ligt
að John R. Mott að verða sendi-
pflT frá 12. júní 1913. JQ
1. Einar Pjetursson rær út á „skelinni“.
2. Fánabátarnir koma í land.
3. Varðskipsforinginn gengur undir íslenska fánannu
4. Mótmælasamkoman í Barnaskólagarðinum.
5. Við myndastyttu Jóns Sigurðssonar.
25 aura hvert. Öll kr. 1,00. A afgr. Vfsis.
ÁgætarKaitöfhir, Gfulrófur,
(julrætur, Eauðbeður,
Selleri og Hvítkál
fæst mjög ódýrt og gott á Klapparstíg 1 B. Sfmi 422-
Vefnaðarvöruverslun
TH THORSTEINSSON
Ingólfshvoli.
J
á-i/&
/