Vísir - 08.04.1914, Blaðsíða 3
herra Bandaríkjanna í Kína, því
þeim hefbi þótt áríðandi, að fá
trúaðan kristinn mann í það~em-
bætti, en Mott hefði neitað að
taica á móti því, af því að hann
hefði hærra og nauðsynlegra hlut-
verk að leysa af hendi. — Bryan
sagði, að Ameríka heföi enga þörf
á þeim, er hæddust að kristinni
trú; sýndi fram á hjegöma van-
trúarinnar og lagði ráð á, hvernig
best værí að haga sjer við afneit-
endur. Að síðustu mælti hann:
„Mig langar til að leggja yður ríkt
á hjarta, að biblían er guðs orð
en ekki manna, að hún er varnar-
garður þjóðar vorrar. Hún er
grundvöllur alls þess, sem gott
er. Staðfestið trú yðar á guðs
orði og haldið svo áfram til sig-
urs.“ —
Sjaldan hef jeg heyrt^aðra eins
ræðu, svo fylíta af mælsku og
krafti, og þó svo einfalda og blátt
áfram.Frh.
Eftir
Rider Haggard.
----- Frh.
'Hygg jeg«, mælti Rikki vað það
hafið þjer sjálf r verið. Mun dauð-
inn hafa átt na:gilegt erindi til Crecy
þann dag«.
»Má vera að þú hafir rjett að mæla,
Ríkharður bogsveigir. Hef jeg þegar
sagt þjer, að allt í heimi þessum er
eitt og sama, grasið er hið sama og
sláttuinaöurinn, sem slær það. Hafi
Dauðinn rverið við Crecy, hef jeg
einnig verið þar. Jeg var þar, og
það var jeg, sem beygði boga þinn
hinn mikla, það var jeg sem stýrði
ör þinni í brjóst mannsins, er þú
miðaðir á. Sagðir þú það ekki
sjálfur á skipinu við Calais, er Hugi
kvaddi föðUr siiin? Sagðir þú þá,
að sá hefði gert boga þinn, er þú
mættir eigi hefna, og að Ðauðinn
stýrði skeytum þínum, svo að þau
Kaffi óbrennt,
ágæt tegund,
pd. 70 aura.
Kaffi brennt
pd. 1. kr.
65.
Til páskanna:
Hveiti ágætt pd. 13 aura.
Allskonar krydd til bökunar.
Niðursoðin mavæli, ostar, pylsur.
Ávextir niðursoðnir. Sykur hvergi ódýrari.
Kakaó
ágætt,
pd. 90 aura.
Ekki má gleyma saltkjötinu ágæta frá Grund,
sem er sannkallaður hátíðamatur, að þeirra dómi,
sem reynt hafa.
Pantið f talsíma 353.
mundi ekki geiga út af rjettri leið.«
Rikki staröi sem þrumulostinn á
Murg.
»AIdrei hef jeg kunnað að hræð-
ast,« sagði hann, »en yður óttast
jeg, yður, sein lesið leyndustu hugs-
anir mínar, jeg óttast yður, hvort
sem þjer eruð guð eða djöfull. Þjer
ætluðuð að drepa mig af því að
jeg miðaði ör minni á yður. Drepið
mig þá, en gjörið það fljótt. Pynd-
ingar eru hverjum riddara ósæmileg-^
ar, jafnvel þótt djöfullinn sjálfur
hafi slegið hann til riddara,* og hann
tók höndunum fyrir andlitiö og beið
eftir dauða sínum.
»Af hverju velurðu mjer þau nöfn,
Ríkharður föðurlausi, er jeg hef sagt
þjer nafn mitL Nefn þú mig Murg,
eins og vinir mínir gera. Eða nefn
þú mig Hlið himnanna, eins og
þeir gera, er þekkja mig minna.
Hrópa þú eigi á guði og djöfla,
mætti þá vera að þeir svöruðu þjer
þannig, að þú vildir heldur þagað
hafa. Vertuóhræddur, maður, þeirsetn
kita dauðans, finna hann oft eigi,
hygg jeg og að hann sje, eigi ná-
fægur þjer í nótt. — En látum oss
nú reyna, hvort ör getur ekki flogið
lengra, en þín gerði við Crecy.
Fáðu mjer boga þinn.c
Rikki var ekki vanur að láta boga
sinn af hendi við hvern, sem þess
óskaði, en nú rjetti hann Murg hann
þegjandi og ör eina mikla, er hann
valdi úr örvamæli sínum.
»Seg þú mjer, Rikki bogsveig-
ir, áttu nokkurn óvin hjer í Fen-
eyum? Mætti þá svo fara, að vjer
gætum sent þonum skeyti þetta«.
»Óvini á jeg hjer, einneðatvo,*
svaraði Rikki, »en þáð segi jeg yð-
ur, að hvað sem yðar helmingur
í mjer hyggur rjettlátt, þá er sá litli
hluti af mjer, sem ekki er frá yður,
því algerlega mótfallinn að myrða
þá með töfrum*. Frh.
VEFNAÐARVÖRU-
emr verslunin.
y
£augav. 5.
Stórfeldar birgðir með síðustu skipum.
Silki,
ótal tegundir undurfagrar í slifsi og svuntur.
Dömuklæði,
Alklæði,
Ljerept,
Flónel.
-I
Vjer höfum engan tíma til að fara annað
en beint til Rasmus,
reynslan hefur sannað okkur að þar er
langbest að versla.
£au$au 6»
M. TH. RASMUS.
1 >
I £au^a\j 5-