Vísir - 08.04.1914, Síða 4

Vísir - 08.04.1914, Síða 4
V ISIR Vjelskorna neftóbakiö í tóbaksverslun R. P. L'eví tekur öllu ööru neftóbaki fram. Sjerstaklega má benda á 3 eiginleika, er það hefur fram yfir hiö handskorna neftóbak, er vjer höfum átt að venjast og eru þeir þessir; 1. Tóbakið er jafnara og betur skorið. 2. Tóbakið er hreinlegar meðhöndlað. 3. Tóbakið heldur sínum rjetta ilm (Aroma). Hverjum, sem vill, er leyfilegt að vera við, þegarskorið er, til þe.s að gera sjer það Ijóst, að hjer er rjett skýrt frá. Sjálfs ykkar vegna notið því eingöngu vjelskorna neftóbakið frá Leví. Stukan EININGIN nr. 14 hefur fiutt — fund sinn í þessari viku — frá miðvikudegi kl 81 til Skírdagskvölds k I. 8 s í ð d. í stað hagnefndar staifar og systranefnd, sem hefur ákveðið að hafa kaffikvöld með tilheyrandi skemmtan og svo framvegis. Ókeypis fyrir alla skuldlausa meðlimi stúkunnar. Slá,turfjelag Suðurlands býður bæarbúum nýreykt kangikjöt til páskaháiíðarinnar með niðursettu verði: 45—50 aura pundið! Ennfremur verður til sölu vjelfryst kindakjöt, alveg eins og nýtt Einnig fæst Hvanneyrarsmjörið, sem allir þekkja. Lítið inn í útsölu SláturfjeJagsins f Hafnarstræti (Matardeildina). Sfmi 211. Allt sent heim. & HeilræðL Eins og þiö vitið, nálgast pásk- arnir óðum. Vil jeg því minna ykkur á að skoða í snatri spariföt- in ykkar, því skeð getur að komnir sjeu blettir í þau eða Ijótar hrukkur, svo þið varla gstið verið í þeim á hátíðinni (í þessu glaða sólskini, sem þá verður áreiðanlega). Mjer þætti náttúrlegt að svo væri, þó þið feng- uð þau nú svona ágætlega vel hreins- uð og pressuð rjett fyrir jólin þarna á Laufásvegi 4, hjá henni Sæunni Bjarnadóttur, og þá urðu þau alveg eins og ný. En það er svo langt síðan, því vil jeg nú ráðleggja ykkur, að koma þeim aftur til Sæunnar og það sem allra fyrst, því annríki er þar mikið og margir hafa þegar farið að mínum ráðum og eru því vissir um að verða í alveg nýum fötum á páskunum. Ráöhollur, Jivanneyrarskyr kemur með hverri Ingólfsferð til Matardeildarinnar. Pantið í tima! Simi 211 'm§. ijjg a ií i f |||g| Skófatnaður allskoaar • ■ og karlmannafatnaðir og S3S3 drengjaföt at öiium stærðum, þar á meðai fermingarföt, eru KK Kai mi ssk m*\W\3 mi í SK K A U P A N G 1 II en annarsstaðar. Gaéðin vita allir um, sem reynt hafa. KK r - ... % ► iiið r• t iun, þagar á fal.íuðí rða vrá inðarvSru þurflð r.ð halJa, til Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. HESTHtS fyrir 2 hesta óskast leigt strax. Helst í Austurbænum. Óskar Halldórsson Klapparstíg 1. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja. Brennt kaffl. kostar í Kr. 1,05 pr. pd. TAPAÐ-FUNDIÐp Kapsel með myndum hefur fundist. Afgr. v. á. Böggull með bláu silki í hefur tapast. Skilist á afgr Vísis. KAUASKAPÚR Barnavagn ertil sölu íPósthús- str. 14. Kápa á unglingsstúlku til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Barnakerra til söl uÓðinsgötuS'i Morgunkjólar, dagtreyur og svuntur fallegar og ódýrar fást keyptar í Grjótagötu 12, niðri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.