Vísir - 16.04.1914, Side 1
Vísir
er elsta — besta — út- ~
breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á .slandi. '
\su
Vísir |er blaðíð foltt. 1
* K
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Afa:r. i Austurstr. 14. ki. 1 lárd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).
Skrifstofa í Áusturstrætilá. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
Langbesti augl.staður i baenum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir blrttngu.
Fimmtud. 16. apríl 1914.
Háfl kl. 8,53‘ árd. og kl. 10,29‘ síðd.
A morgun:
Afmœli:
Frú Anna Guðmundsdóítir.
Frú Bertha Sörensen.
FrúGuðrún Þorkelsdóttir.
Emar Jónsson, málari.
Martin Haldorsen, kaupm.
Veðrátta í dag.
Vm.e. 760,3 2,3 SV :7 Ljettsk.
R.vík 758,9 0,3 SSV 3 Alsk.
ísaf. 753,3 0,7 V 9 Hríð.
Akure. 756,8 2,0 SSV 4 Hálfsk.
Gr.st. 722,0 0,0 SV ðLjettsk.
Seyðisf. 758,8 3,8 V 4|Heiðsk.
þórsh. 767,8 6,3 VSV[4!skýað.
N—norð- eða norðr.n.A - aust-eða
ea istan.b —suð- eða sunan, V— vest-
eða vestan
Vindhæð er talin ístigumþann-
g: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3 —
goia, 4—kaldi. 5—stinningsgola, 6—
stinnmgskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 stormur, 10— rok, 11 —
ofsaveður, 12— tárviðri.
Skáleturstölur í hita inerkja frost.
Hjer með tilkynnist
vinum og vandamönnum,
að dóttir okkar elskuleg,
Jóhanna Jóhannsdóttir,
andaðist hinn 11. þ. m.,
og er ákveðið, að jarðar-
för hennar fari fram laug-
ardaginn þann 19. apríl
kl. 11 f. h. frá heimili
okkar, Bjarnaborg.
Rvk. 14. apríl 1914.
Þórunn Einarsdóttir.
Jóhann Árnasonn.
Trúlofunar~
hringa smíðar
Björn Símonarson.
*' Vallarstr4.Sími 153.
I
&
íkkistur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almennings. —
bm Sími 93. — Helgi Helgason.
sex\4\soo\xv
frá
Sendisveinaskrifs-tofunni.
Simi 444.
T-------------------—---
TSVARSKÆRUR
fást samdar á Bergstaða-
stæti 20 kl. 5—6 siðd.
U
:txnæ
Skrifstofa
Eimsklpafjelags ísiands,
Áusturstræti 7.
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
SHEFRJETTIR
CWJ | j ÍO ro bD cð
JZ
^ ! X i K< 73 C O <v
i > >
Óírlöúrinn í Mexíkó.
Kaupmannahöfn í dag.
Bacdaineim senda flotann til Mexíkó.
Reykjavskur.
líograph Theater ^æ,
Simf 475.
JSk. ^vmstavvuútwu
Stór og fögur mynd og mjög hrífandi.
Leynilögregluleikur í 4. þáttum.
Búið undir leiksvið af hr. Einar Zangenberg.
Aðalhlutverkin leika frú Fdith Psilander, Holger Reenberg
Og Anton de Verdier.
Slíka mynd ættu allir að sjá, hún er þess verð.
Sýningin varir langt fram yfir 1 kl.
Aðgöngiimiðar að þessari sýningu: Betri sæti 50 aur.,
almenn sæti 30 aur.
-Cafféen .
á * Hverfásgötu 2 »Ð
verður opnað aftur á morgun.
Heitur matur allan daginn.
Öl, gosdrykkir o. s. frv.
Þ. Vilhjálmsson.
IV.
Þessir eru kosnir:
Vestur-ísafjarðarsýsla:
Matthías Ólafsson, kaupmaður,
með 142 atkv.
Þórður Óiafsson, prestur, hlaut
139 atkv.
Borgarfjarðarsýsla:
Mjöríur Snorrason, kennari,
með 142 atkv. 'i
Halldór Vilhjálmsson, skólasljóri,
hlaut 116 atkv.
Árnessýsla:
Sigurður Sigurðsson, ráðunautur,
með 418 atkv.,
og Einar Arnórsson, prófessor,
með 353 atkv.
porfinnur Þórðarson, bóndi,
hlaut 285 atkv.
Jón Jónatansson, búfræðingur,
h'aut 270 atkv.
Saman hafa kosið:
Einar og Jón 206
— - Sigurð 119
— - Þorfinn 28
Jón - Sigurð 53
— - Þoriinn 11
Sigurð - — 246
Ógildir iirðu 12 seðlar.
Talið er í dag í Dalasýslu
og Strandasýslu. í Dalasýslu er
talið í Ásgarði og því hæpið að
fá frjettir þaðan í dag, þar sem
sími er ekki þangað.
Á morgun er lalið í Húnavatns-
sýslu. Á ntánudaginn í Suður-þing-
: eyarsýsla og þriðjudaginn í Eya-
' fjarðarsýslu. f Norður-Múlasýslu
er talið 27. þ. m.
ttí<L
SvmSqeHu.
Vestm. eyum í gær.
Kong Helge fór hjeðan í kveld
j kl. 6. Hafði hann haft vel hálfa
j lest hingað. Mest var af því til
j hafnargerðarinnar hjer.
Eyrarbakka í gær.
Ask kom hjer 2. páskadag, en
þá var brim svo mikið, að ekki var
hægt að hafa samband við skip.
Það hafði miklar vörur bingað og
fór með þær til Reykjavíkur. Þang-
að verða þær svo sóktar hið fyrsta.
Afli er hjer nokkur, í gær voru
hlutirnir um 20.
■ BCD
Leikfjelag Reykjavíkur.
Heirrsllið
eftir Hermann Sudermann
Leikið t síðasta stnni
sunni daginn 20. þ. m.
kl. 8 síðd.
Aðgöngumiða má panta í
bókaverslun ísafoldar.
Rok er í dag otr stórbrim.
Heylítið er nú orðið í sveitinni,
Borðeyri í gær.
Hláka mikil hjer í gær og í
dag og het'ur snjór runnið mjög.
Ú R BÆNUM
Baldur kom iíin í gærkveldi
itieð 25 þú«.
Botnvörpungar enskir, General
Gordon og Xerxes, komu inn í
gær.
Njörður kom í gær, hlaðiim eins
og mest mátti vera.
Sngólfur Arnarson kom inn í
nótt. Flafði fiskað vel.
Snorri goði kom inti sökum
þess, að hann hafði misst botnvörpu
sína.
Pollux fór í gær norður um
land og til Noregs, Meðal farþega
voru ; Ásgeir Pjefursson, kaupmaður
á Akureyri, Kristján Torfason, kaup-
maður á Flateyri, Ólafur Torfason
á Flateyri, Sveinbjörn Guðmunds-
son, bóndi á Hólmum í Reyðar-
firði, Siangeland útgerðarmaður,
Goos síldarkaupmaður, Oddurjón-
asson frá Hrafnagilí, Jón Espólín,
C. A. Hemmert kaupmaður, Jakob
Havsteen uuiboðssaii, Gunnl. Tr.
Jónsson ritstj. (Heimskr.), Oscar
Clausen bókhaldari í Stykhishólmi,
Hodgs umboðssali, frú Helga Ste-
phensen frá Holti í Önundarfirði,
ungfrú Kristín Eggertsdóttir, Guðný
Þorvaldsdóttir, Björg Indriðadóttir.
Hera fór til Breiðafjarðar í gær.
Ask fór í hringferð í dag.
Meðal farþega Sigurjón Markússon,
cand. jur. og Kr. Skagfjörð, agent.
„Geítfjárrækt“, grein, sem Vísir
birti næstu daga á undan, var tek-
in úr :>Frey«.
IlFRA UTLðWDUM
Dóttir Bandaríkjaforseta,
su yngsta, Eleanor Wilson, er heit-
bundin fjármálaráðherra Banda-
manna, Mac Adoo. Eleanor er 22
ára, en unnustinn 50. Er hann
ekkjumaður og á 6 börn.
fn