Vísir


Vísir - 16.04.1914, Qupperneq 4

Vísir - 16.04.1914, Qupperneq 4
V i tí ( u K. F. U. M. Kl. 8V2: A.-D. fundur. Stud. theol. Fr. Jónasson taiar um Lúther. Tiisögn í Píanóspiíl veitir Guðrún Heigadét'dr, Tjarnargötu 11. Atvinna. Nokkrar duglegar stúikur, vanar línubeitingu og fiskiaflgjörð, óskas; til Austfjarða. Semjið við A. Jacobsen, í Laugaveg 79. • Gat guö iiaí'a sagt j)aðP Fyrir 30—-40 árum síðan var bókstafs innblásturskenningin enn í algleyming við Hafnarháskóla. Kirkjusögukennarinn gekk þó ekki fram hjá því, að til væri merkilegur maöur, enskur biskup, á suðurodda Afríku, sem horfinn væri bókstafs'trúnni. Hjeti hann Colenso og nefði reynst þar á- gætur kristniboði. Og sótthefði hann fjölmennan biskupafund heima á Englandi og hleypt þar öllu í uppnám með villudómi sínum. Nú er ekki um það að tala, að flestir þjónar hinnar hámenntuðu biskupakirkju hafa aðhyllst hina sögulegu ritskýringu biblíurann- sóknanna. En saga er til þess að augu opnuðust á Colenso biskupi. Hann vann að þýðingu heilagr- ar ritningar á tungu þeirra Zúlú- kaffanna. Var það mikið verk og vandasamt, og hann alls eigi einfær um. Tók hann þá það ráð, að hann leysti úr ánauð ZúlúkafFasvein, vel gefinn og nám- fúsan, og kendi honum ensku, og ljet hann svo hjálpa sjer við þýð- inguna. þeir eru svo í lagaá- kvæðunum, næst á eftir boðorð- unum í 2. Mósebók, og nú á sveinninn að koma oróunum að 19. og 20. versinu í 21. kapitul- anum : „Ef maður lýstur þræl sinn eða ambátt með staf, svo hann deyr undir hendi hans, þá skal hann refsingu sæta. En sje hann með lífi einn dag eða tvo, þá skal hann þó eigi refsingu sæta;því að þræll hans er eign hans verði keypt". Vesalings pilturinn varð alveg frá sjer, hann kom engum orðum að þessu, en fór bara að gráta, og stundi upp spurningunni: „Gat guð hafa sagt þetta?“ það er verst að komast undan samviskuspurningunum, þegar þær koma óbrjálaðar í sárrl hugarkvöi, hvort sem er frá eigin brjóstl eða úr annars. Ekki kunni Co- lenso biskup annað nje vissi, en að hvert einasta orð í biblíunni væri beint orð guðs, og, hefði hann lent út í guðfræðisþráttan um það, hefði hann varið sína gömlu kenningu með lífi og blóði. En nú átti hann að vitna fyrir þessum ungling, sem hafði allt önnur samkensl en sjálfur hann með stafshöggum á baki ánauð- verður haldinn í Bárubúð (uppi) í kvöld kl. 9. 1. Dagskrá sanikvæmt 12. gr. deildarsrnþykktarinnar. 2. ólafur iækrtir Gunnarssors heldur fyrirlesiur urn {fkams- skekkjur. p. t. formaður. Ölgerðin Egill Skallagrímsson er flutt í Hafnarstræti 19 (gengið inn í portið hjá kjötbúðinni). Tómas Tómasson. - ■ .. ... - - ' ■■ Camembert-Kaiserkáse Kronenkáse- Brie og Ostastangir nýkomið í verslun Einars Árnasonar. Sími 49. ugs þræls. Og unglingss álin hróp aði í angist: „Gat guð hafa sagt þetta?“. Og þá varð alvöru- spurningin svo þung í huga Co- lenso: „Hefur guð sagtþetta?“. „Getur hann hafa sagt þetta?„. Og samviska hans sagði: „Nei, alls ekki, alveg ómögulegt“. Og samviska hins fullorðna manns varð að segja við samvisku hins unga lærisveins, sem sat að fót- um hans: „Nei, barnið mitt, guð hefur ekki sagt þetta. þettavoru lög á þeim tímum. Og guði er eignað það allt saman. Og upp frá því ruddi Colenso braut innan sinnar kirkju hinum andlega og frjálsa söguskilningi á heilagri ritningu. i#i Læknar.|0| Guðm. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl. 10—11 og 7-8. Massage-Iækrir Guðm. Pjeturf-son Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. GuÖm. Thoroddsen læknir, Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M. Magnús, læknir og sjerfræðingnr í húðsjúkdómum. ■ Heima kl. 11—1 og 6’|.2 —8. Sími 410. Kirkjuslræti 12. Þorvaidur Pálsson læknir, sjerfræðingur í meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl, 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. húsnæði gg Húsnæði, hentugt fyrir skrifstof- ur, óskast frá 1 júlí í eða við mið- bæinn. Þarf ekki »ð vera stórt. Afgr. v. á. Á Laugaveg 30A er tekið á móti gestum, sem dvelja hjer um lengri eða skemmri tíma. Tvö herbergi með forstofuinn- gangi eru til leigu fyrir einhleypa frá 14. maí í Þingholtsstræti 16. Hetbergi með húsgögnu n fyrir einhleypan karlmanu til leigu neðar- lega á Hverfisgötu. Uppl. gefur J. Frederiksen, Káras íg 25. Mjókur- og brauðsölubúðin á Laugavegi 79 er til leigu frá 1. maí ásamt íbúðarherbergi, 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast 14. maí í Austurbænum fyrir barnlaust fólk. Afgr. v. á. Tvö góð herbergi með eða án húsgagna eru til leigu frá la. maí, Afgr. v. á. Til leigu frá 14. maí er lítil stofa í Austurbænum. Afgr. v. á. Tvö herbergi með aðgang að eldhúsi eru til leigu frá 14. maí í þingholtsstr. 18. Lítið herbergi nálægt miðbæn- um er til leigu frá 14 maí f. ein- hleypan. Uppi. í Fjeiagsprentsmiðj- unni. Góð stofa með forstofuinngangi er til leigu. Uppl. á Laugavegi 24. Stúlka dugleg og hreinleg ósk- ast til hreingerningar í nokkra daga. Afgr. v- á. Teipa, 14—15 ára af góðu fólki, óskast í sumar. Afgr. v. á. Dreng vantar nú þcgar á Sendisveinaskrifstofuna, Grettis- götu 8. Unglingsstúlka, þrifinogvönd- uð, óskast til að gæta barna frá 14. maí n. k. Uppl. Laugaveg 8, uppi. Sími 383. 2 kaupakonur vantar í Húna- vatnssýslu á fámennt heimili, gott kaup í boði. Uppl. á afgr. Vísis. Telpa á fermingaraldri óskast yfir sumarmánuðina að Njálsgötu 44. Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Suðurgötu 6. Rösk og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar til C. Olsen, Veltu- sundi 1. | KAUPSKAPUR Ný dragt til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Hverfisgötu 18 A. Fermingarkjóll nýr til sölu fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. Kjóll á telpu 10—12 ára er til sölu, verð 3 kr. Afgr, v. á. 100 tunnur af mulningi kaup- ir Einar Helgason garðyrkjumaðr ur fyrir 30 kr. á sunnanverðum Laufásvegi. Barnavagn til sölu. Pósthús- stræti 14. Jacket til sölu fyrir gjafvcrð. Til sýnis á afgr. Vísis. Blómsturstatíf til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Laglegt hús á ljómandi stað í bænum er til sölu með sjer- stökum kjörum. Afgr. v. á. Vestisboðangur fundinn. Upp- lýsingar Laugaveg 24. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Ösllunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.