Vísir - 20.04.1914, Síða 1

Vísir - 20.04.1914, Síða 1
*&6 Vísir erelsta— besta — út- % breiddasta og ódýrasta dagblaðið á íslandi. x Vísir er blaðið þiít. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst Kemur ut alla daga. Sími 400. Afgr. Austurstr. 14., opin kl. 1 lárd.til 8 siðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 Skrifstofa ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). opin kl. 12- i Austurstrætil4. (uppi), -3, Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Mánud. 20- apríi 5914. ; Háflóð kl. 2,14’ árd og 2,37’ síðd. 't ’ jj A nrorgun: Ajtnceli: Frú Sigríður Bjamardóttir. Kristinn Guðmundsson bakari. Magnús Bjarnason versiunarstjóri. i j Pótúœtlun: . af aQ 5q ar voru nft{n fr(\ orustunni vió Dybböl, bar sem Danir ! Ingólfur fer til Borgarness (að vörðust þjóóverjum best. Mest voru hátíðahöldin i Kaupmannahöfn. Kauprn. höfn í gær. Minnst Dybböls orustu. / gær voru hátiðahóld mikil viðsvegar um DanmÖrku i tilefni sækja Norðan og Vestanpósta). Veðrátta í dag. iU, O í 43 £ 1 V ndhraðij Vsðurag Vm.e. 743,6 6,6 SSA 3 þoka. R.vík 742,1 7,2 SA 4 Regn. ísaf. 743,5 5,3 SA 2 Regn. Akure. 744,5 6,0 SSA 2 Skýað. Gr.st. 710,7 3,2 S 3 Skýað. Seyðisf. 748,6 5,5 0 Skýað. þórsh. 760,2| 1,7 sv 4 Alsk. N—norð- eða norðan,A — aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V — vest- eða vestan. V/indhæð er talin í stigum þann- g: 0—!ogn,l—andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola. 6— stinmngskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur i hita merkja frost. £> i Qj®iosraift*ieater Reykjaviku ;r|Bíó Zigomar III. (Allir muna eftir Z'gomars- myndunum.) Tilraunir til að eyðileggja Zigomar pg glæpamannafjelagið Z mis- heppnast. Á myndinni Zigomar III. heldur áfram hinn feikna álirifamikli bardagi milli lögregl- unnar og glæpamannafjelagsins Z og þrátt fyrir allt er þessi mynd mkilu áhrifameiri en hinar 2 fyrri. frá Sendisveinaskrifstofunni. Sími 444. BMafé er best. Sírai 349. Hartvig Nieisen W Skrlfstofa ESmsklpafjelags ísiands, Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Finnur Magnússon á brjef á skrifstofu Vísis. Ur Hafnarfirði: Hafnarfjarðarskúturnar atlað til Páska: Surprise 16 þús. Grjeta 16 — Sljettanes 8 — hafa Tirrrrt & UR BÆriUM f Ingveldur Ólafsdóttir ekkja, Bergstaðastr. 21, dó 14. þ. m., 63 ára gömul. t Guðrún Benedlktsdóttir, ekkja á Grímsstöðum, 83 ára, andaðist 9. þ. m. + Valdamar Haraldsson, skipa- smiður frá ísafirði, aijdaðist 10. þ. m. 46 ára að aldri. t Jóhanna Jóhannsdóttir, ym., Hverhsgötu 45, dó 11. þ. m. t Ágúst Jónsson frá Skálholts- vík í Hrútafirði dó 13. apríl, 23 ára að aldri. t Jóhanna Möller, saumakona, Tjarnargötu 6, dó 18. apr., 64 ára. t Gísli Þorkelsson, fylgdar- maður, dó á Landakotsspítala í gær- morgun úr lungnabólgu. t Guðrún Einarsdóttir frá Hóli í Kaplaskjóli hvarf frá heimili sínu um fyrri helgi. í gærmorgun fannst lík hennar rekið á Skildinga- nesfjöru. Um atvik að slysinu vita menn ekki. Sumargleði stúdenta. Til þess að skemta þar hefur nefndin fengið frú Finsen og frú V. Einarson og Þórarinn Guðmundsson fiðluleikara auk skálda og ræðumanna. — En fresturinn, til þess að geta skrifað sig, rennur út í dag. í kvöld verð- ur listinn tekinn og eftir það kemst enginn að. Einar Jochumsson trúboði hef- ur legið alllengi á Landakots-sjúkra- húsi eftir biltu, sem hann fjekk skammt frá Lambastöðum. Slitnaði sin um hnjeð og óvíst enn að hann fái aftur af! í fótinn. Snorri goði kom inn í gær með fullfermi af fiski. Apríl kom í gær af veiðurn; fisk- aði 8 þús. S/s Ceres fór til útlanda í gær. Meðal farþega voru: Ungfrú Sigríður Bjönsdóttir, jóhs. Bang kvikmynda- maður, Stefán Gunnarsson kaupm., Jón Laxdal kaupm., Guðjón Sigurðs- son úrsm., Þorfinnur Kristjánsson prentari, ungfrú H. Zöega og 2 nunnur frá Landakoti. Til Vestur- heims fóru: Frú Guðrún Jónasson og Jónas H. Jónsson. Til Vest- manneya: Sig. Lýðsson og Magnús Sigurðsson lögmenn. Búnaðaniámskeið á Vesturlandi. . Sigurður Sigurðsson ráðunautur j j fór hjeðan tneð Ceres 28. febr. J : eins og áður hefur verið frá sagt, : til að halda búnaðarnámskeið á ■ Vesturlandi. Fyrsta námskeiðið hjelt hann við ísafjarðardjúp á Reykjar- ; firði og Arngerðareyri 8. til 13. mars, 3 daga á hvorum stað, sóttu þar um 100 manns námskeiðió. Þaðan fór Sigurður yfir Steingríms- fjarðarheiði til Hólmavíkur og hjelt þar námskeið 17. til 22. mars, er sdttu yíir 70 rnanns. Og loks hjeh hann þriðja námskeiðið á Hjarðar- holti í Dalasýslu 30. mars til 4. apríl, það sóttu milli 50 og 60 manris. Hjelt hann þaðan hingað og kom laugardaginn 11. þ. m. Lætur Sigurður hið besta yfir þessari för sinni. Hrafnkell. Vesturför. í dag legg jeg af stað áleiðis til Vesturheims og býst við að dvelja þar í nokkra mánuði. Á meðan jeg er fjarverandi, hef- ur herra kaupmaður Árni Eiríiisson í Reykjavík umsjón rneð húseign minni, »Báruhúsinu« hjer í bæn- um, tekur hann á móti húsaleigu af tjeðri eign samkvæmt leigu- samningum, er jeg hef gert við leigendur, og ráðstafar leigu af húsinu samkvæmt umboði, er jeg hef gefið honum. Verði jeg eigi kominn heimlaft- ur, þegar núgildandi leigusamning- ur um Bárusalinn er útrunninn, þá vil jeg biðja þá, er nota vilja sal- j inn fyrir samsöngva eða anuað því um líkt, að snúa sjer til Árna Eiríkssonar, því hann einn hefur öll umráð yfir húsinu í fjarveru minni. Bið jeg svo »Vísir« að flytja öllum kunningjum mínum, sem jeg ekki hef getað kvatt, kæra kveðju mína. Reykjavík, 19. apríl 1914. Jónas H. Jónssor/.. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings.— t 5lrnl 93. __ Helgi Helgascn. 9 Trúlofunar- h i‘Í l5 g 11 smiðar BjörnSímonarson. Vallarstr4.Símil53. 2 herbergi i r : til leigu frá 14. maí með ágætum i húsgögnum á sumarfríðasta stað í í bænum. Afgr. v. á. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 28. Venjulega heima kl. 12 — 1 og 4—6 Sími 250. FRÁ ÚTLðNDDWjfeg VaínsfEóð í Ameriku voru mikil nú um mánaðamótin í rikjunum New-York og Ohio í Bandaríkjunum og víðar. Öll fljót hafa flætt yfir bakka sína vegna rigninga, sem hafa verið afar miklar. Margir bæir og þorp eru flædd og mörg hundruð manna hafa orðið að yfirgefa hús og heimili, einkum við Hudson- fljótið. Á Alleghany-ogCohocton- fljótunum hafa margar brýr eyði- lagst af ísreki, og íbúarnir í Tona- wanda gátu með naumindum bjargað sjer á bátum. Margar járnbrautir eyðilagðar. Járnbrauta- sambandið Cincinnati-Indiana er slitið og allar brýr eyðilagðar. Jafnvel Chikagó er í stórhættu. I útjöðrum borgarinnar er vatnið sumstaðar orðið 7 feta djúpt og mörg hundruð manns hafa orðið að flýja upp á húsþökin. Skaðinn í dalnum við Mohawk- fljótið er metin á 100 milj. kr. í Binghampton eru 200 hús al- veg í kafi' Stórkostlegt sjóslys. Fregnir hafa borist af óförum selveiðaskipa í norðurhöfum - í Beringssundi. Ofsaveður skall á skipið Southern Cross þar nyrðra, — hrakti það í ísum og brotnaði; á því voru 170 manns og er tal- ið að þeir hafi flestir farist. Ann- að skip, er fór að leita skipverja, fann 50 lík, og litlu síðar fann skipið Floricel önnur 50 lík í ísn- um. — Grunur leikur á að fleiri selveiðaskip hafi farist þar nyrðra og eru eimskip send þangað * norður að leita þeirra. Frekari fregnir voru ekki komnar ð.þ.m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.