Vísir - 20.04.1914, Síða 4
VÍSIR
Lítiö fyrst inn
þeaar á fatnaði eða vefnaðarvöru þurfiö
■ ;i I” !
til Ásg. G. Gunniaugsson & Co.
Austurstræti 1.
óvanalegt lijer. { gærkveldi, eftir að
þjer voruð háttaðir, sást og dga-
hnöttur einn óskaplegur, er sprakk
uppi yfir borginni með skelíilegum
gný, Svo'var hann bjartur, aö inni
í herbergi mínu hefði mátt lesa
hið smæsta letur. Seinna sá jeg og
vígabrand bjartan, er kom fljúg-
andi, sýndist mjer hann smjúga
inn um glugga í húsi þessu. Heyrð-
ist mjer vopnabrak um leið og
hann hvarf, en ekki veit jeg af
hverju það hefur stafað.*
»Kyniegir voru þeir atburðir,
herra,i sagði Grái-Kikki, *og var
það gott, að við sáum þá ekki,
hefði þá getað farið svo, að við
hefðum ekki verið í því skapi sem
skyldi í dag.«
»Víst voru þeir atburðir kyn-
legir, vinur,« svaraði Goðfreður,
»og hef jeg þó ekki sagt ykkur
nærri alit ennþá. Sendíboði her-
togans, er kom hingað áðan með
hólmgöngu-samningana, undirskrif-
aða af hertoganum og Kattrínu,
sagði mjer, að í gærkveldi hefði
galeiða hjeðan er heitir »Stjarnan
Austræna* rekið að landi við Vopna-
torg. Voru skipverjar allir dauðir.
Stóð djöfullinn sjálfur í lyftingu,
var hann klæddur eldlitri kápu með
hanakamb á höfðinu og eitt rautt
auga á enninu. Galeiða þessi kom
frá Kýprusey. Sagði hann að múg-
urinn á bryggjunni hefði ráðist á
hann, er hann steig á land, en þá
hefðu, þrír eða fjórir kolsvartir
djöflar skyndilega komið honum
til hjálpar og rekið fólkið á flótta.
Eftir það er sagt að djöfullinn tæki
bát og rjeri um borgina, hafi menn
síðan fundið bátinn, en Satan er
horfinn aftur. Þykjast menn þó
vita að hann sje í borginni.«
»Gott er það, að hann er horf-
inn aftur,« sagði Hugi, »og má
segja, að bátseigandi sá slapp vel,
þótt eigi fengi hann ferjutol! gold-
inn. Óvíst te! jeg og, að þetta hafi
verið Satan sjálfur, þótt menn ætl-
uðu svo vera.«
Frh.
Guðm. Björnsson
landlæknir.
Amtmannsstíg 1. Sími 18.
Viðtalstími: kl. 10—11 og 7—8.
Massage-lœkuir
Guðm- Pieiurssosí,
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (niðri).
Sími 394.
V e r s 1 u n
G-uðmuiidar Egilssonar,
Laugaveg 42,
seSur nú uhi í..'rr.a siti géía K A F F I
á aðeins 70 aura pundið.
kaup
rru heppilegust í ,
N Y H O F N.
The British Ðominions General insurance Go., Ltd., London,
(með kr. 7,280,000)
vátryggir ódýrast gegn eldi hús, vörur og innbú.
LJmboðsmaður fjelagsins á Isiandi:
Garðar Gíslason.
NEFTÓBAKIÐ
i NÝHÖFN
CF skorið upp á gamla vísu af sjerlega hreinlegum manni, og ber öllum
neftóbaksmöunum sarnan um, að það sje
hreinasta fyrirtak.
Nokkrar duglegar stúikur,
vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma
á Austurlandi. Hátt kaup í boði!
Semjið strax við
JÓN ÁRNASON,
Camembert-Kaiserkáse
Ki onenkáse- Brie
og Ostastangir
nýkomið í verslun
V
Einars Arnasonar.
Sími 49.
Mjaltakonu
vantar í Viðey nú þegar. Talið
við bústjóra.
Waesseti
Yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Pósthússtræti 17.
Venjulega heimakl. 10—llog4—7.
Talsími 16.
Atvinna.
Nokkrar duglegar stúlkur, vanar
línubeitingu og fiskiaðgjörð,
óskast til Austfjarða. Semjið við
A.Jacobsen,
Laugaveg 79.
Atvinna.
Duglegar stúlkur, vanar fisk-
verkun og línubeitingu, óskast
til Norðfjarðar. Semjið við
Gísla Hjálmarsson,
Spítalastíg 9, uppi.
Waverley
heimsfrægu Hndarpennar
fást í
Afgreiðslu Ingólfs,
Laugavegi 4.
Stúlka óskast í vist 14. maí.
Vesturs?ötu 19.
2 kaupakonur vantar í Húna-
vatnssýslu á fámennt heimili, gott
kaup í boði. Uppl. á afgr. Vísis.
Telpa, 14—15 ára, af góðu
fólki, óskast í sumar. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist frá 14.
maí. Hátt kaup. Uppl. á Hverfis-
götu 34.
Duglegur maður um tvítugt get-
ur fengið fasta atvinnu árlangt.
Afgr. v. á.
Hraust og dugleg stúlka ósk-
ast í vist til Austfjarða. Afgr. á. v.
| i KAUPSKAPUR m
Laglegt hús á ljómandi síað í
bænum er til 'söiu með sjerstökum
kjörum. Afgr. v. á.
Blómsturstatif til sölu. Sýnd á
afgr. Vtsis.
Kjóll á telpu 10—12 ára er
til sölu, verð kr. 3 kr. Afgr. v. á.
^ 1 fl ftl ^ess vianustof-
ÓO1% L3 11 a an hættir eru ýmis-
konar húsgögn seld, þar á meðal
»buffé« úr eik, fata-kommóða (hefil-
bekkur, smíðaáhöld) og margt fleira.
Uppl. gefur
I. Frederiksen, Kárastíg 11.
HÚSNÆÐI
íbúð til leigu í Miðstræti 8 A
frá 14. maí. Einnig, herbergi
fyrir einhleypa á Laufásvegi.
Sími 202.
Stóríbúð til leigufrá 14. mat
í Miðstræti 8 B.
Húsnæði, hentugt fyrir skrifstof-
ur, óskast frá 1. júlí í eða við ntið-
bæinn. Þarf ekki að vera stórt.
Afgr. v. á.
Herbergi með miðstöðvarhita
er til leigu. Afgr. v. á.
Reglusamur piltur óskar eftir
sólríku herbergi frá 14. maí (með
sjerinngangi). Tilboð merkt 800
sendist á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m.
Stofa mót sól, með sjerinn-
gangi, með eða án húsgagna, er
til leigu 14. maí, fyrir einhleypan
reglumann. Kristín Stefánsdóttir,
Kárastíg 11.
Til leigu frá 14. maí, er stór
stofa, með forstofuinngangi við
Laugaveg. Afgr. v. á.
1 stofa með eldhúsi og lítilli
íbúð á efsta lofti verður til leigu
frá 14. maí fyrir barnlausa íjöl-
skyldu. Afgr. v. á.
Stofa, lítið herbergi ogeldhús,
fæst til leigu frá 15. maí. Bakka-
stíg 5.
SL TAPAЗFUNDIРs
Silfurbrjóstnál týndist á páska-
daginn. Skilist í þingholtsstræti 3
gegn fundarl.
Drengjahúfa loðin, fundin.
Vitja má á Suðurgötu 11.
Útgefandi: Einar Gunnarsson,
cand. phil
Östlunds-ppentsmiðja.