Vísir - 25.04.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 25.04.1914, Blaðsíða 4
V I 5 I R heldur skrautbúinn, var hann í fornri hringabrynju, þeirri er sjera Arn- aldur hafði gefið Huga, hafði hann stálhiifu á höfði og leður- verjur niður eftir fótleggjunum. í hendinni hélt hann á öxi sinni, var hún ekki afar-stór en þó sterkleg. Hjekk hnífur mik- ill við belti hans, en á bakinu bar hann boga sinn og örva- mæli. Frh. Ofnar Nokkrir ofnar fást með góðu verið í verzlun Jóns Zoéga. Reiðhjó), ensk og þýzk, karla sem kvenna, ávalt fyrirliggjandi hjá G. Eirikss, Lækjartorg 2. Reykjavík. 25 appelsínur góðar og óskemmdar fyrir aðeins 1 krónu fást nú í nokkra daga í Liverpool. Fermingarföt drengja'. Ijómandi falleg og ódýr. Laugaveg I Ný íslensk EGG fást altaf í NÝHÖFN. úrval úr úrvali. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil Östlunds-prentsm> Hvít & Créme Gardinutau! Nýkomið í stóru úrvalí í BRAUNS VERSLUN. Fermingar- og Sumargjafir, svo sem: Úr, Klukkur, Úrfestar, Kapsel, Skúíhólkar, íslenskar Silfurmillur, Svuntupör, Brjóstnælur, Möttulpör o. m. íl. Allt þetta selst með áður þekktu sanngjörnu verði og þó gefinn talsverður afsláttur. Úrin hef jeg sjer- staklega pantað lientug til fermingargjafa. Komið á Hverfisgötu 4 D. Þar gerið þið áreiðanlega best kaup á þessum vörum. Hveriisgötu 4. D. JTón Hermannsion. ©defrœfi“. Yfir 100 tegundir af ódýru veggfóðri er nýkomið í verslun Jöns Zoéga og' injög mikiö af betreksstriga. Stórt uppboð í dag kl. 4 í Goodtemplarahúsinu. Miklar birgðir af Sápum, Ilmvötnum, Svömp- um, ))Toiletvörum«, o. m. fl. á að selja. H| Sápuhúsið. HÚSNÆÐI 2 stór rúmgóð herbergi í góðu húsi með fögru útsýni, eru til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Stórt og skemmtilegt herbergi mót sól, með húsgögnum og for- stofuinngangi, er til leigu frá 14. maí í Grjótagötu 14. Stofa til leigu við Miðbæinn frá 14. mai. Afgr. visar á. Lítið loft-herbergi fæst leigt frá 14. maí á Hverfisgötu 36. Mánaðarborgun kr. 2,50. 2 ágæt herbergi með húsgögn- um, fyrir þingmann, fást leigð. Afgr. v. á. 2 herbergi með aðgang að eld- húsi eru til leigu. Uppl. á Berg- staðastr. 27. ódýrt herbergi fyrir einh.leyp- an óskast til leigu ásamt hús- gögnum, t. d. divan, borði, stól- um og rúmstæði, frá 1. okt. næstkomandi, helst í Þingholt- um eða sem næst Mentaskólan- um. Tilboð merkt: Herbergi, sendisl afgr. Vísis. Sölrík stofa ineð húsgögnum og forslofu-inngangi er til leigu frá 14. maí á Slýrimannastíg 8. Ennfremur 1 herbergi með að- gangi að eldhúsi, helzt fyrir barnlaus hjón. Stúlka óskar eftir annari stúlku i sambýli við sig. Hún verður lítið heima í sumar. Uppl. í Þingholtsstræti 18, niðri. TAPAЗFUNDIÐ Krakkaregnhlíf fundin. Vitja má á Vestri-Bakka gegn borgun þessarar augl. Peningabudda töpuð ineð 1 kr. og nokkrum aurum. Skilist á afgr. Vísis. Tapast hefur hvitur böggull með kvennsiígvjelum og sokkum milli Vífilsstaða og Grettisgötu 1. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. T v ö g ó ð herbergi með húsgögnum óskast Frá 14. maí til 1. okt. Ennfremur eitt lítið herbergi ogeldhús, helst í Aust- urbænum. TilboÖ,merkt „111 sendist afgr. Vísis. I KAUPSKAPUR Rúmstæði, borð, kommóður og skrifborð, fást fyrir afarlágt verð á trjesmíðavinnustofunni á Laugavegi 1, (bakhúsinu). Til sölu hænsnahús og barna- vagn á Hverfisgötu 6. Hestur. Stór, fallegur og vilj- ugur vagnhestur óskast til kaups. Uppl. hjá Valentínusi Eyólfssyni. Gamait sink kaupir Jón Sig- urðsson járnsmiður, Laugav. 54. LEIGA Hjólhestar fást leigðirfyrir 25 au. um tímann í Bankastræti 12. VINNA Stúlka, þrifin, óskast í vist frá 14. maí á Laugaveg 32.' Vandaða stúlku vantar í TÍ*t á kaffihús 14. mai. Afgr. v. á. Drengur duglegur óskast í sendiferðir nú þegar til Nicolaj Bjarnasonar. Vönduð og þrifin stúlka getur fengið visl á Skólavörðustíg 12. Uppl. í þvottahúsinu. Atvinnú geta 10 stúlkur fengið í sumar við síldarvinnu á Siglu- íirði. Uppl. i Lækjarg. 12 A. Bakhúsinu. Stálpuð telpa (12—14 ára) ósk- ast til snúninga i sumar (frá 14. maí). Aslaug Lárusdóttir, Miðstr. 5. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Uppl. á Laugaveg 53. Stúlka óskasl til 14. maí á gott heimili. Uppl. á afgr. Visis. Telpa óskast til að líta eftir börnum. Gotl kaup. Uppl. á Laugavegi 52. Vinnumaður óskast á gott sveit- aheimili yfir vorið og sláttinn helst alltárið, nálægt Reykjavík. Afgr. v. á. Unglingsstúlka óskast í vist 1. eða 14. maí n. k. Uppl. á afgr. Vísis. Karltnanna- og drengja-föí nýasta snið, afarmiklu úr að velja. Laugaveg 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.