Vísir - 25.04.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1914, Blaðsíða 2
VISIR Reynið /inoíia Raksápu. æa.jaæsBSiKöías® *gi<KK^*fea6K»8gfe£Kxsm!EWigK5gjg^^gíaíaKKKK®as «* ía R ~ — M 1 ÚR ,gT gAGKLEFJALL." Eflir Albert Engström. ---- Frh. En það er ekki svo að, aðeins s-je sungið. Maður einn frá Mosfellinga- búg leikur á fiautu og annar frá Allsherjarbúð leikur á gygju raun- mild keltnesk lög, sem; heilla eyru áheyrendanna og eiga vel beima undir hinum dökku veggjum Almannagjár. Hann hefur verið í víkingu með Víðerni Vjemundssyni og misst ann- að augað í einvígi á Skotlandi. F.n í kimum er skrafað hljóðlega. »Hvernig skyldi mál Arnkels fara, er það kemur fyrir dóm? Það verð- ur að minnsta kosti tvenn mann- gjöld og svo mikið getur hann ekki greitt í silfrí — en Þórólfur krefst hólmgöngu—það væri betur fallið.« »Já, en Arnkell hefur misst tvo fingur af hægri hendi af kali, og hann hefur nóg af konum heima fyrir til að vefa — hafi hann ekki svo mikið af fje — og þar að auki er Þórólfur ókominn hingað enn þá, ef hann þá kemur. Hann þurfti að útkljá mál við Sigmund. Hann hafði reist níðstöng við tún hans og rist níðrúnir á hákarlshaus — jeg sá hann — og Þórólfur hættir ekki við Sigmund fyrri, en hann hefur getað látið honum blæða. »Já en Sigmundur er skírður — og þá kváðu níðstengur ekki geta gert neitt — — —«■ »Hvaða vitleysa,— sjeu rúnirnar rjett ristar, hafa þær sín áhrif!« »KyrI Nú ætlar Oddur að syngja!« Og Oddur syngur. Hann er mest virtur allra íslenskra skálda. Það var með honum að Hjaitasynir riðu einu sinni til þings með svo miklu skarti, að menn hjeldu, að þar færu æsir sjáifir. En nú verður ys á öllum götum. Allir fara út úr búðunum. Ljós- vetningar eru að koma til þingsins. Fremstur ríður goðinn í skinnkápu, stígvjelum, kyrtli og buxur af góðu klæði. Á eftir honum fara þing- menn hans, búnir svo sem þeir best mega. Einn fer þar kvennadýröling- ur með gulbjart hár og sæblá augu, ber hvíta skyrtu og gullhlað um enni. Við hlið hans er sverð gulli greipt og beislið er úr skíru silfri, Silkikögur liðast niður frá söðli hans og á ennisgull hestsins blikar í skini kveldsóiarinnar. Á eftir þingmönnum ríða konur og svo þjónar með langa lest -afj áburðar- hestum. Það verður troðningur og þrengsli milli búðanna. Frændur og vinir heilsast og bjóða hverjir aðra velkomna og óska góðs gengis 65 £ k fg m 1 5? K SÆMUNDSEN LUBBERS&CO., HEILDSALAR, selja allar íslenskar afurðir með hæsta verði, fljót af- greiðsla, fljót skil. Skrifið til Sæmundsen, Liibbers & | Co., Aiberislrasse 19—21, Hamburg 15, eða til Sæmundsen, Lúbbers & Co., Hoibergsgade 18, g Kjöbenhavn, K. Sömuleiðis fyrst um sinn til umboðs j| Carl Sæmundsen & Co., Reykjavík eða Akureyri. 1 m m j K K . & fH K K g K k R V' w 2á i k- tef Vjelstjórar. Hjer með eru allir meðlimir vjelstjórafjelagsins „Eirnur" vinsam- lega beðnir að greiða ógoldin gjöld sín til undirritaðs fyrir 14. mai þ- á. Gjöldunum veitt móttaka á Skólavörðustíg 42 daglega. Reykjavík 6. apríl 1914. Sigurjón Kristjánsson, gjaldkerL , KaupiO Só^fotissáputva, því hún er, eins og öllum er kunnugt, besta þvottasápan. Gætið nákvæmlega að, að Sunlight* (Sclskin) standi á hverju stykki. Varið yður á eftirstælingum. L U X 011um ber saman um, að LUX-Sápuspænir sjeu bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur aldrei, ef LUX-Sápuspænir eru notaðir. Fylgið leiðarvísirnum. Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka. Fæst hjá kaupmönnum. * * Húsmæðuri Biðjið kaupmann þann, er þjer verslið við, um Sápur frá Ogston & Tennant, Ltd. Handsápur svo sem: »Buttermiik«, »FIoral«, »Elegance«, »Savon de joie«, »Balmoral« og ótal fleiri teg., og Þvottasápur svo sem: »BalmoraI Cleanser«, »BaImoraI, Carbolic*, Bal-Naphtha«, »Eclipse» »Cold water« »Primrose Pale«, Cowslip Pale o. m. fl. og Grænsápur. »Kristalsápa«, »finest«, »exlra« o. fl. Með sáp- unum þvæst alll, sem af verður þvegið án þess nokkkuð saki. Eeynið Ogston & Tennants sápur og þjer munuð nota þær með ánægju framvegis. Kaupmenn og kaupfjelög fá Ogston & Tennants sápur í stórkaupum hjá S. S'stasotv & * * :*: nýkomnar á f þingmálum, en þjónarnir fara hið bráðasta að tjaida búðina og elda- skálann. Kolur lúsablesi og aðrir beiningamenn eru stimamjúkir við þetta, til þess að vinna hylli þjón- anna, því þeir vita, að stimamýktin mun verða borguö með góðum bit- um við og við síðar. Frh. |^.aóów almexvtvvtv^s Sig*nalstöðin á G-róttu. f »Vísi« 21. þ. m. hefur »Sailor« nokkur gert athugasemdir um þessa merkjastöð, sem nýlega hefur verið < sett á stofn; þar sem jeg manna I best er kunnugur þessari stöð, á j líklega best við að jeg svari nokkr- um þeirra spurninga, sem hann gerir, til skýringar á því, hvers vegna þessi stöð hefur verið sett upp. 3^o^al "\3vtvot\a Cteattv So&V gerir hörundið hvítt og mjúkt. Einu sinni keypt, ávalt notuð aftur. Fæst hjá kaupmönnum. Vinölia Raksápa er best. Hvert stykki í loftþjettum nikkelbauk. Fyrst spyr »sai!or« hverjum það getur dottið í hug að fara að setja merkjastöð i Grót'u, og því er svarað: Stöðin hefur verið sett upp eftir mjög eindreginni áskorun frakkneska konsúlsins hjer fyrir iiönd frakkncskra útgerðarmanna, sem stunda lijcðan fiskiveiðar; ensku útgerðarmennirnir hafa stutt máiið meö miklum meðmælum. En þaO má telja likiegt, að ef útlendu skipm hafa gagn af stööinni, munu innlendu skioin einnig nota hana. Næsta spurningin er, hver fer að gefa merki fil Gróttu, að hans sje von tii Reykjavíkur. Jeg skal nefna nokkur dæmi: Fynr nokkr- um döguin lá skip íyrir framan Gróttu með merkiflögg uppi, að líkmdum hafnsögumerki, en því miður var stöðin ekki tilbúin að gegna, en það mun oft geta komið fyrir að »signa!íserað« verði um liafnsögumann. Þá getur komið fyrir að skip vilji fá hjálp á ein- hvern liátt, annaðhvort gufuskip, sem hefur skemmst aö einhverju leyti, eða seglskip, sem óskar að verða dregið inn til Reykjavíkur, eða mótorbátur hefur bilað og þarf hjálpar. Þegar við fáum bryggju hjer, sem varla er mjög langt að 'bíða, mun það hafa töluverða þýðingu fyrir hafnarstjórnina, að vita nm öll skip, sem eru að konia; þegar skip hefur gert vart við sig á Gróttu, mun enn vera tími til að gera ráðstafanir um pláss fyrir það; auðsjeð er, að merkistöð þessi muni greiða mjög fyrir öllum af- notum hafnarinnar. Þessa þýðing mun aldrei stöð í Vestmannaeyum eða á Reykjanesi éða Garöskaga geta fengið, en þó skal það viðurkennt, að merkisstöðvar á þessum stöðum mundu hafa afarmikla þýðingu, og vonandi að þær komi þar og víðar, áður langt um líður, enda liggur fyrir beiðni um að fá siíkar stöðvar; málið er í undirbúningi, en því miður er ekki hægt að leggM út í þaö áður en fjárveitingaþing kemur saman. Að merkistöðin var sett f Gróttu og ekki annarsstaðar, er meöal annars vegna þess, að nægilegt fje var fáanlegt tii þessarar stöðvar, sem er tiltölulega ódýr; á hinum stöð- unum verður það töluvert dýrara að koma merkis(öð upp. En svo eru líka aðrar ástæður; »sailor« segir t. d. að merkimenn þurfi að vera þauivanir, en þeir venjast ekki nema merkistöð sje til, þar sem þeir geta lært og fengið æfingu, en til þess liggur einmitt Grótta vel, eins og gefur að skilja. Ekki óttast jeg, að vitavörðurinn á Gróttu, sem einnig annast merki- stöðina, muni sjerstaklega ekki reyn- ast vel sem merkimaður; auðvitað vantar hann ennþá nokkra æfingu en hún mun fljótt koma. Reykjavík 23. apríl 1914. Th. Krabbe. Bulls Eye Kerti (SUNLIGHT) eru þau ódýrustu, björtustu o£ bestu. Biðjið ávallt um þau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.