Vísir - 05.05.1914, Síða 3

Vísir - 05.05.1914, Síða 3
V ÍSIR Sími 281. Símnefni: ‘»Gisteson*. (aðeins fyrir kaupmenn og kaupfjelög) meðal annars: F3or de Dindiqul gamii Cobden fást aðeins í lýíiöfD. Kaffl- baunirnar góðu eru aftur kómnar í Dftir Albert Engström. ----- Frh. Gistihúsið við Geysi er ekkert Savoy eða Cecil. Það er dálítið trje- hús með fimm herbergjum, en snyrtilegt eftir fslenskum ástæðunr. Við erum einu gestirnir. Við fá- um brauð, mjólk og kaffi og jet- um niðursoðinn mat hjá sjáifum okkur, höldum óbrotna Iiátíð viö birtuna af einu einstæðu kerli, reykj- um og lifum í guóasælu. Við för- um út í dyrnar og horfum út yfir landssvæðið, sem nú er hjúpað húmi nælur. Allt í einu hvæsir eitthvað, líkast hvaiablæstri. Hvítt gufuský líður upp úr jörðinni svo sem steinsnar frá okkur og fylgd- armaöurinn segir: »Það er Litli Geysir eða Óþerrisbola*. En hjer verður ekkert að gert. f stað þess fáum við að vita það, að við gistum ekki í hinu eiginlega hóteli — það er liitt húsið, nokkr- um skrefum ofar í brekkunni, Það Sem við höfum hertekið er kon- ungshúsið, byggt sjerstaklega fyrir heimsókn konungs fyrir nokkrum 3rum og er með dálítið þægilegri rúmum en hitt. Ekki var það lakara! Að ííu mínútum liðnurn sofum Kaffi, Hveiti (margar leg.), Hrísgrjón, Rúgur, Rúgmiöl, Fó urtegundir (ýmiskonar), Kartöflur, Margaríne, Vikingmjólk, Cacao, ensk og þýsk, karla sem kvenna, ávalt fyriríig'g-jandi iijá G. Eiríkss Lækjariorg 2, Reykjavík. Þakjárn, Þakgluggar, Saumur, Baðlyf, Sápur, Eldspítur, Vindlar, Vindlingar, • Caramellur*, »Hessian« hrognkelsanet og þorskanet eru best og ódýrust í Veiðarfæraversl. .VERÐANDI. við vært eins óg við værum stein- dauðir. — Þótt einkenuilegi sje, er Geysis fivergi getið f sögunum. Þar er iíka aðeins sagt frá viðburðum. Manni skyldi annars hæita til að ímynda sjer hverina í Haukadal iiafa veiið stað fyrir undarlega og átakinlega viðburði. En Uver veit nema ivnir fornu írsku einsetumenn hafi iöngu á undan Norðmönnunum haft trú- ræknisathafnir hjer, augliti til aug- litis við áþreifanlegustu jarðandana, þá sem á vissum tiðum tilkynntu nálægð sína með neðanjarðar þrum- um og þeyttu upp sjóðheilu vatni og hjúpuðu sjálfasig hvítum, brenni- steiuslyktandi skýjum. Ef jeg í elii minni vildi fara r.ð segja mig úr evangelisk-Iútersku kirkjunui og fara að mynda tiýa trú með öflugri dulspeki, myndi jeg láta iærisveina mína virma sjer hæsta stigið hjer við Geysi. Þetta hugsa jeg auðvitað um ieið og jeg gef upp andann og hann leggur af stað í flakk um aðra geima en okk- ar þrjá jarðnesku, sem alveg eru orðnir út slitnir. Ef tii vii! flækist hann þá inn í eitthvert Ginnunga- gapið, einhvern þeirra geima, er hin flókna alheimsvíðátta opnar leit- andi anda — stærri en Abels — jeg tala ekki um Poincarés — jeg hníg í algleymi — góða nótt!------ Frh. I Góð útsæðisjarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22: Eftir Rider Haggard. ----- Frh. »Gott var að jeg fann yður,« sagði hann, »því heimsendir er í nánd, viidi jeg þá að við værum saman. Skulum við taka því, sem að höndum ber eins og hraustum drengjum sæmir.« »Já,« svaraði Hugi og heyrðist rödd bans óljóst gegn um lokaða hjálmgrímuna, »efalaust er þelta heimsendir, hefur Murgur verið sendur til að opna lilið himnaríkis og helvítis. Guð hjálpi okkur öll- ; um!« ! Heyrðu þeir allt í kring um sig | andvörp_ og bænir mannfjöldans, , hjelt Rikki í beislið á hesti Huga, I skalf skepnan eins og lauf fyrir vindi, ! en hreyfði sig ekki úr sporunum. j Leið þannig stundarkorn, fór þá að ! sjást kynlegur og ónáttúrlegur bjarmi { á himninum. Var það blóðrauður glampi, sem smáskýrðist, var eins ; og himinn og hauður væri litað i’ logandi blóði. Varð brátt svo bjart að pallarnir sáust og því næst áliorf- , enda-hringurinn. Margir krupu á ; hnje, en aðrir stóðu og fórnuðu höndum til himins, eða börðu sjer á brjóst grátandi. Þeir Hugi og Grái-Rikki sáu þó brátt annað, sem dró athygli þeirra að sjer. Andspænis þeim á torginu, þar sem Kattrína hafði verið, var í stað hans komin vera ein, en hann var horfinn. Vera þessi haföi á höfðinu gula húfu, en upp úr henni og margt íleira. Síárt sýjssshornasafn af allskonar útlendum vörum. Afgreiöslan fijóí og viðskiftin viss. Fasteignaskrifstofan í Jtjátsgötvi %% hefur til boðs fleiri hús og 2 álitlegar verslanir í Reykjavík; einnig bújarðir í nánd við Reykjavík og á Snæfellsnesi. Allt á sanngjörnu verði gegn peningum (og sumt gegn skiftum, ef svo um semur). Og flest með afarvægum árlegum afborgunum. — Allir, er vilja selja eða kaupa fasteign o. þ. h., ættu að tilkynna það þar. það kostar lítið, en er líklegt að leiða til hagkvæmra viðskifta. 15°lo afslátt gef jeg af öllum reg.lkápum í nokkr.i daga. Flestar stærðir. Ekkert gamalt rusl. Alveg nýar vöruv í verslun Jóns Zoega me5 Ipuvja, er best og ódýrast í VEIÐARi ÆRAVERSL. VERÐANDI Sími 288. Hafnastræti 18. Tilbúin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.