Vísir - 05.05.1914, Blaðsíða 4
XÍ.SLS.
Mikill afsláttur á öllu.
STURLA JÖNSSON.
síóð rauður kambur. Var hún í
svaitri loðkápu fóðraöri gulu og hafði
hvíta skó og livíta belgvptlinga.
Stóð hún þar grafkyr, hræðileg og
óskiljanleg, voru berir handleggirnir
krosslagðir á brjóstinu. Hneigði
hún höfuðið, eins og hún vari í
djúpum hugsunu. Hvert einasta
mannsbarn rak upp óp, — hræðslu
reiði eða undrunaróp.
»DjöfuIlinn! djöfullinn! djöfull-
inn!* hrópuðu menn, »drepum hann!
drepum! drepum!« var eins og
jörðin mun.li rifna, svo var hávaðinn
mikil). Frh.
Hvar
kaupa menn helst
veSt\a<5arv,óvu'i.
Hjá
þvf þar er hún ódýrust, best og
fjölbreyttust.
Talsími 477
Ef þið viljið fá góðan
rjóma, þá hringið upp
Taisimi 477
Netagarn,
4-, 5- og 6-þætt,
Veiðarfæraversl.
,VERÐ AN DI.«
Stráhattar
Og
telpuhattar
nýkomnir.
Sturla Jónsson.
REYKT
LAX
á 50 aura pundið í ]/i löxum fæst í
Jltatavv evstuuíi ómasav 3 óussouav.
m
HÚSNÆÐI
1
i KAUPSKAPUR
Sofi
nýlegur til sölu með tæki-
færisverði á Lindarg. 1 C.
Ágætt eintak af Birkibeinum
I—III ár, til sölu með góðu verði.
Til sýnis á afgr. Vísis.
2 hjólhestar, sjerlega góðir, til
sölu með tækifærisverði á Lauga-
vegi 73, niðri.
Ný dragt til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Hverfisgötu
18 A.
Diplomatfrakki er til sölu.
Sýndur á afgr. Vísis.
Grammophón, borð, rúmstæði
o. fl. til sölu í Bankastr. 7.
íslensk hýrna til sölu, Afgr.v.á.
Barnakerra óskast til kaups,
strax. Afgr. v. á.
Nýr möttull til sölu. Afgr. v. á.
Barnastólt til sölu. Afgr. v. á.
Kvenkápur (og Dragtir) sauma
jeg undirrituð þennan mánuð.
Bergstaðastræti 3,
Kristin Guðmundsdótíir.
Myndir í ramma, rúmstæði,
vatnsstígvjel, borð, rúllugarðdín-
ur, bali, bretti, tunnur, sjónauki,
beddi, tauvinda og m. fl. með
gjafvenði á Laugavegi 22, (steinh.)
Barnavagn til sölu með tæki-
færisverði á Grettisgötu 19 C.
Hjólhestur til sölu á Grettis-
götu 19 C.
Barnavagn til sölu. Afgr. v. á.
Nokkrar varphænur eru til sölu
vegna burtflutnings. Afgr. v. á.
Varphænur til sölu í Grjóta-
götu 9.
Vagnhestur óskast til kaups,
strax, helst brokkhestur. Uppl.
í bakaríinu Fischerssundi 3.
S ó f i (Chaiselong)
brúkaður óskast til kaups
fyrir 14. maí. Sejandi gefi
sigfram sem fyrst áafgr.
Vísis.
£\Jat\&\ Mómstvu
margskonar, fást á
Stýrimannasiíg 9.
VINNA
M a ð u r, sem hefur margra
nra verslunarreynslu og góð með-
mæli, óskar eftir atvinnu á yfir-
standandi sumri, sem forstöðu-
maður verslunar eða söludeildar.
Tilboð, komi til afgreiðslu þessa
blaðs fyrír 10. þ. m. merkt „A“.
Dugleg, rösk stúlka vön eld-
hússtörfum óskast 14. maí.
L. Bruun „Skjaldbreið".
S t ú 1 k a
óskast á ágætis sveitaheimiii, sem
er viðurkent fyrir hvað fólki líður
þar vel. Vinnan byrjar frá miðj-
um þ. m. og helst til sláttarloka.
‘ Hátt kaup í boði.
Hclgi Árnason,
Safnhúsinu.
StiTka óskast í vist á Óðins-
gðtu 13.
Stúlka 14—16 ára óskast í
vist eftir 14. maí. Upplýsingar í
{Mngholtsstrceti 3, niðri.
Stúlka óskast til hreingerninga
á Hólavelli.
Þjónustuföt tekin á Laugavegi
44, uppi.
Duglegur karlmaður
fær atvinnu nálægt Reykja-
vík frá lokum til haust. Úppl.
gefur
þórður L. Jónsson,
þingholtsstræti 1.
Hænur, sem vilja liggja á eru
keyptar í Hofi. (Kl. 3—4).
Hanar til sölu í Hofi. (Kl.
3-4).
§ Kona óskar eftir vor-og sumar-
' vinnu á góðu sveitaheimili í grend
I við Reykjavík. Vill helst vera í
eldhúsi. Hefur með sjer 6 ára dreng.
, Uppl. á Laugaveg 121.
j Vandaða stúlku vantar á kaffihús
| 14. maí. Afgr. v. á.
| Stúlka óskast í vist 14. maí á
j Vesturg. 19.
I Ung stúlka getur fengið atvinnu
‘ á litlu heimili 14. rnaí. Góð laun.
Afgr. v. á.
Herbergi til leigu á Laufás-
veg 42.
Fæði og húsnæði á ágætum
stað í miðbænum, fæst um lengri
eða skemmri tíma. Afgr. v. á.
Stofa óskast til leigu 14. maí
með húsgögnum (sje helst á móti
suðri) austan til eða í miðbæn-
um. Tilboð merkt „22“ sendist
afgr. Vísir.
Þægileg íbúð óskast upp úr
miðjum júní. Afgr. v. á.
íbúð, 3 herbergi og eldhús eru
til leigu. Upp. á Grettisgötu 26,
niðri.
Ágætt herbergi til leigu frá
14. maí í Iðnskólanum, uppi.
í Bjarnaborg eru herbergi til
leigu fyrir lágt verð, Nánari
uppl. á Grettisgötu 46.
Herbergi mót sól óskast í
miðbænum. Tilboð merkt „Her-
bergi“ sendist á afgr. Vísis.
Loftherbergi til leigu frá 14.
maí fyrir einhleypa. Uppl. á
Bókhlöðustíg 11.
Stór stofa til leigu 14. maí
við miðbæinn. Afgr. v. á.
Ein til tvær stofur mót suðri
með forstofuinngangi fást leigðar
frá 14. maí, með eða án hús-
gagna. Hólmfríður þorláksdótiir
Bergstaðastræti 3.
1 stofa með eldhúsi til leigu
14, maí Bergstaðastræti 41.
1 herbergi með forstofuinn-
gangi í miðbænum, er til leigu
fyrir einhleypa. Afgr. v. á.
Qóð íbúð 3—4 herbergi ásarnt
eldhúsi er til leigu í miðbænurn.
Uppl. á Grettisgötu 8.
Snoturt ibúðarhús í Austur-
bænum er til leigu frá 14. þ. m.
fyrir fremur fámenna og þrifna
fjölskyldu. Afgr. v. á.
Frá 14. maí, er góð íbúð til
leigu, skamt frá miðbænum, með
3 herbergum eldhúsi og þurk-
lofti ásamt geymslu í kjallara,
með afargóðum leiguskilmálum.
Upplýsingar í sölubúðinni á
Hverfisgötu 12.
Sólrik herbergi fyrir einhleypa
til leigu á Njálsgötu 27.
(^j TAPAЗFUNDIÐ
Hver sá sem fengið hefur, að
láni hjá mjer (Svanhvít eldri útg.)
Ljóðmæli E. Hjörleifssonar, Smæl-
ingja, Sakuntala, Dagrún eða
aðrar bækur, eru vinsamlega
beðnir að skila þeim þegar.
Helgi Salómonsson.
Höfuðsjal svart tyndist í Frí-
kirkjunni ásunnudaginn 3. þ. m.
Skilist á Bjargarstíg 14.
Brúnn belgvetlingur fundinn.
Vitjist á afgr. Vísis gegn borgun
þessarar augl._________________
Útg.: Einar Gunnörsson.cand.nhil.
0stlundsprentsmiðja.