Vísir - 06.05.1914, Side 1

Vísir - 06.05.1914, Side 1
?E»œæffl*KawMWHíB8æfflRSffi»a^aaaiœiírt —2|« erelsta— besta — út- V Í5»ll breiddasti og ódýrasta dagblaðið áíslandi. & £íf8B Vísir er blaði? þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Keimir út aila daga. Sími 400. Afgr. Austurstr. 14., opin kl. 1 lárd.til 8 siðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,75 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í AusturstrætiU. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtlngu Miðvkud. 6. maf 1914. Háflóð kl. 2,27' árd.og kl.2,52’síðd. > A morgun: Afmœli-. Frú Halldóra Hinriksdóttir. Sigríður Guðjónsdóttir, sauma- kona. Reykjavíku 310GRAPH THEATER Sími 475. agisrga 'Ss&sti r Otrú eiginkona. I Nútúðarsjónleikur í 2 þáttum 1 um auðvald og kvennavald. IAðalhlutverkið leikur Lili Beck. Áhyrgðarbrjefið. Gamanmynd. | 8 ‘ú *ási venjuiega tiibúnar B á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og ga-ði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helqi Helgason. Vöruhusið. B« únn skinnkragi hefur tapast í miðbænum. Finnandi beðinn að skila til Th. Th. Ingólfshvoli. K. F. U. M Kl. 8V2. Fundur í U.— D. Gísli Guðmundson gerlafræð- ingur segir ferðasögu frá Wien, París og víðar. Upptaka nýrra meðlima. Allir piltar, 14--17 ára, mega koma. Prófessor Haraldur Níelsson endurtekur erindi sitt í Iðnaðar- mannahúsinu íimmtudag 7. maf, kl. 9 e. h. Efni: Getur lifandi maður farið úr likama sinum i bili? Inngangseyrir 25 au. stúkunnar Einingin nr. 14 verður ekki í kveld heldur næsta laugardagskveld kl. 81/*. Barnaskólinn. Sýning: fimtud. 7 mai kl. 4-7 ( kólaeldhús); föstud. 8. mai kl. 4-7 (hannyrðir, teikningar, skólaeldhús...); laugard. 9. mai kl. 1--j og 4-7 (hamiytðir, teikningar, skólaeldhús...); sunnud 10. maí k'. 1-3 og 4 — 7 (hannyrðir, teikningar...). Allir ve’komni'-. og öll önnur nauðsynjavara er að vanda óiiýrast og hest í versiuu > Asgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. Diiglegur kvenmaður getur fengið atvinuu nú þegar. Afgr. v. á. Ávextir og öll niðursuða í dcsui er best í verslun Ásgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. ÖR BÆNOM rtc Maðurinn, sem drukknaði af „Helga Magra“, og getið var um í Vísi í gær, hjet Stefán Bergs- son og var frá Siglufirði. Sterling kom í gærkveld kl. 11. Farþ gar: Frú Sophía Bjarnar son, Frk. Guðrún Hafliðadóttir, Sveinn Oddsson bifreiðarstjóri með frú, Geir Zoega verkfræð- ingur, Debell Kreyns stórkaupr.i., Mr. Hay, 2 frakklendingar ofl. ofl. Botnia kom í gær kl. 1 frá fsa- firði. Megal faþega voru: E. Ker- úlf lænir, Halldór Bjarnason versl- unarmaður, Páll Snonason skrifari, Björgvin Hermannsson trjesmíða- meistari. Frú N:kolína ÞorIák;dót(ir, Ólafur Jónsson frá Oarðsstöðum, P. A. Óiafsson consul Palreksfirði með frú, ungfrú Svafa Þorleifsdótiir kennari. Flora fór á sunnudagskveldið austur, áleiðis til útlanda, Meðal farþega voru: Guðm. Stefánsson versiunarstjóri, frú Sniith (móðirsím- stjórans), Carl Sæmundsen umbofts- sali, Ólsen trúboði, skólapiltar margir og skólameyar. Hjálp! Áður auglýstar kr. 9,00 Kona — 1,00 G. G. — 1,00 t — 10,00 Afhent læknlnum í gær kr. 21,00 Úr axlarlið fór í fótboltaleik í gærkveldi austur á melum Sig- urjón Lárusson, íþróttamaður. þorvaldur læknir Pálsson var á ferð þar og og kipti þegar í lið- inn. íslands-pósturinn sem kom- inn var til Edinborgar 30. f. m. var í ógáti sendur allur með Vestu. Beiðni. það*er mín innileg bón til allra góðra Dagsbrúnarmanna að þeir bregði nú drengilega við og út- vegi mjer einhverja mannhjálp á nóttunni til að vaka yfir einum meðlim fjelagsins Magnúsi Bjarna- syni, sem liggur þungt haldin. Guðrún Finnsdóttir, Nýlendugötu 16. IPIFRÁ OTLðNDQMglÍ Bretar á Sndlandi. Einatt bryddir á rólgrónu hatri Indverja gegn Brelum jjar eystra. Ber það oft við, að enskir ntenu eru niyrtir, niannvirki sprengd í loft upp o. s. frv. »Kosningardaginn« (íslenska), 11. apríl, skaut indversk- ur þjónn sex skammbyssuskotuin á húsbónda sinn enskan og gesti hans og feiigu fimm þeirra bana, en hinn sjötti særðist, Fjórir þessara manna voru yfirmenn í hernum. Skærur verða enn annað veifið með Aröb- 3 VI s eMiuf &\$s fást með ágætu verði í GLASGOWGRl.JNNINUM. um og íiölurn í Afriku. Á langa- frjádag rjeðust 600 Arabar á setu- lið ítala í Bugazal náiægt Benghazi. Fengu þeir harða viðtöku og urðu frá að hverfa eftir snarpart bardaga. ítalir voru miklu betur vopnum búnir og höfðu got: vígi. Fjell hundrað manna af Aröbum, en ítalir misstu þrjá nienn og sjö særðust af þeirra liði. Stjórníeysingjar af Englandi, Skotfandi og írlandi hjeldu ársfund sinn í Newcastle 13. —14. f. m. Umræöuefni: Hversu verður hugsjónum vorum best unn- ið fylgi? Danmörk og England ræða um utanríkismál. Blaðið »Statidard« í Lundúnum gat þess í t. tn„ að þegar Dana- konungur kæmi ti! Englati;'s í sum- ar, heíði hann með sjer eimi af heistu mönnum uíanríkisráðuneyt- iSins og muni það vera vegna þess, að þá eigi að ræða meðal annars um nýlendumál. — Norsk blöð segja, aþ vera megi, að umræðu- efnið sje það, hvort Danmörk skuli láta af hendi við Kanada Vest-ir.d- isku-eyarnar eða Grænland, eður og um aukinn rjett Enlendinga til fiskveiða við Færeyar ,eða ísland eða Grænland. Verkveitendur í Pjetursborg. hafa átt í brösum við vinnulýð- inn og tóku það til bragðs að segja þeim upp atvinnu um pásk- ahelgarnar til þess að spara kaup- ið við lýðinn þann tímann. Sjö- tiu þúsundum manna var sagt upp í einu og urðu af því áhöld og barsmiðir, áður lögreglan fjekk fulla yfirhönd. Harðstjórn Serba. í fylki því, er Kossovo heitir í Serbíu býr margt Albana. Serb- ar hafa ráðist á þá, brytjað niður jafnt fullvaxna menn og börn hund- ruðum saman, og brennt meir en þúsund bæi. það veldur hryðju verkum þessum, að Albanar höfðu krafist þess, að albanska skyldi vera skólamál í albönskum byggð- arlögum,, en þa ð. þoldu Serbar ekki og vildu kúga þá með valdi til þess að kenna á serbneskri p tungu. ® Porskfiski á Mæri. Um páskaleytið höfðu veiðst 19 milj. þorska í Masrafylki í Noregi frá byrjun vertíðar; þar af 12 milj. á Norðmæri. Fiskur- inn er talinn 9 milj. kr. virði. : Þórarinn Guðmundsson endurtekur FIÐLUSPIL sitt í Templarahúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Templarahúsinu á 1 kr., standandi 50 aura.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.