Vísir - 06.05.1914, Síða 4
m&m
V I S I R
KAUPSKAPUR
Allmikið af vörum
úr vörubyrgðum fyrvcrandi verslunar Víkingur er nú tekið
frá og á að seljast allt í útsölu með -20—30% afslœtti
Meðal þessa má nefna:
Karlmannafataefni, regnkápur, sjöl, kjólaefni og margt fleira.
Nú skyldu allir nota tækifærið og koma rakleiðis í
vefnaðarvöruverslunina
á Laugaveg 5.
Ylargaríne
best og ódýrast í verslun
ASGRÍMS EYÞÓRSSONAR,
Austurstræti 18.
Til Austfjarða
fer ^ufuskipið Sierling
hjeðan 16. mai og kemur við á þessum höfnum
Seyðisfirði, Mjóafirði, Norðfirði, Eskifirði
og Fáskrúðsfirði.
Fljót og góð ferð.
Röntgenstofnun háskólans
Hverfisgötu 3 A er opin fyrir sjúklinga mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 9J/a árdegis.
Gunnlaugur CSaessen.
Brennt oe: malað kaffi
er ódýrast og best í verslun
r
Austurstræti 18.
REYKTUR LAX
á 50 aura pundið í J/i löxum fæst í
3^ aW» evsWwíS omasav 3 6 tvssoxxAv.
Géð útsssðisjarðepli
fást hjá
Petersen frá Viöey.
Hafnarstræti 22:
Talsími 477
Ef þið viljið fá góðan
rjóma, þá hringið upp
Talsimi 477
Hvar fást best reiðhjól í
bænum?
Hjá undirrituðum.
Lítið á dömu- og herra- hjólin,
sem komu með „Botníu" síðast
1 og spyrjið um verðið. — það
kosiar ekkert.
Bergur Einarsson,
Vatnsstíg 7 B.
Stórt skrifborð, borðstofuborð
og hœnsnagirðing er til sölu á
Grundarstíg 3.
Hæna sem vill liggja á óskast
til kaups á Njálsgötu 5ZL
Barnavagn, stofuborð oglegu-
bekkur er til sölu með gjaf verði.
Afgr. v. á.
Kvenkjóli og kápa til sölu
með gjafverði. Afgr. v. á.
Diplomatfrakki ertilsölu.
Sýndur á afgr. Vísis.
íslensk hýrna til sölu, Afgr.v.á.
Grammophón, borð, rúmstæði
o. fl. til sölu í Bankastr. 7.
Nýr möttull til sölu. Afgr. v.á.
Vagnhestur óskast til kaups,
strax, helst brokkhestur. Uppl.
í bakaríinu Fischerssundi 3.
S ó f i (Chaiselong)
brúkaður óskast til kaups
fyrir 14. maí. Seljandi gefi
sigfram sem fyrst áafgr.
Vísís.
Q
HÚSNÆÐI
2 herbergi niðri og eitt lof-
herbergi og eldhús, einnig kálgarð-
ur til leigu í miðbænum. Afgr.
v. á.
Stofa til leigu með aðgangi að
eldhúsi, stórri geymslu, kjallara
og hálfum matjurtagarði. Uppl.
Njálsgötu 54.
Herbergi til leigu við mið-
bæinn. Afgr. v. á.
Tvö herbergi til leigu á Lauga-
veg 20, A.
2 samanliggjandi herbergi í
miðbænum, til leigu 14. maí.
Afgr. v. á.
Tll leigu stofa með sjerinn-
■ gangi á barniausu heimili í Austur-
bænum. Afgr. v. á.
1 herbergi til leigu frá 14.
maí til 1. okt. helst fyrir ein-
hleypa. Uppl. í þingholtsstræti
15.
Herbergi stórt og sólríkt í
Austurbænum er til leigu 14.
maí. Uppl. á Skólavörðustíg 22.
Þægileg íbúð óskast upp úr
rniðjum júní. Afgr. v. á.
Herbergi til leigu á Laufás-
veg 42.
í Bjarnaborg eru herbergi til
leigu fyrir lágt verð, Nanari
uppl. á Grettisgötu 46.
LEIGA
Píanó óskast til leigu, Afgr. v. á.
Q TAPAЗFUNDIР"
Gullhálsfesti fundin á Lauga-
vegi. Vitja má á afgr. Vísis.
S úlka
vön fata saumi
getur fengið atvinnu nú þegar hjá
H. Andersen & Sön.
Kvenkápur (og Dragtir) sauma
jeg undirrituð þennan mánuð.
Bergstaðastræti 3,
Kristin Guðmundsdóttir.
Þjónustuföt tekin á Laugavegi
44, uppi.
Stúlka óskar eftir vist á góðu
heimili yfir vorið. Afgr. v. á.
Landmælingar
Og
kortagerð
tek jeg að mjer fyrir þá er óska.
Sam. Eggertsson.
Laugavegi 24 B.
S t ú I k a
óskast á ágætis sveitaheimili, sem
er viðurkent fyrir hvað fólki líður
þar vel. Vinnan byrjar frá miðj-
um þ. m. og helst til sláttarloka.
Hátt kaup í boði.
Helgí Árnason,
Safnhúsinu.
Dugleg, rösk stúlka vön eld-
hússtörfum óskast 14. maí.
L. Bruun „Skjaldbreið®.
óskast í vist frá 14. maí til 1.
okt. Hátt kaup í boði. Upp-
lýsingar gefur Jón Bjarnason,
kaupm. Laugaveg 33.
Kona óskar eftir vor-og sumar-
vinnu á góðu sveitaheimili í grend
við Reykjavík. Vill helst vera í
eldhúsi. Hefur með sjer 6 ára dreng.
Uppl. á Laugaveg 121.
Ung stúlka getur fengið atvinnu
á lillu heimili 14. maí. Góð laun.
Afgr. v. á.
Vandaða stúlku vantar á kaffihús
14. maf. Afgr. v. á.
Stúka óskast í vist á Óðins-
götu 13.
Stúlka 14—16 ára óskast í
vist eftir 14. maí. Upplýsingar «
þingholtsstræti 3, niðri.
Útg.: Einar Gunnarsson,cand.phil.
óstlunds-prentsmiðja.