Vísir - 08.05.1914, Page 1
Grjöiið svo vei að
senda auglýsingar
s:m tímanlé'gast.
&
Hjer er reitur
fyrir
auglýsingu.
0
Föstud. 8. maf 1914.
Háflóð kl. 4,1’ árd.og kl.4,23’síðd.
* «
A morgun:
Afmœli:
Frú Anna Magnúsdóttir.
Einar Finnsson, járnsmiður.
Jóhannes Bjarnason, skipstjóri.
Pósiáœtlun:
Ingólfur fer til Garðs.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Jarðarför
Jrú Þorbjargar sál. Si j-
hvatsdóttur fér fram laug-
ardaginn 9. þ. m. frá Amt-
mannsstíg 2.
Húskveðjan byrjar kl.
11V2 f- h.
Hjer með tilkynnist vinum
og vandamönnum að minn
hjartkæri eiginmaður Magnús
Bjarnason andaðistað heim-
ili sínu Nýlendugötu 16 7.
þ. m.
Rvík 8. maí 1914.
Ouðrúrt Finnsdóitir.
$vo| j^tol
ISbibJ THEATER. Honxl
' :\
Áhrífamikil kvikmynd
i 3 þáttum.
Hrífandi frá upphafi
til enda.
«^v\tv£tJ ^úswtváÆ
af Vísi hefst í dag.
Hann hefur þurft lúm 3 ár að
gefa út blaðafjöida, sem vikublöðin
þurfa til um 20 ár. En næsia þús
undið mun koma út á rúmum tveim
m
árum. Eftir því, sem nú er konúð
út af blaðiuu síöan á nýári, verða
í ár töluvert á fimmta hundrað
blöðin.
Bæarbúar! Bestu þakkir fyrir við-
tökurnar.
Nú með nýu þúsundi og nýrri
sögu, gulifallegri, er ástæða fyrir þá,
sent ekki eru orðnir fastir kaup-
endur að gerast það.
í dag er upplagið hlaupið upp á
dúsundið.
á kírkjugiöldum, sem fjellu í gjalddaga 15. apríl þ.
á., byrjar í næstu viku, eg eru menn því áminntir
um nð gjöidin innan þess tíma.
6. mai 1914.
Iieimi, — en þar hefur skáldið dvalið
langvistuni, meðal annars ferðast
um Austurheimseyjar flestar. Hann
er miðaldra maður, auðugur orðln
mjög af rituni sínum og mik-
ils vi tur. Sá er háttur hans e
hatin seitiur sögur sínar, að hann
liggtir sjálfur reykjandi í legubekk
og les fyrir, en konan hans —
forkunnar falleg kona — ritarjafn-
óðum það, sem ltann les fyrir.
Þessi saga verður hverjum lesanda
Vísis óg'eymanleg.
— Gtiöm. skáld Guðmundsson
þýðir.
Ú R BÆNUM
¥
Knud Zimsen verkfræðingur er
kosinn borgarstjóri f Reykjavík fyrir
■6 ára tímabilið 1. júli 1914 til l.júlí
1920. Kosningin fór frani á bæar-
stjórnarfundi í gær og hlaut Zimsen
8 atkvæði, Sig. Eggerz sýslumaður
hlaut 5 atkv. 1 seðill var auður
(Zimsen kaus ekki. Fjarverandi
var Sighv. Bjarnason bankastj.) Áður
kosning byrjaði haföi Vigfús Ein -
arsson fógetafulltrúi tekið aftur um-
sókn sína.
Jón Pálsson organisli var í
gær skipaður af Stjórnarráðinu
gjaldkeri Landsbankans, eftir til-
Iögunt bankastjórnarinnar. Banka-
stjórnin hafði áður bent á þrjá af
umsækendunum (Guðm. Lofísson
og Jens Waage), en Stjórnarráðið
óskaði að fá meðmæli nieð einum
aðeins og var þá mælt með þeim
sem stöðuna hlaut.
Hjálp! Áður auglýstar kr. 32,00
Cuðm. Þoisteinsson — 1,00
Vísisdrengttrinn 3. tbl. er ný-
komið út og er með nokkrunt
myndum, Vorkvæði eftir Guðm.
Guðmundsson skáld o. fí,
4. tbl. kemur út á morgun.
Fyrirlestar sinn um: »Getur
lifandi maö'ir farið úr líkama síntim
í bili?« endurtók Haraldur prófess-
or í gærkvetd í ílðrió« fyrir fullu
húsi áheyrenda.
Vígfús Sigurðsson Graen-
landsfari er nýkominn úr fyrir-
lestraferð sinni um landið og læt
ur allvel af. Hann hjelt fyrirlestra
á Seyðisfirði, Húsavík, Akureyri,
Sauðárkróki og Blönduósi tvo á
hverjum stað nema 4 á Akureyri,
Hann hafði skipaferð til Akur-
eyrar, en þaðan fór hann allt
gangandi og var lengstum einn á
ferð. Hingað kom hann með
Ingólfi úr Borgarnesi.
Ingólfur brá sjer til Eyrar-
bakka nýlega með fóðurmjöl og
fleira. Fjekk besta veður. í baka-
leiðinni var komið við í þorláks-
höfn og teknar þar um 200 tunn-
ur af lýsi. (Mest meðalalýsi.)
OddurOddsson gullsmiður og
símstjóri á Eyrarbakka kom til
bæarins í fyrrakveld,verður hjer
fram um helgi.
Helgi magrt kom inn i nótt
hafði fiskað 6 þús.
Ask kom í nótt vestan um
land. Hafði ekki náð fyrir Langa-
nes fyrir illviðri.
Bæarstjórnarfundur var hald-
inn í gær. Borgarstjóri til næslu
6 ára var kosintt Knud Zintsen.
Borgarstióri tilkynnti í bæarstjórn
skipuit slökkviliðsstjóra, byggingar-
fulltrúa o. fl. Aukakjörskrá lögð
fram fyrir yfirstandandi ár.
Leikfjelagi Reykjavíkur var synjað
um eftirgjöf á gjaldi fyrir 2 síðustu
leikár að upphæð 380 kr.
í nefnd voru kosin til að alhuga
franikomnar aukaútsvarskærur: Jóh.
Jóh, H. H. og Bríet.
Til að atliuga rafmagnsmálið voru
í nefnd kosnir: M. Heigason, K Z„
J. Þor)., Sv. B. og Sighv. B.
Einari Þorsteinsyni leyft að gera
nýan fiskireit. «
Samþykt að selja konsúl P. A.
Ólafssyni lóðarræmu við lóð hans
sunnan v'ÖSkothúsveg fyrir 300 kr.
Til að athuga framkomna áskor
un frá bæarbúum unt fisksölu hjer
í bænum voru í nefnd kosnir: H.
H., Sv. B. og JÞ. Þ. og samþykt
að á meðan sú nefnd starfaði skyldi
fresta byggingu á fisksölupöllum.
Fallesi, hvíti púkinrt
Sagan sem hefsí í Vísi í dag, er
áreiðanlega einltver skemmtilegasta
saga, er auðið er að velja í blað,
Höfundurinn Guy Boothby, er ein-
livert allra víðþekktasta skemmti-
sagnaskáld Breta og er saga hans:
»Ðr. Nikola« heimsfræg órðin, en
þessi þykir mörgum skemmtilegasta
sagan hans, enda seljast mörg mil-
jón einlök af henni í enska heim-
inum. Sögur þessa höfundar hafa
einnig ýmsan fróðlcik að geyma urn
þjóðerni og háltu Austurlandabúa,
og eyarskeggja í Suðurhöfum og
m
Akureyri í gær.
Frjettir uin ís fyrir NorÖur-
landi berast hingað úr Höfðuð-
staðnum(!) þeir þurfa ekki að
hugsa mikið um alvarleg efni
blessaðir að því er virðist.
Ingóif Thorefjelags kom í
gær til Húsavíkur austan fyrir.
Varð ekki var við nokkurn ís
fyrir Sljettu eða Langanesi utan
fáa jaka.
Afli er ágætur hjer á Pollin-
um á handfæri og er það ný-
lunda á þessum tíma árs.
Ut\dv,
Hlutir eru nú orðnir hátt á 8.
hundrað á Stokkseyri, hátt á 5.
á Eyrarbakka og um 3 hundruð
í þoriákshöfn. þar eru hlutir
misjafnastir, hæstir um 6 hundr.
Skepnufellir ér byrjaður víða
um land, þó hvergi sje veruleg-
ur enn.
Vopnaffutningur til
Ulster.
SJálfboðaltðar taka
ströndina á vald sitt og
flytja í land 40000 kúlna-
byssur.
Stjórnin sendir herskip
tiS gæslu.
Vísir hefur fengið ensk blöð
frá 3. þ. m. og er þar meðal
annars sagt frá einkennilegum
þætti úr uppreistarsögu Ulster-
manna.
Laugardagsnóttina fyrstu í sumri
tóku sjálfboðaliðar í Ulster á
vald sitt mikinn hluta strandarinn-
ar við Belfast Lough í því skyni
að koma þar í land 40000 kúlna-
byssum og byssustingjum ásamt
hálfri annari miljón skothylkja.