Vísir - 08.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1914, Blaðsíða 3
_______yjsiR ■ T — ‘""1 iiíi II III 1 ni mrrr-fTri-nnr-innr-nimnnmiiii x afsláttur á öllu. avvam. STURLA JÖNSSON. Fyrii Iestur um Winnipeg. Frh. ,Nú hefi jeg að nokkru líst Gosenlandi Baldvins" sagði ræð- um. — og ráðlegg jeg mönnum að hugsa sig um 2 —3 sinnum áður en þeir fara til Vesturheims til að ílendast þar. En fyrir einn flokk manna álít jeg gott þangað að fara, það er fyrir unga pilta að nema þar rafurmagnsfræði, vjelfræði og jarðrækt, því þar standa Ame- v ríkánar framarlega. Hjer er nóg af prestum og lögfræðingum, en þá vantar sem lært hafa að gera eitthvað með höndunum. Og eitt orð að skilnaði, slitið kröftunum heima, og færið ykk- ur í nyt gæði landsins, ykk- ur mun þá vel geta vegnað. En leitið ekki að óvissu hnossi í ókunnum löndum. Hrafr.kell. Lesið. f fyrirlestrinum er eg hélt hér um Winnipeg síðastliðinn vetur, hefir Vísir útdráttur; slæmt að þar er ekki skyrt rétt frá öllu. þar er eg látinn segja að í miðjum bænum sé stórbygg- ingar 8 til 12 lyptar er legð- ar sé út fyrir smærri og stærri heimili. það sagði eg ekki, held- ur hitt að þau væru leigð úttyr- ir skrifstofur, en eg gat þess að til og frá útum bæinn væri 3 til 5 lypt stórhýsi sem leigð væru væru svo og svo mörgum fjöl- skyldum 3 til 4 herbergi hverri. Eg sagði aldrey að stærsti hópurinn ætti ekki til hnífs eða skeiðar, heldur hitt að hann ætti aðeins til hnifs og skeiðar, og sumir ef til vildi ekki svo mikið. þetta er það sem eg ætla að reyna að standa við ef á þarf að halda. Annarser nú furða ritstjóri minn hve vel þú slarkaðir fram úr ágripi fyrirlestrarins án þess að gjöra það vitlausara en er, og ganga þó með þetta í heilanum svo mánuðúm skipti. Púll Bergsson. Hrafnkell hefur sjeð þessar aðfinslur fyrirlesarans og við- urkennir þær ekki Skrifaði um- ræddar setningar um leið og tal- aðar voru. Magnús Sigurðsson Yfirí-jettarmálaflutningsmaður. Kirkjnstrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Ailmikið af vörum úr vörubyrgðum fyrverandi verslunar Vfkingur er nú tekið frá og á að seljast allt í útsölu með 20—30% afsíaeíti Meðal þessa má nefna: Karlmannafataefni, regnkápur, sjöl, kjólaefni og margt fleira. Nú skyldu allir nota tækifærið og koma rakleiðis í vefnaðarvöruverslunina Avexti r og öil niðursuða í dósum er best í verslun Ásgríms Eyþórssonar, Austurstiæti 18. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Kótel ísland. Annati hæð. Herbergi Æ 28. Venjtilega heima kl. 12—1 og 4—6 Síml 250. vo E « o > c 3 (A L* d> > Laugaveg 19 selur; Reykióbak, danskt og enskt. Munnióbak, stnall- skipper- skraa. mellem- Nefióbak, Br. Braun, í bituin og skorið. Vindla, hotlenska, danska, indverska. Cigareiiur, spec. Sunripe, Three Castles, Gold flake, Flag, Capstan, Bostanioglo o. fl. 9) öfl > (5 bfl 3 58 «1 Tennur. Undirrituð er nú komin aftur frá úílöndum, og geta ntenn nú fengið lilbúnar einstakar tennur og heila tanngarða. Tennur t regnar út af lækni daglega kl. 11 — 12 með eða án deyfingar. Viðtalstími 10—5. Laugaveg 31 uppi. Sophy Bjarnarson. Sendið auglýsíngar í VÍSI tímanlega. Violanta. Framhald af Cymbelínu. ---- Ni. René de Vancour fjekk skjótt upp- reisn í málum sínum bjá stjórn Frakka og að tíu árum liðnum Vir hann orðinn sendiherra Frakka í Rómi. En þá höfðu þau Violanta og René verið gift í 8 ár og voru samfarir þeirra góðar með afbrigð- um. Mállausa slúlka, er þjóna átti Vio- löntu í hötl greifans forðum, varð herbergisþerna sendiherrafrúarinnar og kunni vel við sig í vistinni. — Hvert S’ttn er þau hjónin kontu til Neapel, gengu þau saman að gröf einni í San Antonio-klaustur- kirkjugarðinum og leiddu Giovönnu litlu, dóttur sfna, tnilli sftt. Þau sátu þar jafnan stundarkorn og gerðu bæn sína til guðs, með tárvotum augutn, — þau voru að biðja fyrir sál gömlu konunnar, hennar ítnóður Giovönnu«, er svaf þar vært svefninum langa. Endir, Fallegi, hYíti púkinn. Eftir Guy Boothby. I. Næturhitinn var afskaplegur, jafn- vel í liong Kong var slíkur svækju- hiti óvenjulegur. Borgarklukkan hafði nýslegið stundarfjórðung> slagið yíir tíu. Hljómurinn af slag- inu var að vísu liðinn lijá, en rúm- iega hálfa tnínútu titraði myrkt lott- ið og kyrt af hljómsveiílunum. Þrátt fyrir allar tiiraunir þjónsins að kæla lofúð með blævængjutn, var knattborðs-salurinn í »Vestræna gistihúsinu* Ifkastur víti sjálfu. Benwell, frá kínverska failbyssu- bátnum Y-Chang, og Peckle, frá breska herskipinu Tartaric ijeku þar knattleik viö borðið, berstríp- aðir að kalla. En Maloney frá San Francisco pöstskipinu og jeg, George de NormanviUe, horfðurn á, cggj- uðum þá með stn'ðni og liæðni- ytðum og lögðum tilleiksins llónsku- ráð e:n. Við og við barst ómur- inn af þvættingi burðarkarla inn lil okkar og rann saman við kúlu- smellina og blævængjahvinínn. Svo kvað við rödd uppi á svölum ein- hversstaðar; söng þar einhver lög og var leikið með á bsnjo, en við börðum þegar hælum í góifið eftir hljóðfallinu. Vísan, sem sungin var, virt- ist ekki eiga sem best heima f heiðnu landi, í mörg þúsund rnílna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.