Vísir - 08.05.1914, Side 4
V I S I R
■ i.í» it*ni.i.ii
K. F. U K
Kl. 8‘/2 Fundur. Allar stúlk-
ur mega koma.
>eír, sem um~.n®stu fjóra mánuði, að telja frá 1. júní n. k,, vildu I
selja Heilsuhælinu eftirtaSdar vörur:
j
Flórmjöl, Haframjöl, Riis, Baunir, Victoríubaunir, Kaffibaunir, Ex- *
portkaffi, Kacao, Kongote, Melis höggv., Melis steytt., Sveskjur, Rúsínur, j
Sago smá, Sago stór, Mysuost, Mjólkurost, Kartöflumjöl, Sagom'öl, K ist- |
alsápu, Soda, á Kryddvörum o. fl., sendi ráðsmanni Hælisins tilboð um ;
I
lægsta verð fyrir 20. þ. m. — Ennfremur s;e tllgreint, hvað niiklar «
prósentur f:st frá vanalegu verði.
Áskilið að allar vörurnar sjeu af
besiu iegund.
CerveSat-
pySsan
er r.ú affur komin í
Nýhöfn.
Nær-
fatnaður
bestur og cdýrastur í versl.
1 herbergi mót suðri er til
ltágu fyrir einhleypa. Ránargötu
2 5, niðri.
3gja herbergja íbúð auk eld-
húss fæst leigð frá 14. maí í mið-
bænum. Afgr. v. á.
í Bjarnaborg eru herbergi til
leigu fyrir lágt verð, Nánari
uppl. á Grettisgötu 46.
Herbergi stórt og sólríkt i
Austurbænum er til leigu 14.
maí. Uppl. á Skólavörðustíg 22.
KjaDarabúðin á Bókhlöðustíg
nr. f. er til leigu frá. |14 maí.
Upplýsingar gefur Eggert Briem
skrifstofustjóri.
Nokkrar stulkur,
vanar fiskverkun, geta enn fengið
Efnilegur, ungur skrifari sem reiknar og skrifar
LJ8\.g lloLvJl fl* vei og er vanur skrifstofustörfum og bókfærslu
getur íengið atvinnu á skrifstofu hjer í bænum.
Skrifleg umsókn, merkt: »Áhugi<, sendist afgreiöslu þessa blaðs.
fjarlægð frá kirkju og kristindómi. i
En sönglagið hafði önnur ábrif. !
Sá er söng hafði fagra rödd og j
beitti henni vel og fór ágætlega
með orðin:
»Jæja,« sagði Venderbrun, »þið
hafið sjálfsagt heyrt —«
»Fallega byrjar hann,« greip
Benwell fram í.
-— Þið hljótið að vita, að
»Við silkiflosið fjaðurskúf
á fallega hattinum ber hún,
og fyrirtaks elskuleg, fögur og 1 úf,
já, fegursta stúlkan í heiminum er
hún, —
í borginni indælust er hún.
Hún hjet mjer því að eiga mig á
mánudaginn var
og mjer hún gaf í laumi, svona!
— koss á varirnar!
Ef áfram okkur semur,
á sunnudaginn kemur
við saman förum beint til kirkjunnar!
Viðlag:
Hæ, hó, — la-la!
hæ, hó, Ella!
Ef þú vilt ekki eiga mig og allt af
segir nei,
er enginn vafi á þvf, að þú deyr
sem piparmey!*
Nokkrir þeirra, er inni voru, tóku
undir viðlagið og barst hreimur-
' inu af því út á götuna, út á höfn-
ina og yfir bátarööina í kvínni.
Knattleikendurnir báru krít á knatt-
slangarendana og tóku undir:
»Hæ, hó, la-la
hæ, hó, Ella!«
og sungu viðlagið út. Þeir spjöll-
uðu síðan saman um daginn og
veginn, þangað til maður nokkur
snaraðist inn til þeirra af götunní.
Sá er inn korn, var lágur labba-
kútur, alrakaður, hvíttenntur, stór-
eygur og úteygur, stóreyrður og
rauðhærður. Hann var allur í einu
svitakófi og stóð á öndinni svo
mjög, að góð bið varð á að hann
gæti tekið undir kveðjur þeirra.
Benwell virti hann vandlega fyrir
sjer og mælti svo:
»Poddy hefur fengið slæmt kast
af tíðindabólgu, — það verður að
stinga á kýlinu, — þjer verðið að
ráða honum eitthvað, de Norman-
ville! Ó, jeg var rjett búinn að
gleyma þvf að þið þekkist ekki!
Má jeg kynna ykkur? — Herra
Horace Venderbrun — Dr. Nor-
manville læknir.
»Út með frjettirnar, PoddyU sagði
Peckle.
Oonadatia — —«
»Jú, jú, — Perkins skipstjóri,
sem aldrei drekkur te — Bradborn,
yfirmaðurinn, öðru nafni Kfnahafs-
lygarinn. Hvað er um það skip?
Það sigldi áleiðis til Shanghai í
dag síðdegis, — var ekki svo?«
»Ó-jú, — með fulla miljón fjár
og meira til í gulli, silfri og eir, —
því máttu ekki gleyma! Strandaði
kl. 7 í Ly-ee-mon sundinu. Um-
kringt af ræningjabátum þegar í
stað. Skipstjóri sendi í gufubát
annan stýrimann í iand að leita
hjáipar. Fallbyssubátur kom með
póslhraða og kom auðvitað of seiní
til þess að verða að nokkru líði
eins og aðrir fallbyssubátar. Skip-
stjóri og 10 hásetar skotnir. Yfir-
maðurinn stunginn hnífi til bana.
Rænt og stolið öllu fjemætu og
lauslegu af farþegum á 1. farrými
og þeir lokaðir inni í svefnklefun-
um. Brotin upp peningahirsla skips-
ins, — hver eyrir horfinn, guð veit
hvert. Nú, — þið kallið þetta lík-
lega ekki tíðindi, eða hvað?«
»Hamingjan hjálpi okkurí«
sHvaðaræningjabátarvoru þeita?«
»Það veit enginn.«
»Og það í Ly-ee-mon Darn-
dinu! Rjett við nefið á okkur!
Það er glæpsamlegt En hver er
svona fífldjaríur?*
»Ætli það sje ekki Fallegi, hvíti
púkinn, núna rjett einu sinni ennþá?*
Frh.
f
mikið úrval af álnavöru, með afar
iágu verði til
j >
Vorf
V
Laugaveg 55.
Gulrætur,,
Kartöflur,
B óðrófur (Rödbeder),
Iog Púrrur
nýkomið í Nýhöfn.
Xaífi
gott óbrennt pd. 70 aura
— brennt — 100 —
versl.
Von“
Laugaveg 55.
Góöar
Kartöflur
fást ætíð hjá
3^
Litophone
ev besta og ódýrasta
hvít innanhússmálning.
Fæst í veisl.
Von‘
Laugaveg 55.
w~~ HÚSNÆÐI ZB
Góö íbúð til leigu 14. maí, í
húsi við Laugaveg. Uppl. gefur
Gísli þorbjarnarson.
Stofu með húsgögnum ogeld-
húsi getur komumaður fengið í
sumar fyrir mjög lága leigu. Uppl.
á Spítalastíg 2.
atvinnu á Austurlandi. Hátt kaup.
Skilvís borgun. Semjið þegar við
*
Jón Arnason.
Telpa 12—14 ára óskast, sem
fyrst á barnlaust heimili. Afgr.
v. á.
í Stýrimannskósanum uppi
(annari hæð) fæst strauað háls-
lín fljótt og vel, ekki dýrt. þjón-
usta efósk að er.
Stúlka óskast til morgunverka.
Afgr. v. á.
{( i KAUPSKAPUR
Erfðafestutún til sölu eða leigu
í sumar, mjög hægt að og frá
beit. Semjið við Lárus Pálsson.
Ljósadúkur, óhreininda-taus-
poki, strauborð o* fl. er til sölu
á Lindargötu 1, B.
Barnakerra, rugga, rúmstæði,
kommóða, borð, servantur, rullu-
gardínur, kolakarfa, smærri og
stærri myndir og m. fl. með
gjafverði á Laugaveg 22.
Varp og útungunarhænur ágset-
ar til sölu á Laugaveg 22.
Nýr möttu'.l til sölu með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
Reiðpils og regnkápa og
beisli er til sölu með gjafverði.
Áfgr. v. á.
Skápur helst nokkuð stór ósk-
ast til kaups eða leigu. Uppl.
þingh.str. 26. Kr Guðjónsson.
Ný kvennkápa er til sölu á
Skólavörðustíg 11 A.
gj TAPAЗFUNDIРQ
Guilhálsfesti fundin á I^auga-
vegi. Vitja má á afgr. Vísis.
Brot
úr tveim bátum hafa
rekið í Viðey.
Upplýsingar hjá
bústjóranurn.
Þú sem tókst handvagninn á
fiskplaninu á sunnudaginn var,
skilaðu honum þangað strax
aftur.
0stIunds-prentsmiðja.