Vísir - 27.05.1914, Page 2
V 1 S 1 R
er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavi
Bókaverslun Slgfúsar Eymundssonat.
£eu- aUwdvu-
dúiSltv \ y ola$w\&\
hefur fengið miklar birgðir af
LEIR- og GLERVÖRU,
GLÖSUM, ÖSKUBIKURUM,
BLÓMSTURPOTT A,
allar stærðir, o. fl. o. fl.
Allt eftir nýjustu tísku.
Verðið þekkja allir, að það
er hið besta í borginni.
V I S I R.
otœrsía blað á íslcnska tungu.
Argangurinn (400—5' 0 blöð) kostar
erlenáis kr. 9 00 eða 2V, dollars, innan-
lands kr.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr-0,60.
Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur-
‘træti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd.
Sími 400. Pósthólf A. 26.
Ritstióri Einar Gunnarsson
vcniulega til viðtals kl. 5—7.
iSenoisveinastööin (*;ími 444) annast út-
i ur.i um austurbæínn nema Laugaveg.
mgreiösla til . tanbæarka penda er í
Ht-rgstaðastræti 6 C (Sitni 144, Póst-
hólf A. 35)].
um æsingum. — þenna umrædda
dag, 5. maí, var efnt til samskota
i öllum verksmiðjum handa „járn-
sjóðnum“ svo nefnda, en hann á
að styrkja blöð og rit verkamanna.
Helguðu þeir daginn þessari fjár-
söfnun og kölluðu hann „dag
verkmannablaðanna“. Var til ætl-
ast, að verkmenn gæfu sjóðnum
eins dags kaup sitt og tókst
furðu rel að fá því framgengt.
Safnaðist stórfje, og voru þó tug-
ir forgöngumannanna hneptir í
varðhald.
Meðal kjarnyrða þeirra, er hrutu
af vörum jafnaðarmanna þenna
dagáþingimánefnaþessi: „Nú er
stjórnin skipuð æfintýramönnum
og fjárdráttarburgeisum“. „Stjórn-
in notar þingið aðeins sem stimp-
il til þess að hafa betra traust í
erlendum bönkum og það hefur
látið hana hafa sig að leiksoppi
í sjö ár“. „Meiri hluti þingsins
hefur sýnt sig albúinn til þess að
fleygja frá sjer rjettindum sínum,
en meiri hluti þjóðarinnar stend-
ur að málum með vinstri mönn-
um“. „Ofbeldið getur hrósað
sigri um sinn, en frelsið verður
langgæðara®. Harðstjórar þeir,
er hjer sitja“ o. s. frv. o. s. frv.
þegar fregnirnar af þihgróst-
unum bárust verkmönnum til
eyrna, hjeldu þeir múgafundi um
kveldið og sungu byltlngar- ljóð.
Lögreglan skarst í leikinn og
gerði marga hahdtekna.
Knattspymn-
kappleikurinn.
Eins og til stóð, var hann háð-
ur sunnudaginn 24. þ. m., þó
ekki á tilteknum tíma. Fimm
mínútum eftir hinn ákveðna tíma
voru allir komnir á leikvöllinn
nema einn, (sem er ný trúlofáð-
ur). Dómarinn flautar og allir
keppendurnir af stað, nema mark-
mennirnir. Tíu mínútum seinna
var Skúli nokkur Jónsson ekki
nógu fótalangur til þess, að geta
fylgstmeð Gunnari Halldórssyni,
og tók því í öxl Gunnars til þess
að halda honum aftur, en slíkt
er lagabrot og kostaði Reykja-
víkurfjelagið vítisspyrnu. þá er
knötturinn settur beint fyrir fram-
an markið, 12 fet fyrir framan
það, og aðeins einn maður má
verja. Pjetur'Magnússon, einn af
berserkjum Frammanna sparkar
þá þegar er dómarinn flautar, og
knötturinn þýtur eins og fall-
byssukúla inn um mark Reykja-
víkurmanna, rjett við stöngina
aðra, mátulega langt frá mark-
manninum til þess, að hann náði
knettinum ekki. í annað sinn
er mönnum skipað niður á víg-
vellinum og dómarinn gefur merki
að hefja leikinn að nýju. Leik-
urinn berst nú til og frá um völl-
inn og hvorugur má betur um
stund, þar til Tryggvi Magnússon,
minsti knattspyrnumaðurinn, sem
nokkru sinni hefur komið op-
inberlega fram í þessari íþrðtt,
sparkar knettinum 50 hæðir sín-
og 150 lengdir sínar áleiðis á
mark Reykjavíkur, samt var þetta
ekki nóg, því knötturinn lendir
niður á að giska 20 álnir fyrir
framan mark Reykjavíkurmanna,
en þá var Magnús Björnsson þar
fyrir og án þess, að Reykjavík-
Urmenn gætu nokkuð að gjört,
hafði hann sett knöttinn af svo
miklu afli i mark Reykjavíkur-
manna, að brakaði í netinu og
vallargirðingin og skúrar allir
skulfu af lófataki áhorfendanna.
þetta þoldu Reykjavíkurmenn
ekki, og hrópuðu á hefnd (í hljóði).
Er nú mönnum skipað til orustu
í þriðja sinn. þá sá maðurfljót-
lega, að Reykjavíkurmenn voru í
vígahuga. Hlaupa þeir með knött-
inn upp að marki Frammanna,
og eru þeir komnir fram hjá for-
vörðunum og eiga nú að eins
eftir að komast fram hjá bakvörð-
unum. þeir vissu hvorumegin
garðurinn var lægri og rjeðust
auðvitað þar á hann, þeim veittist
afar hægt að komast þeim meg-
in í gegn, því sá, sem þar átti að
verja er viðvaningur, ogskeikaði
auðvitað þessvegna, og höfðu þá
Reykjavíkurmenn eigi annað eftir
en aðeins að koma knettinum
innum markið, en það var nú
hægra sagt en gjört, því Jensen
vinur vor er langur og snar í
hreyfíngum öllum, en samt sem
áður tókst Kjartani Konráðs-
syni að koma knettinum inn, en
hvernig hann fór að því, þaðveit
enginn nema hann einn, ogham-
ingjan veit hvort hann sjálfur veit,
hvernig hann fór að því. Nú er
mönnum enn að nýju raðað upp
til orustu, var nú vígahugur í báð-
um. Nær nú Ólafur Magn. til-
vonandi „Kongelihoff“ í knöttinn,
hleypur með hann eins og eld-
ing upp með línunni, því að hann
er frár á fæti; þegar hann er
kominn mátulega langt að sínum
dómi, þeytir hann knettinum þvert
yfir völlinn til Pjeturs bróður
síns, en hann var ekki alveg við
því búinn, svo Hinrik nokkur
berserkur mikill Thorarensen æð-
ir með knöttinn á mark Reykja-
víkurmanna og áður en Jón á gull-
skónumogmarkmaður Reykjavík-
urmanna vissu af var knötturinn
kominn inst inn í hornið á mark-
netinu. Var nú leikurinn hafinn
aftur án afláts, og eftir örfáar
sekúndur glumdi við lófatak áhorf-
endanna, þvi knötturinn var kom-
inn í fjórða sinn í mark Reykja-
víkurmanna. Nú voru aðeins eft-
ir nokkrar mínútur af hálfleikn-
um, liðu þær án nokkurra nýj-
unga og á ákveðnu augnabliki
flautar dómarinn og hálfleikurinn
var á enda. Hafði þá „Fram“
unnið 4 mörk en „Fótboltafjelag
Reykjavíkur" aðeins eitt.
Eftir fimm mínútur flautar döm-
arinn aftur, í líkum tón og Völ-
undur, þjóta þá keppendurnir út
úr skúrnum fram á völlinn, hver
með stærðar appelsínu (heila) í
munninum.
Leikurinn hefst af mikilli grimd,
verður mjer á að segja, frá báð-
um hliðum, líður svo hálf klukku-
stund að hvorugur sá betur. Voru
nú aðeins eftir fimmtán mínútur
af leiknum. Gerðu núFrammenn
ekkert annað en verjast enReykja-
víkurmenn sóktu því harðara.
Gerðu nú Reykjavíkurmenn sein-
ustu árásina á kastalann og árang-
urinn varð sá, að þeir unnu ann-
að markið. Áhorfendurnir þökk-
uðu þeim rösklega sókn með
glymjandi lófataki,sem hættir ekki,
fýrr en Frammenn gjörðu fimmta
markið, en af því að það var
Magnús Björnsson sem gjörði það,
þá gaus lófatakið upp að nýju
án efa fimm sinnum hljómsterkara
en áður. Leikurinn var nú rjett
á enda, og var því út sjeð um
árangurinn, sem varð vinningur
fyrir „Fram“ 5 mörk gegn 2.
Dómarinn var Skafti Davíðsson,
gamall knattspyrnumaður hjeðan
úr Reykjavík, var hann í alla
staði hinn ákjósanlegasti, rjett-
sýnn og fljótur til, ef eitthvað var
á seyði.
Leikurinn fór í alla staði ágæt-
lega vel fram frá báðum fjelög-
unum, nema kvað Kjartan var
eitthvað að siinnast á harðindin í
Borgarfirðinum.
Viðurkenningu fyrír vaska fram-
göngu fengu tveir Frammenn frá
Reykjavíkurfjelaginu, þeir Magnús
Björnsson og Brynjólfur Kjartans-
son, sitt glóðaraugað hver.
Annan í hvítasunnu hrópa
Reykjavíkurmenn á hefnd.
H r a f n.
Prjönagarn
langstærst urval í öllum
litum og tegundum og
lang ódýrast í
Vöruhúsinu.
s^ómexuv
vanfar á þilslcip á Vesttirlandi.
Upplýsingar á Bjargárstíg 15
kí: 4—5 siðd.
Kex •« kökur
borgarinnar mesta og besta úrval,
yfir 40 teg.,
fást ávalt í
LIVEEPOOL.
Kaviar
Egta rússneskur, fæst í
Nýhöfn.
Qstav os
nýkomiö í
£\Qetpool
,,---------------------------i i
Ritvjel
óskast til kanp5.
Tilboð, sem tilgreinir tegund
og verð, sendist
á afgr. Vísis fyrir laugardag.
Vindlar
og vindlingar, hvergi betra úral
• en í
NÝHÖFN.
A. V. Tulinius.
Miðstr. 6. Tals. 254.
Brunabótafjel. norræna.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 9—3.
_______ ._________| ^