Vísir - 27.05.1914, Side 3

Vísir - 27.05.1914, Side 3
^JUwwsófeww dulafulla fyrlrbrigða. Bók Schrenck- Notzings. I. Rannsóknir dulafullra fyrir- brigba eru gamlar. Einlægt hafa menn yitað af öflum sem starfa i sambandi við sálarlíf manna á dularfullan hátt og ýmist tekið þann kostinn að hrinda frá sjer hugsunum um slíka hluti, eða þá trúa á þá blint og dómgreindar- laust. — Hefur sú trú löngum verið kölluð hjátrú og villa og verið afneitað af mörgum. Er með þessa hluti eins og flesta aðra sem menn ekki vit á cða ráða ekki við, að menn skiftast um þá í flokka með og mót, og verður þá venjulega hvorki sagt að málsaðilar hafi algjörlega rjett eða rangt hvor um sig. Hjátrúaðir menn hafa einlægt haft rjett í því að það eru til fleiri verkandi hliðar á sálarlífinu en vjer þekkjum, en aftur rangt að því leyti sem þeir hafa sökt sjer niður í ýms atriði þar að lútandi sem þeir höfðu ekki tök á og dregið út af þeim ósjálfrátt skakkar ályktanir, auk þess sem þetta hefur venjulega þau áhrif að draga athygli þeirra frá veruleikanum eða rjettara sagt frá þeim hluta virkilegrar tilveru sem vjer þroska vors vegna höfum tök á og þessvegna verðum að takmarka oss við. — Afneitendur dularfullra fyrirbrigða hafa þessvegna að því leyti verk- að í rjetta átt, sem þeir hafa unnið gegn því að hjátrúin gripi um sig, en á hinn bóginn haft rangt í því að afneita hlutunum skilmálalaust og þar með gjört sig óþarflega blinda. En nú á hinum siðustu vís- inda- og rannsóknartímum hafa menn ráðist í að safna gögnum um og rannsaka svokallaða ónátt- úrlega eða yfirnáttúrlega viðburði og fyrirbrigði, sem mönnum virð- ast standa i sambandi við annað líf, eða að minsta kosti benda til þess að í sálarlífi mannsins fel- ist langt um víðari hæfileikar en vísindin hafa viljað viðurkenna. Hjer á landi höfum við verið, jeg leyfijmjer að segja svo heppn- ir að hafa átt flokk manna, sem með miklum dugnaði vann að rannsóknum dularfullra fyrir- brigða. Ýmislegt, sem kom fram við þær rannsóknir, gjörir oss nú miklu færari til þcss að fylgjast með þeim rannsóknum annarstað- ar þar Sem betri tilfæringar og tök eru til þess að útkoman geti orðið strangvísindaleg og sann- faerandi, einnig fyrir þá, sem ekki hafa haft tækifæri til þess að vera viðstaddir. — það hefur löngum verið og verður lengst langt bil á mill* Þess að fullvissa sig persónulega um einhvern hlut og hitt að auðga Qllan heiminn i bráð og lengd ab sömu visku eða með öðrum °rðum að gjöra sannfæringu sína ah nVislndalegri staðreyndTil hvers vorum vjer að finna Amer- 'hu? mundu t. d. sumir geta VISIR 1 VÖRUR o H :o o Cá ES < Q \\%K ^utjÆ kaupa QC z < 1 Kaffi, sykur, saltkjöt, matvörur Ct t—m OL * ;z> * allskonar, skófatnað, eldhúsgögn, > karlmannafatnað, húfur, drengja- UJ •O ol fatnað, glervöru, svo sem : diska, l cu w bollapör, skálar, járnvörur og cc o ýmsar smávörur, D < þá komið í cc ;o z VERSLUNINA > z Z) KAUPANG CC cn CC UJ > því þar eru góðar yörur, < Q 'O o en þó mjög ódýrar. flÖLFDPEAR £\noUwm og vaxdúliaY allar tegundir, — allar breiddir. Stærst úrval, — lægst verð hjá JÖNATAN ÞORSTEINSSYNI. spurt, úr því að vjer bárum ekki gæfu til að halda þeim fundi og þurftum að láta annan taka frá oss heiðurinn að gefa heiminum aðra eins gjöf! Að rannsóknir dularfullra fyr- irbrigða hjer á landi hafi samt haft mikil áhrif útfrá sjer, er vafa- laust. Einkum hefur blind efnis- hyggja hjer á landi hlotið af þessu mikinn hnekki og menn almennt gjörst alhugulli um andleg efni, þótt aldrei verði meira sagt. Hvað viðvíkur visindalegri sönnun á til- verunni eftir dauðann og mögu- leikum hennar, þá skal nánar drepiö á það í enda greinarinn- ar. En nú skal sagt frá hinu merkilega riti Schrenck- Notzings «em er nýútkomið og er um rann- sóknir hans á ýmsum þeim sömu dularfullu fyrirbrigðum, sem menn hafa áður orðið varir við bæði í rannsóknarfjelaginu hjerna ogann- arstaðar og vísindmönnum hefur verið mjög gjarnt að bera brigður á. En það eru einkum hinar svo kölluðu holdganir (Materíal- ísatiónir.) Frh. PSTSendið auglýsingar Rúðugler S lang ódýrast í versl. ,VON’ Laugaveg 55. I Q&v^ustu 09 ?\atð&eslu tauin eru Iðunnar-dúkarnir. Þeir sem vilja fá slitgóð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta. tímanlegi ;a. Góö útsæðiejarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22. Talsími 477 þ*"* Ef þið viljið fá góðan ^ rjóma, þá hringið upp Talsimi477 Tallegi, livíti púkiniL Eftir Guy Boothby, ---- Frh. Alit í einu heyrði jeg trítl af berum fótum bak við mig. Tveir stórir og sterkir burðarkarlar komu með kínverskan burðarstól. Auð- vitað hjelt jeg, að í honuin væri maðurinn, sem hafði mælt sjer mot við mig og bjóst til að taka á móti honum. En er flutningatæki þeita var iagt niður á bryggjuna, sá jeg, að a!lt annar maður reis upp úr stólnum, — það var tígulegur Kín- verji, auðsæilega allgöfugur og mikilsvirtur höfðingi. Hann var í dýrindis fötuin úr rósasilki, — hár- fijettan náði honum niður fyrir mitti og var skreytt mjög. Og jeg sá, að hann hafði gríðarstór skjaldböku- skelja-gleraugu, — huldu þau augu hans með öllu og brugðu skrftnum svip á manninn, er að öðru leyti var engan veginn ófríður. Hann Ijpt burðarkaria sína fara, er hann vár risinn upp úr stólnum og tók að ganga um bryggjuna fram og aftur fjarska hátíðlegur og færðist smátt og smátt nær mjer eins og af hendingu. Loksins tók hanu kjark í sig og ávarpaði mig, og mælti mjer til mikillar undrunar: »Hvað þjer komið hjer sjá?« Jeg var óvanur þessari bjöguðu Kínverja-ensku og svaraði blátt áfram: »Jeg skil yður ekki, maður minn, því miðurlc »Hvað þjer vilja hjer?« spurði hann. »Jeg á lijer von á kunningja mínum.c »Kunningi yðar líka Englands- maður?« »Já, jeg held hann sje Englend- ingur.c »Þjer fara burt skoða sjáveiki?« »Afsakið, en erindi mitt kemur mjer einum við!« »Allt af bóla, sama bóla, ersvo?« »Þjer getið haldið um það sem yður sýnist!* »Látum segja bólu alveg sama þúsund pund.« »Því miður heid jeg viö getum ekki átt tal saman. Verið þjer sæl- ir!« sagði jeg og var nú farið að síga í mig. Jeg snerist á hæli og var í þann veginn að fara frá hon- um, þegar hann fjekk mig til að staldra við með því að segja á ágætis ensku: »Þakka yður kærlega, dr. Nor- nianville, iæknir! Jeg er fylLlega ánægður með yður.« »Herra minn trúr! Hvað á þetta að þýða?«

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.