Vísir - 06.06.1914, Page 3
V ISIR
YASABIBLIAK
er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík.
- Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Með „Hólum“ hefur undirritaður fengið mikið úrval af
meðal annars alveg nýjustu gerð.
R.vík Vc ’14.
Br. Ifielsen
i|
H -• Eimskipafjelag
9
Islands.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að þeir, sem skrifa sig
fyrir hlutum í fjelaginu fyrir 1. júlí uæstk. verða aðnjótandi
sömu rjettinda sem stofnhiuthafarnir.
Umboðsmenn Qelagsins taka enn við áskriftum fyrst um sinn
til þess tíma.
Hlutabrjefin munu verða tilbúin í 'júlímánuði þ. á.
Reykjavík 28. maí 1914,
Fjelagsstjórnin.
Til sölu.
Nokkrar góðar húseignir hjer í bæ eru til sölu nú þegar með
mjög lágu verði og ágætum borgunarskilmálum. — Lysthafcndur
snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmálafim. Boga Brynjólfssonar,
Hótel ísland, herbergi 26. — Sími 250. —
ÞAKJÁRN,
allar stærðir og lengdir, miklar birgðir nýkomnar.
Hvergi eins ódýrt.
Einnig miklar birgðir af
þakpappa.
Laugaveg 31.
JÖNATAN ÞORSTEINSSON.
fór fyrir Dr. Kafka sem ætlaði f
við eina tilraunina að hrifsa í
þetta efni. Hann varð slippi-
fengur en miðillinn hnje í ómeg-
in, var veikur nokkra daga á eft-
ir og meira og minna tregur að
framleiða nokkuð í hálft ár eða
meira. Aftur á móti var hægt
að taka myndir af þessum efnis
flyksum frá mörgum hliðum í
einu, því að þótt þær hyrfu venju-
lega samstundis er ljósið bloss-
aði upp, þá var þó myndin fljót-
ari að festast á plötuna.
Frh.
Kngttspyrnu-
kappleikurinn.
---Niðurl.
Eftir fimm mínútna hvíld flautar
dómarinn Skafti sá er seinast var
dómari. Keppendur þjöta fram úr
skúrunum hálfu grimmari en áður.
Auðsjáanlega voru nú Frammenn
búnir að taka ráð sín saman, um
að láta nú ekki á sig halla. Ná
þeír þegar knettinum á sitt vald,
hlaupa neð hann upp að marki
Reykjavikurmanna, og skýtur Gunn-
ar Haldórsson, af afli miklu, en
Erlendur Hafliðason, markmaður
Reykjavíkur, er fínn (dóninn) og tók
ekki mjög nærri sjer að stöðva
knöttinn og þeyta honum langt frá
markinu út á völlinn. Reykjavíkur-
menn hlaupa nú með hann upp
undir mark Frammanna, en ekki
lengra, því Thorsteinson er viss,
sæmilega. Frammenn ná nú knett-
inum. Pjetur bróðir »Konelighoff«
hleypur með knöftinn og þeytir hon-
um til Gunnars Halldórssonar, sem
óðara sendir hann inn um mark
Reykjavíkurmanna, Gunr.ar er góð
skytta. Lá nú knötturinn stöðugt
á og við mark Reykjavíkurmanna.
Hiaupa nú tveir Frammenn með
knöttinn á mark Reykjavíkurmanna,
Jón á gullskónum sjer ætlun þeirra,
ætlar aö stöðva þá, en hittir ekki
knöttinn htldur rekur tána á kaf í
moldina, svo upp þyrlast tnökkur
mikill, svo enginn varð Nonna var
það sem eftir var af leiknum. Þetta
líkaði Reykjavíkurmönnura miður
mjög, hendast með knöttinn upp
að marki Frammanna, þá vill svo
til að Hindrik Thorarensen sparkar
knettinum í hendina á sjálfum sjer
og var hann þá svo nálægt marki
Frammanna, að Reykjavíkurfjelagið
fjekk vítisspyrnu (Straffespark). Lúð-
vík sparkar og Gunnar Hjörl. var
nukkuð seinn til þess, að ná hon-
um. Voru nú Ieikar jafnir aftur.
Mönnum er aftur raðað upp. Hjeldu
nú Frammenn knettinum það sem
eftir var af leiknum altaf á vallar-
helming R.víkurrranna og þritt fyrir
margt rekaðar ágætar tilraunir Fram-
manna til þess, að konia knettinum
inn um mark Reykjavíkur, hepnað-
ist þeim það þó ekki og í hvert
sinn, er knötturinn var á rás á mark
Reykjavíkurmanna, sá maður alla
þá áhorfendur sem stóðu, halla sjer
í sömu átt, var þaö merki þess
að þeir vildu, að knötturinn færi
inn, en Reykjavíkurmenn vörðust
nieð öllu liðinu fyrir^framan maik
sitt. Endaði svo leikurinn, að hvor
hafði gjört tvö mörk hjá hinum.
Jeg þaut út á völlinn til þess að
ná tali af einhverjum keppandanum.
Sá jeg þá Clausen vera að basla
við að ná vatni úr brunahananum
einum. Notaði jeg þá tækifærið,
og spurði hann hvernig honum
hefði þótt leikurinn takast. Um
leið og hann þurkaði af sjer svit-
ann sagði hann þaö hreinasta »Dyr-
plageri* að láta keppa í knattspyrnu
í slíkum hita, því það væri ekki
tekið út með sitjandi sælunni að
standa við Reykjavíkurfjelaginu.
Ahorfendurnir voru um 1000
(völlurinn rúmar samt fleiri). Aldrei
hafa jafn margir í einu verið við-
staddir kappleik, og sýnir það, að
þetta er einmitt sú íþrótt, sem kem-
ur blóði Reykvíkinga til að renna
örara. Veðrið bar einnig vott um
það, að þessi íþrótt er guði þókn-
anleg.
Þökk fyrir skemtunina »Fram« og
»Reykjavíkur«, hafið sælir unnið
fyrir fþróttavöllinn. Hrnfti.
Kína-
Lífs-Elixír
Sá eini ósvikni er nýkomina
I verslun
Guðm. Olsen.
Hvar
kaupa menn helst
veJwaSavoovtt*?
Hjá
því þar er hún. ódýrust, best og
fjölbreyttust.
Enskar
húfur
að vanda ódýrastar, bestar
og smekklegastar,
nýkomnar í verslun
GUÐM. OLSEN.
5^a^ua vauSsHf&ja.
Eftir
Rider Haggard.
---- Frh.
En þetta voru hin síðustu orð
mannsins, því Hugi klauf hann í
heröar niður með sverði sínu.
Varð nú þröng allmikil. Gripu
menn það sem var næst, sumir
logandi eldibranda aðrir ljái, hnífa
eða broddstafi og sóttu að þeim
Huga. Rikki beið ekki boðanna,
en hóf skothríð mikla og Davíð
vá þegar mann með saxinu. Hugi
hijóp þegar af baki og stúðu þeir
fjclagar ag snjeru saman bökum
en menn sóttu að þeim frá öll-
um hliðum. Varð orustan hörð
en skömm, voru það einkum
örvar Rikka er flýttu fyrir mála-
lokum, drap hann mann með