Vísir - 07.06.1914, Síða 1

Vísir - 07.06.1914, Síða 1
VQa’-t 7 I 1 i iiiniii 11111111. iiiniiimiiMim ■■■■■—!■—— — Besta verslunin í bœnum hefur síma Wk. Sunnuci. 7. júní 1914. þrehningarhátíð. — 4. fardagur. Háflóð kl.4,30’ árd. og kl.4,52‘ síðd. A morgun: Afmœli-. Frú Lovísa Fjeldsted. Frú Sigríður Bernhöft. Guðrún Aðalstein, símritari. Ólafur Ámundason, kaupmaður. Ólafur Kristófersson, skipstj. Sigurður Ásbjörnsson, trjesm. Póstáœtlun: Ingólfur til Borgarness. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. £L! 1 ” ""I *:• *fHÍ i' ~'T,;T"i' ril-iiS»» Pimleika- sýning U M. F. imm hefst kl. 2. >\o f Reykjavfku BIOGRAPH THEATER Sími 475. 'Ö 3 ^\eW\ Sjónleikur í 3 þáttum, Leikinn af ágætum ítölskum leikendum. Staðgöngumaðurinn. Öllum þeim sem heiðr- uöu útför konunnar minnar Sveinbjargar Björnsdóttur og drengsins míus Njáls með nærveru sinni, eða sem á annan hátt sýndu mjer hlut- tekningu í hinni stóru sorg, votta jeg mitt innilegasta hjartans þakklæti. R.vík «/„ 1914 Eggert Sveinbjörnsson. Jarðarför j'Friðriku Jóhannesdóttur fer fram næstkomandi mánudag 8. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 11V2 á heimili hinnar látnu Grettisgötu 40. KAFFIHÚSIÐ RAUÐAVATN verður opið frá í dag. WERNER GOTTLIEB. Ú R BÆNU Fyrislestur Vigfúsar Grœn- landsfara í gærkveldi var einkar skemmtilegur. Sagði hann frá byrjun ferðar sinnar og sýndi margar skuggamyndir. í kveld segir hann frá allri ferðinni yfir Grænland og sýnir fjölda mynda. Jón ísleifsson, verkfræðingur er nýfarinn austur til mælinga á þjórsáráveitunni. Gefin saman í gær Gísli Sveins- son, ynrdómslögm. og ym. Guð- rún Einarsdóttir. Bæj arstjórnarfundui 4. júní. 1. Byggingarnefndargerðirfrá 2.júní lesnar og samþykktar. 2. Fasteignanefndargerðir frá 2. júní lesnar og samþykktar. 3. Lagt fram brjef frá Helga Zoega um breyting á leiguskdyrðum fyrir Stóra-Selstúni, sem samþ. voru á síðasta fundi, Ákvörðun frestað og málinu vísað til fast- eignanefndar til frekari samninga við Helga Zoega. 4. Hafnarnefndargerðir frá 2. júní lesnar og samþykktar. 5. Kosinn íséttvarnarnefnd: Hannes Hafliðason. 6. Borgarstjóri skýrði frá því, að byggingarteikningar frá 1904, 1905og 1906 væru fundnarogaf- hentar byggingarfulltrúa. 7. Frumvarpi til laga um breyting á 6. gr. í lögum nr. 86. 22. nóv. 1907 um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Reykja- vík, var vísað til 2. umræðu. 8. Lagt *fram frumvarp til laga um mælingu og skrásetningu lóða og landaí lögsagnarutndæmiReykja- víkur. Kosnir í nefnd: Sig- hvatur Bjarnason, Sveinn Björns- son og Tryggvi Gunnarsson. 9. Kærur yfir auka-alþingiskjörskrá höfðu komið fyrír alls 84 menn. Bæjarstjórnin úrskurðaði að taka af þeim 9 kærur til greina, öðr- um gat hún ekki sinnt og úr- skurðaöi því, að ekki skyldi taka þær til greina. 10. Erindi Hinriks Gíslasonar í Grænuborg, um sölu erfðafestu- landsins Grænuborgar, varvísað til fasteignanefndar. 11. Fyrir luktum dyrum voru rædd- ar og úrskurðaðar útsvarskærur. Fundi því næst sljtið. dularfullra fyrtrbrigða. Bók Schrenck-Notzings. ---- Frh. Næsta stig firðmótunarinnar er myndun einstakra formfastari hluta svo sem handa og fóta af mannlegum líkömum. Sjást þær smámsaman vera að taka á sig myndir innan um þessar efnis- flyksur. Einkum er algengt að sjá þar myndast hendur heilar eða hálfar og jafnvel einstaka fingur. — Á fyrsta stigi þessarar myndunar eru hendurnar oft ekki óiíkar tómum hvítum hanska eða því að þær sjeu kliptar út úr pappí, en þó ætlar höf. þær vera úr sama þunga efninu og áður er lýst, því að þegar þær leggjast á eítthvað t. d. öxl eða höfuð mið- ilsins, þá laga þær sig þar eftir eða falla oftast þjett að.'— Sem dæmi þess að þetta getur þó tek- ið á sig fastara form skal sagt frá einum atburði. Höf. hafði haft orð á því að það væri merkilegt, hvað þessar hendur sem kæmu í ljós, væru . ófullkomnar, maður yrði t. d. ekki var við neinar neglur á þeim. Við næstu tilraun heldur hann sjálfur í aðra hönd miðils- ins, en frú Bisson í hina. Allar hendur vel sýnilegar. Kemur þá í ljós lítill armleggur eins og á barni og líkist hann lifandi lim, nema að því leyti að ekki sáust nema þrír fingurstúfar. þessi 'hönd færist að handarbaki höf. þar sem hann heldur á lofti hönd miðilsins og þrýstir gómunum ofan á það með afli svo að negl- urnar gengu inn í hönd höfund- ar. þetta var endurtekið þrisvar. — Hinn frægi lífeðlisfræðingur próf. Richet í París var þarna viðstaddur og tekur vinstri hönd miðilsins, en höf. heldur í hina og rjettir nú út dósir með postu- línshylki innan í, sem hann hafði einlægt hjá sjer, og biður um að láta sig hafa í þær dálítið af þessu holdgaða efni. Grípur þá þessi handstúfur í dósirnarog þrýstir þeim niður af afli miklu svo að höf. gat ekki viðnám veitt. Var þetta endurtekið tvisvar. — Telur höf. þetta eitt af skýrustu fyrirbrigðunum af því öskur maður óskast í stutt ferðalag. Hátt kaup. R. v. á. IBLÍUFYRIRLESTUR verður haldinn í loftsalnum í Báru- húsinu í kveld kl. 7. Inngangur ókeypis. All- ir velkomnir. Handavinna. Undirrituð veitir tilsögn í handavinnu frá 15. þ. m. Hentugt fyrir telpur í sumar- fríinu. Lysthafendur finni mig fyrir þann tíma. Barónsstíg 22. María Jónsdóttir. lCot\5 send\sve\ft frá Sendiaveinasiöðlnni Sími 444. Bogi Brynjölfsson yfirrjetiarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12 — 1 og 4—6 Talsími 250. Vö r u h ú s i ð . < o« c 3" C> tA OH | iKklstur fást venjulega tilbúnar B á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og i gæö gæði undir dómi almennings. Sími 93. — Helgi Helgason. að þrjú skynfæri greindu það í sameiningu, nefnilega sjón,'heyrn og áþreifing. En ekki náðist í neitt efni í það skifti, en nánar um það siðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.