Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 2
V I S I R. Slœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—500 blöö) kostar erlenöis kr. 9,00 eða 2Va dollars, innan- lands kr.7,00. Ársfj.kr.l,75,nián kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 cnin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Kitstióri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. rSendisveinastíiðin (Sími 444) annast út- ourð um austurbæinn nema Laugaveg. amreiösla til utanbæjarkaupenda er á Skólavörðustíg 16 (Simi 144, Póst- hóif A. 35)]. IMLEFJALL*. Eftir Albert Engström. Aldrei mun jeg gieyma þessum degi! Jeg mun geyma hann í minnimu sem hinn mikilvægada áfangastað í Iífi mínu. Sólin skein f heiði eins og það hefði verið fyrsti morgun veraldar eftir eilífðar nótt upphafsins. Það skein á snæflák- ana á Heklu, sem stungu af við dökkfjólulita grundina og er hestarn- ir fóru um smaragðsábreiðu jarð- arinnar, tvistruðust daggardroparnir undan hófum þeirra og glitruðu með öllum litbrigðum regnbogans Við fórum kringum Skógafoss og svo suður á við yfir helluhraunið Skeifurhestannagullu við mosavaxið hraunið. Við komum að hinum bröttu bökkum YtriRangár, okkur hefði óað við þeim bralta, ef við he'öu n ekki verið orðnir dálítið veraldarvanir frá ferðalaginu á Norðurlandi. Öldu- vuð heitir þar sem við fórum yfir. Dálítill vöxtur var í ánni, en allt gekk þó slysalaust undir forustu Ingjalds yfir allar hringiður í vatn- inu, sem hjer er 200 metrar á breidd og komum við heilu og höldnu inn í Hraunteig, þar sem vegslóð- inn liggur í ótal bugðum innanum brikið, Hæð trjánna er nákvæmlega svo að efstu greinarnar slást í hand- leggi okkar, því hjer verðum við að brjótast fram. Skógurinn er þakinnkóngulóarvefi með daggperlu- skrauti og glitrar sólin í hverri perlu Við erum inni í demantadjásni sem Fjallkonan hefur að höfuðskrauti. Og ilmur bjarkarlaufsins! Hundrað- falt sterkári viiðist mjer hann en af bjarkarkvíslunum, er við brjótum af til prýðis við miðsumardansinn heima. Það er bjarkarilmur tvisvar sinnum undirstrikað. Klæði okkar eru vot af hrundum daggardropum þegar við komumst afíur út í hraun og bera þau lengi í sjer bjarkarilminn. Við fórum yfir Hraunteigslæk. Vegurinn lá um og yfir grösuga hóla, fram hjá bænum Nœfurholti hann stendur fallega milli Bjól- fells mtö dökku beltin og Nœf- wholtsfjalts, sem er lítið og strýtu- myndað. Við riSum hálfhring kring um það, meðfram dálitlum freyð- andi læk, komum inn í skarð milli hárra klettabelta og tók svo við blendingur af gróöurjörð fjalllendi og hrauni, þar sem mosinn og víð- irinn földu oft hættulegar gjótur. Nú hvarf okkur vegurinn og við skiftum okkur til þess að reyna að að finna rjetta veginn aftur. Meira að segja Ingjaldur varð nú að ríða alllanga stund ýmsa króka, til þess að finna sama veginn og hann hafði farið fyrir tveim dögum. V I S 1 R \0G\ fæst samstæður á afgreiðslunni. þar í er upphaf sögunnar ágætu: „Fallegi hvíti púkinna, öll sagan „Felldur harðstjóri“ (eftir B. þ. Gröndal) og ótalmargt fleira, sem menn langar til að eiga. Nú er farinn að koma útdráttur úr hinni vísindaleg- ustu bók um dularfull fyrirbrigði, lærdómsrík grein : „Fegurð og heilbrigði" o.fl.o.fl. þeir, sem ekki safna Vísi þegar, ættu nú að byrja og fá blöðin frá 1001. það er langtum meiri gróði, beinlinis og óbeinlíns, og langtum meiri ánægja að kaupa Vísi og eiga, en að leggja þá aura jafnvel í sparjsjóð. Vísir heill frá byrjun er alltaf keyptur margföldu verði við það, sem hann kostaði upphaflega. VASABIBLIM' er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssona?. Til sölu. Nokkrar góðar húseignir hjer í bæ eru til sölu nú þegar með mjög lágu verði og ágætum borgunarskilmálum. — Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmálaflm. Boga Brynjólfssanar, Hótel ísland, herbergi 26. — Sími 250. — | Læknai | Guðm. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl. 10—11 og 7--8 ÞAKJARN, allar stærðir og lengdir, miklar birgðir nýkomnar. Hvergi eins ódýrt. Einnig miklar birgðir af þakpappa. Laugaveg 31. JÓNATAN PORSTEINSSON i tdtl* áláEiss rssít Præmle-Tiiíinál ísBip: iet ny Byole fíil* }Mta &ldtstykks, Ingen HutnbKj. FulíattEodfg ML Ha Jk ; *r* L!ni<r rr vnft «• kr’idt By. 1 |Gert li ’iUkrs. 04 «i (krroiiícnTr ai stnií* Drtu jf u «{níócti-i ::f ír;r» CyeU, hvH D* .vrudar 0* dst LLi. lin toodtr^cr Cjctoa, J04, __—* ... ______ ______ td ror ato. JlaítJoyprlt. Nogr* U‘Í{ir k rrudtrttf'fimtfa ikka. __ir Dt': ’.rict ai f rv«\ dtrlor <t+ ; ".■«* 3~tc ftrní*. rerlet. __•. u««<l 10 <V« l'Prlmtrrkcr Ut Anaoooa 03 FVracndtíre i) ittOMÚddtl turrirrndt Gcar **«. escffe €;tli1«yiSSw. KíSesmtu t. pálmasmjör er Ijúffengt og ódýrf,] fæst í Nýhöfn. SYKIÍR er ódýrastur í Kaupangi. Massage-lækrir Guðm. Pjefursson Heima ki. 6—7 e. m. Spítalastig 9. (niðri). Sími 394. Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. Gruðm. Thoroddsen læknar. Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M. Magnús lækrm i*et sjerfræðingu í húðsjúkdómum. Heima kl. 10-12 oe 6'|„ Sími 410. Kirkjustræti 12. Eorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur í meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3 A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Stump pd. kr. 1,40, fást í Kaupanen Fyrir framan okkur hóf sig svart- ur veggur. Það var hraunið frá 1845—46, sem skiftir sjer hjer í tvær álmur og riðum við inn á milli þeirra. Nú hætti allur jarðargróði. Askan tók við og upp úr henni risu forynjulegir klettar, dreifðir í fyrstu en æ þjettari, eftir því sem lengra dró, þangað til við loksins riðum milli tveggja risavaxmna hraungrýtis- veggja og bar hvassar brúnir þeirra við himin. Vikurkol og hellumyndaðir jarð- steimr, gulir, rauðir og svartir, láu á víð og dreif um öskusandinn, sem hesiarnir uröu að vaða með mestu erfiðismunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.