Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 4
\- f ^ I R Retnka karla og kvenna SttWJattcaar, níSstetfeat. Langfjölbreyttasta úrval í bænum. Mörg, mörg hundruð á boðsióium og mlklu ódýarl en nokkurssiaðar annarssiaðar. Komið undir eins og vetjið. Sturla Jónsson. ósamboðið sjerhverjum kristnum manni rð vera í fylgd með Gyð- ingi eða hafa nokkurt samneyti við þá þjóð. það var komið náttmyrkur er þeir náðu til brúar þeirrar er kend er við Sánkti Benézet og tengir eyju þá er borgin Avignon stendur á við meginlandið. Brú þessi er hið mesta Völundar- smíði. Var þar vanalega hald- inn strangnr vörður, nú sást þar enginn hermaður, því skelfing- arnar inni í borginni yfirgnæfðu allar aðrar hættur. Frh. J. Schannongs ^otxumenVev Hovedforretning: 0. Fariraasgade 42, KSbenhavn. 111. Kntalog franeo. setvdxso e\n irá Sendisveinastöðinni Sími 444. fiogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einskonar tennur. á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar útaflækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfigar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Hans Isefcam skipamiðill Reykjavík Aðalstræti. Sími 384. Allur umgangur yfir tún og matjurtagarða á Norðurmýrabletti M 2, hjer í bænum er stranglega bannaður. Brjóti nokkur bann þetta verður hann tafarlaust kærður fyrir lögreglustjóra. Reykjavík 8. júní 1914. ésftw *y.aH46vs5otv. Kartöflur fást ódýrastar hjá Isebarn Aðalstrseti 5. Gamalt gert nýtt- Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsíeinssyni. Frakkastíg 9. TAPAЗFUNDIÐ Tapast hefur brjóstnál á annan í hvítasunnu. Skilist á afgr. Vísis t gegn fundarlaunum. <5 iO tn c c to — tx> oP eS £ SÍJ £ tn s o U o M C '« . a - ’g . '3 O T—< *-< od c3 c S o o w M co 3 O u .2 '« w w G G cd a U-, cs d M § c/D ~ C .S S, . 'S2 « « W> C •Í3 J25 o -5 >o Y), c M Jo 3 tg u b F m s 55 g 03 «, W) c _ 'O •s e 3 .2 >' o 2 {g M W X) a « c « E E > £ > w "tfl > C bO <*- cs < o o •5’ <v > JZ 3 c m cs f-1 <M tO LO rœiœSíiœ»MaS«tS.’)S®S»35KlBtóEK MAGDEBORGAR 1 BRUNABÓTAFJELAG. 5 1 Aðalumboðsmenn á fslandi: If O. Johnson & Kaaber. f K AUPSKAPUR Eldavjel, rúmstæði, madressur, kufort, olíuofn, prímus og kómmóða er til sölu. Afgr. v. á. Saumavjeí stígin, brúkuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Ingólfsstræd 4. Ný sumar-kvenkápa til sölu fyrir 8 kr. Sýnd á afgr. Vísis. Hestur óskast til kaups í dag. Finnið Ólaf Halldórsson, Frakka- stíg 6. HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu á Lauga- vegi 20 A. Samkomu- og fundarsalur fæst nú leigður, nýmálaður, tapetseraður, á Vesturg. 17 (Gamla Hótel Reykja- vík). Semjið við Þorlák Magnús- son (trjesmið). 2 góð herbergi ásamt eldhúsi og geymslu, óskast 1. okt. í Vestur- bænum, leiga borguð fyrirfram. Þorvarður Björnsson Stýrimanna- stíg 7 (uppi). 5 herbergja íbúð í eða nálægt miðbænum, óskast frá 1 okt. Mánaðarleiga borg- ast fyiirfram. Afgr. v. á. VINNA Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. Stúlka óskar eftir bakaríisstörf- um 1. júlí eða 1. okt. Afgr. v. á. Tvær stúlkur óskast á heimili nálægt Rvík, önnur til innivinnu og hin til útiverka. Hátt kaup Uppl. í Þingholtsstr. 25, uppi. Vinnukona oskast nú þegar á ágætt heimili. Upplýsingar á Lauga- veg 11 hjá frú Guðlaugu Jónsdóttur. Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi nú þegar. Uppl. þingholt- stræti 11. óstlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.