Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1914, Blaðsíða 3
V t s * Best sambönd erlendis. Best vörugæðii Best afgreiðsla. Best verð á öllu. Þess vegrm er fíka best — langbest — fyrir alla að versla þar. fBMH (Jtsalan mikla á vefnaðarvörum frá versl. á Laugav. 5 (nú í VöruhúsÍKu) mælir með sjer sjálf Hún er langbest á öllu landinu. Mr. Lawson ætlaði ekki að sitja sig úr færi að safna steintegundum til minnis um Hekluförina; það var með miklum erfiðismunum að okk- ur tókst að koma honum í skilning um, að liagsýnna væri að safna þeim á heimleiðinni. m Til hægri handar stóöu svartir og rauðir gýgir upp úr hraunbylgjunni, svo að útliti sem þeir hefðu brunn- ið í gær. Við og við þyrlaðist upp vikur og aska utan í þeim. Eftir því var hvasst þar uppi. En hjer niðri var alveg Iogn. Frh. va\x8s&\^a. Eftir Rider Haggard. ---- Frh. Hjeldu þau af steð, og riðu þser mæðgur á undan Englend- ingunum. Var naumast unnt að hugsa sjer daprari flokk manna á ferð. „Gyðingar og kristnir menn,“ sagði Rikki. „Gyðingarnir lífljetu einn mann, og það var drottinn vor, en síðan hafa kristnir menn drepið þúsundir Gyðinga. En segið mjer nú, fjelagar/ Hvort var meiri synd Gyðinganna, er deyddu einn mann, sem varguð, af því að hann sagði að hann væri guð, eður þessara manna, er brenndu manninn áðan fyrir aug- unum á konu hans og börnum? Mann, sem ekki sagðist vera guð, en sem þeir ákærðu fyrir að hafa | Sveitamenn! Best tros og saltmeti fæst keypt í pakkhúsinu austan við bryggi- una hjá Guðm. Grí Hvar kaupa menn helst vjejwa^a^víövw8? Hjá því þar er hún ódýrust, best og fjölbreyttust. ívaUöesW tauin eru Iðunnar-dúkarnir Þeir sem vilja fá sliígóð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta. Hveiti er ódýrast og best í Kaupangi, kostar 12—14 aur. pd. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10 — 11 Gísli Sveinsson Yfirdómslögmaður er fluttur í Miðstræti 10. Talsími 34. ÓskaBlegt mönn um og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenhavn g^"Sendið auglýsingarTIÍ® mr tímanlega. eitrað brunna þeirra. En það gerði hann auðvitað ekki, en þeirsögðu, að hann hefði gert það, af því að hann var af þeirri þjóð, sem fyrir meira en þrettán hundruð árum lífljet drottin. Ó. já ! jeg hygg nú, eð sami illi andinn ráði yfir öllumillummönnum og ríki í þeim, hvort sem þeir eru gyðingar eða kristnir að nafninu til. þetta hygg jeg, en Murgur einn veit, hvort það er svo. Mun jeg spyrja hann að því, ef við hittumst aftur, En það veit jeg að prestarnir og skríllinn í Avignon mun krefja okkur reikningsskaparvegna sam- farðafólks okkar. Efþeir eru ekki ellir dauðir eða deyjandi.* þeir Hugi svöruðu Rikki ekki, og ljetu hann hafa fyrir því sjálfan að brjóta heilann um vandamál þessi. Hröðuðu þeir sjer sem mest máttu. Var land- ið allt í eyði, stóðu húsin tóm meðfram veginum. Veittu engir þeim aðsúg, bjuggust þeir þóvið því, vegna vígá þeirra, er þeir höfðu unnið, en svo voru lands- lög fótum troðin á þessum hörm- ungatímum, að hnefarjetturinn einn gilti. Dauði og dauðastríð var svo algengt, að enginn tók eftir því, þótt nokkrir hrykki upp af, og enginn harmaði hina látnu. Einum ferðamannahópi mættu þeir skamt frá borgarhliðunum, Voru það flóttamenn er litu þá illum augum vegna Gyðingakvennanna. Var sú skoðun ríkjandi manna á meðal á þeim tímum að það væri V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.