Vísir - 26.06.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1914, Blaðsíða 1
%l Besta verslunin í bœnum^hefur síma %\K eru og verða æfíniega drýgst og best \ 34*\ö$tv Föstud. 26. Júnf 1914. Háfl, kl.7,10' árd. og kl. 7,31’ síöd. Carlsberg brugghúsin mæla með A morgun: Afmctli: Böðvar Jónsson, pípugerðarmaður. Erlendur Hafliðason, bókbindari. Jóel Úifsson, frjesmiður. Magnús Porsteinsson, kaupmaður, Sigurþór Jónsson, málari. Carlsberg skattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum og haldgóðum. Carlsberg skattefri porter Póátdœilun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Ingólfur fer til Borgarness. hinni ekstraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sódavatn \OI r^ÍÖT BIOGnApíf THEATER. SaasBBasa Sírai 475. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 2 þáttum. Franskur gamanleikur. er áreiðanlega besta sódavatn, Sku^gamyndir af duiarfullum fyrirbrigðum Ifcklatur fási venjulega tilbúnar * Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæöi undir döníí almennings. — Sími 93. — Helgi Helyason. það tilkynnist hjermeð að jarðarför okkar hjart- kæru dóttur Ágústu Guð- bjargar, er andaðist 21. þ. m. fer fram 30. júní og hefst með húskveðju á heimili okkar Laugaveg 69 kl. 11 Vs f. h. það er vinsamleg ósk okkar, að þeir sem hafa í hyggju að gefa kransa við þetta tækifæri, láti heldur andvirði þeirra renna í »Blómsveigasjóð þorbj. Sveinsdóttur“. Hel(ra Báróardóttir, Jón Jóhannxson. Jarðarför minnar, elsku- lega lidu dóttur Ágústinu Ingibjargar Thorlacius fer fram Laugardaginn kl. 12 ** 1 f. h. frá heimili mínu þingholtsstræti 8, Stefanía Bjargmundardóttir, Kristin Hjálmarsdóttir dó á Landakotsspítalanum 18. júní. Jarðarförin fer fram laugardaginn 27. júní og hefst frá spítalanum kl. 1,30 eflir hádegi' er fyrir komu við vísindalegar tilraunir Dr. Schr.- Noizings í Miinchen (sjá útdrátt í Vísi) verða sýndar í lönó í kveid kl. 9. Auk þess verður sýnt sýnishorn af eldri „andamyndum* og þar á meðal ein íslensk. Aðgangur 50 au. (Sjá götuaugl.) ÖR BÆKUM Vesta kom hingað í morgun kl. 9. Sterling kom til Leith f gær- kveldi, Ceres kom í gærkveldi. Farþegar (auk þeirra er áður eru taldir): Valdemar Þorvarðsson kaupm. og Kjartan Guðmundsson hreppstjóri frá Hnífsdal, Karl Finnbogason alþm., Rasmussen lyfsali og frú frá ísafirði, frú Sigurbjörg Jónsdóttir frá Unaðs- dal, Jón Þórarinsson fræðslumála- stjóri, Bjarni Pjetursson verslm. frá Þingeyri, Sigurður prestur frá Vigur o. fl. o. fl. Fiskiskipin i Hafnarfiröi hafa aflað þetta: Surprise 31 þús., Greta 11 þús., Sljettanes 12 þús., Björn Ólafsson 16 þús., Elín 12V2 þús. Efnafræðisprófi luku við há- skólan í gær: Hinrik Thorar- ensen, Jóh Bjarnason, Karl Magnússon,Kristján Arlnbjarnar- son, Ólafur Jónsson, Tryggvi Hjörleifsson. Knattspyrnuieikurinn í gær- kveldi milli „Fram“ og „Ermine* fór þannig, að „Fram“ vann 13, en hinir ekkert. Ágætt sauðskinn fást í versluninni „Hlíf‘ (Grettisgötu 26). ‘yiwamiUl. VIII. Þór. B. Þorláksson hefur verið að svara mjer nokkru í 1052, tbl. Vísis og kemiir þar með nokkrar spurningar, sem hann ætlar mjer að svara og er það velkomið. Þá er fyrst hvaða rjett jeg hafi til þess að taka bók prófessors Hickmanns fram yfir bækur þær, sem nefndin hefur stuðst við, Svarið verður á þessa leið; 1. Bók Hickmanns er 2 árum yngri en heimildarrit nefndarinnar. 2. Hún kemur út árlega endur- skoðuð og því eðlilega lagfært það sem einu sinni kann að hafa verið rangt. 3. Henni ber allvel saman við nýjar bækur. Þetta eru mín rök en Þ. B. Þ. hefur ekki enn komið með eina einustu setningu til þess að sanna gildi heiniildarrita nefndarinnar. Þá segir Þ. B. Þ. að flagg Monaco sje skakkt í bók próf. Hickmanns, byggir það líldega á sínu gamla heimildarriti, en þessi staðhæfing er líklega ekki rjett sem kemur af því að híimildir hans eru of gamlar. »Kiirschners Jahrbuch 1913«, rnjög merk árbók er út hef- ur komið nú síðustu 16 árin, stað- festir einmitt Monacofánann eins og próf. Hickmann sýnir hann og é oij best. íSími 349, Hartvig Hielsen? sama mun vera um annað sem hann tilgreinir. Heimildir hans úr- eltar. Þá nefnir hann Kínafánann og er hreykinn af því að hafa sjeð mynd frá Kína með langranda fána. En er eklci allt saman þetta gamall fáni sein breytt hefur verið um. Nefndin segir að fánum sje oft breytt og þetta mun vera satt hjá nefndinni. Þ. B. Þ. verður aö koma með ný heimildarrit, á annan hátt getur hann ómögulega ætlast fil að úreltar bækur sjeu teknar fram yfir nýjar bækur sem sönnunargögn í þessu máli. Þá viðurkennir Þ. B. Þ. að An- darra Lichtenstein og Luxemburg hafi fána (sem nefndarskýrslan hafði þó neiíað), eu að þeir fánar hafi ekki þjóðfánagildi *frekar en blá- hvíta flaggið hefur haft lijá okkur«, hann hefði átt að segja líka: frekar en »landfáni» Grikkja svokallaður, sem víst er um að ekki er lög- gildur og sjest hvergi í fánabókum og óvíst að til sje yfir höfuð nema sem grýla til þess að spilla fyrir íslenska fánanum. Jæja, þessir fánar koma þá mál- inu ekkert við, rtema þeir geti hjálp- að nefndinni í tilraunum sínum að spilla fyrir bláhvíta fána vorum. Böðvar. jjral OtlöndumIÍ Flug frá Skotlandl til Noregs á fram að fara þessa dagana eða í næstu viku. Sá heitir Tryggvi Gran, sem flugsins frestar. Haan ætlar að fljúga frá Pjeturshöfða á Norðanverðu Skotlandi. Flug- vjelin getur ekki sest á vatn, en er svo ger, að hún á að fljóta sólarhring, þótt hún lendi í vatni. — Tryggvi Gran er flugmaður mikill og manna vaskastur. Hann hefur flogið yfir Ermarsund, kann kollflug, (að steypa sjer í loftinu hringinn) og var i för þeirra, er leituðu Scott's iSuðurfara í fyrra. Gekk hann þá upp á fjöllinijre- bus og Cook í Suður-íshaflnu. Kappflug á fram að fara frá Lundúnum til Maechester og til baka aftur á laugardaginn kemur, ef veður leyfir. þrettán flugmcnn takaþátt í fluginu, en stórblaðið vDail MaiH greiðir verðlaun og hefur stofnað til flugsins. . Keppendur eru frá breskum löndum, Frakk- landi, Svíþjóð og Bandaríkjum Vesturheims.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.