Vísir - 26.06.1914, Side 4

Vísir - 26.06.1914, Side 4
xim Tækifærissalan heldur enn þá áfiam 10-80 °|0 afsláttur. Yallarstræti • Aðalfundur Sláturíjelags Suðurlands 1914, 23.-— 25. júnl. 10, fundur, Fundinn sátu stjórnarnefndarmenn atlir nema einn: fo stjórinn Hannes Thorarensen, og bændurnir Ágúst Helgason, Björn Bjarnarson, Ouð- jón Jónsson í Ási (nýkosinn), Ouðm# Erlendsson, Guðm. Ólafsson, Jónas Árnason á Reynifelli (nýkosinn) og Páll Ólafsson (Hjört Snorrason vant- aði), framkvæmdanefndarm. Vígfús Guðmundsson, endurskoðari Ólafur Ólafsson (hinn endursk. Eggert í Laugardælum forfallaður), slátrunar- umsjónarmaður Lárus Helgason og deildarstjóri Pjetur Þórðarson í Hjðrsey (sem einn aiira deildarstjóra sækir reglulega aðalfundi fjel, og tekur þátt í störfum þeirra, þótt ólaunað starf sje; betur að fleiri sýndu siíkan áhuga). 1. Reikningamálin. Reikningurinn samþ. í e.;hlj. eftir umræður og skýringarum ýmseinst. atriði. Út af tili. frá P. Þ. um breytingu á formi reikn. var skipuð nefnd til að athuga það: H. Th., V. G. og ÓI. Ól. ásamt P. Þ. 2. Erindrekastarfinn. Skýrt frá gangi þess máls. Sótt höfðu: Björn Sigurðsson bankastj., D. Thomsen konsúll, Einar Markús- son spítalaráðsmaður, Friðrik Gunnarsson versl. umboðsm. Jón Þ. Sivertsen versl.skóla- kennari, Mattías Mattíasson kaupm.,OddurJónassonversI.m. og Olgeir Friðgeirsson versl.stj., er síðar hafði tekið umsókn sína aftur. Fundurinn kaus í einu hljóði Björn Sigurðsson með von um að S. f. S. einnig mundi greiða honum sín atkv. En náist eigi um það samkomulag var einnig í e. hlj. ákveðið, aö Sf. Sl. legði ekki fje til erindrekastarfans þetta ár. 3. Lesnar deildarstjórafundargerð- Ir. Mál út af þeim: 4. Frá Þjórsárbrúarfundi um að uppbót fyrir sláturfje í R.vík kr. 974,25 greiðist af sameigin- legu fjelagsfje. Sþ. 6:1. 5. Frá Borgarnessfundi um afnám ákvæðis aðalf. 1911 um 1% stofnfjárviðlag, feld 5 : 2. 6. Frá sama fundi um beint stofn- fjárframlag % °/o a( viðskifta- upphæð, feld í e. hlj. 7. Frá sama fundi um verðlag sauðakjöts, vísað til fram- kvæmdanefndar. 8. Slátrun i Vík (frá Skaftfellinga- fundi) samþ. eins og í fyrra. 9. Frá Skaftf. o. fl, lagt til að auka laun forstjór'a um 3ÖÓ kr. vegna aukinna starfa o. fl. ástæöna, sþ. ( e. hlj. 10. Innlausn stofnbrjefa, kr, 207,80, sþ. 11. Lesið brjef frá B. B. um, að aukaútsvarsálagning Reykjavík- urbæjar á fjelagið mundl vera að mestu leyti ranglát og jafn- vel ólögleg. Fundurinn fjelst á aöalefni brjefsins, Ijet í ljósi óánægju sína yfir útsvarinu (1200 kr.) og fól forstjóra að kæra í tfma, ef lagt yrði fram- vegis á fjel. hærra utsvar en hæfilega á fasta verslun þess í bænum ( hlutfalli við aðrar verslanir með svipaðri viðskifta- veltu og arði, cg ef til þarf að taka, hleypa máiinu til dóms- úrskurðar. 12. Með því að kunnugt er, að mörgum þykir bagaleg fjarvist dýralæknisins frá R.vík um slát- urtímann, var fallist á að taka tilboöi læknisins ( Borgarnesi um kjðtskoðun þar. 13. Forstjóra faliö að svara fyrir- spurnum tveggja verslunarhúsa um kaup á lifandi fje til útfl. og eins um kaup á frystu kjöti. 14. Framkv.nefnd falið að athuga ogundirbúa umbætur í bryggju fjel. og O. Gfslasonar, eftir máialeitun frá honum. 15. Forstjóra falið að semja við J. B. & Co í Borgarnesi ura viðgerð á bryggju og vegi þar. 16. Borgarnesshúsið, Fallistáund- irbúningsstarf framkv.n. þar, og að gera endurbætur áætlaðar kr. 4550,00. 17. Ákveðið að nota skot framv. við aflífun sláturfjenaðar í fjei. húsunum. 18. Ákveðið að senda prestinum á Borg ióðarleigusamninga fjei, í Borgarnesi til athugunar. 19. Holtadeild ákveöin uppbót, kr. 136,25 »með því að sú deild hafði sýnt sjerstaka tilhliðrunar- semi og hlýðni í öngþveitinu siðastl. haust.« 20. Bónda er sent hafði fje óum- samið 7. sept, f. á. synjað upp- bótar. 21. Hagnaður, sem verða kann af sölu vöruleifa frá 1913 umfram ákveðnar uppbætur ti! deilda, deilist á viðskifti fjelm, s. á. þó ekki með smærra broti en l»/o. 22. Helgi Bergs ráðinn útsöludeild- arstjóri. 23. Út af tiliögu frá Borgarness- fundi um að hafa annan end- urskoðarann úr vesturhlufa fje- lagssvæðisins, var gert ráð fyr- ir að taka hana til greina við þá kosning að ári. 24. Kosningar: form. Á. H., vara- form. H. Sn,, framkv.nefnd: B. B., V. G. endursk, Eggert Laugardælum,dómstjóri E.Briem skrifst.st,, til vara: Sv. Björns- son. 25. Skaftfellingar fái rekstrarkaup eins og fyrr. 26. Útbúnir víxlar f, 150,000 kr. til reksturfjár þ. á. 27. Skorað á deildarstj. aö brýna fyrir mönnum að halda regíur (jel. belur en síðastl, haust. Fundi slitið kl. 4, hinn 23. Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. I Aðalumboðsmenn á íslandi: * O. Johnson & Kaaber. I aaasfiasssarsa! Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálafiutningsmaður, 1 Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi .’il' 26. Venjulega heima kl. 12 — 1 og 4—6 Talsími 250. j Læknar Ouðm. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl. 10—llog 7—8 Massage-læknir Guðm. Pjetureson, Heima kl, 6—7 e. m. Spítalastig! 9. (niðri). Sími 394. Gfuðm. Thoroddsen iæknir. Vonarstraeti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M, Magnús. Iæknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima ki. 10-12 og ó1^—8. Sími 410. Kirkjustræti 12. fiorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur i meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtaistími kl. 1—3 Liverpool. Póstar 5. hverja mínútu. Aldeles reelt Præmle-Tilliud! 1 Komnlet ly Sycle frit* La«n SWertjriatB. Ingen-HmnbD*. Paiást»n<ll£ Mk 0 J aldcloe nyjma Cycle, hvl* Dc «enlíof o» dct P .—I rigtlíto Narix Naac Da modtagfer Cyclao, mas ^ B|D«fYlM.den til Derce Voflncr oa Bekeaitle «om RcUatnt tOI cr . -Jo8>yin<lcinjt vll bllre ópfordrct til *t bsbael GaraHDre Gnrma *1' vor,«1 m<Ka 1 “ logprl»- Nogcn UdglP þtrodovir Boátt Ihhé i 1ÍT l?*®*,•* pravovderior-«end o* Dere* S»«r eirefc*. orM «mlc,.ói.ed. 30 0rq ( Frtmærker U1 Annoace <m Fonaufeki; »3 2jA ()(Bt1oniseddclangoðcnde IJojde.Cearetck • Ivmto Cxcltíiöjjytkr. trteiurn Schannongs Hovedforretning: 0. Farimasgade 42, Kðbenhavn. 111. Katalog franco. LEIGA SlægJuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. Atvinnu geta tvær stúlkur fengið nú þeg- ar, í verksmiðjunni „Álafossi*. Upplýsingar á Laugaveg 34. Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili, Lysthafendur gefi sig frarn á afgreiðslu Vísis. Stúlka vön heyvinnu óskar eftir kaupavinnu, helst í Borgar- firði. Afgr. y. ó. ® HÚSNÆÐI 2—4 herbergl og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. 2 Herbergi til leigu á Lauga- veg 74. 2 herbergi til leigu um þing- tímann. Uppl. í Lækjarg. 12 B. 1—2 herbergi til leigu nú þcg- ar, helst fyrir aðkomumenn. Sími 177. I—2 herbergl með húsgögnum óskast í góðu húsi í miðbænum 1. okt. Tilboð sje komin innan 14. daga. Theodor Johnson, Austurstræti 10. — Sími 367. KAUPSKAPUR Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason Lind- argötu 36. Barnakerra og barnarugga er til sölu. Uppl. í Bergstaðastræti 17. Góð jörð til sölu. Uppl. gefur G.G. Sverresen, þingholtsstræti 3. Tvö klifsööulkofert nýleg fást með tækifærisverði. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ Tóbaksdóslr úr silfri hafa tap- ast, merktar: „Th. S. & R. S.“ Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. Peningabudda hefur tapast fyrir nokkru. Skilist á afgr.Vísis. óstlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.