Alþýðublaðið - 07.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1928, Blaðsíða 3
8 'ALEÝÐUBEAÐIÐ matinn bragðbetri og næringarmeiri. Til í dósimi með 10 stk, HHHBaUB Sími 249. (tvær Ilnar), Reykjavlk. Okkan* viðns*kendu liðHrsDðnvðrar: Kjöt i 1 kg. og Vs kg. dósum Kæfa í 1 kg. og Vs kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og V*. kg. dósum Lax í 7* kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið pessar íslenzku vörur, með pví gætið þér eigin- og alpjóðarhags- muna. iesandann á þann hátt er lifaínidí Mst ein fær gert. Andrés G. Þormar. Aiþingi. , Efpi deild á miðvikudaginn. Viö 3. umræðu um atvinnu- rekstrarlánin bar Jón Baldvinsson fram svohljóðamdii dagskrártil- lögu: „I trausti þes’S, að rMsstjórnin í samráði við stjórn Landsbanka íslaníds, taki tíl yfirvegunar og láti rannsaka, á hvern hátt verðii sem hezt bætt úr rekstrarlánaþ ö'rf landsmanna, tekur deildin fyrir mæsta mál á dagskrá." Tjillagan var feld með 7 atkr. gegn 7 (Guðfen. Ólafsson greiddi atkvæði á mótí, með íhaldinu). Frv. um ajtvimnunekstrarlán var síðan samþ. við 3. umræðu ojg sent n. d. Loks voru fjárlögin tíl uimræðu, og tóku þau, svo sem i vfenta rnátti, það, sem eftir var af dieg- inum. Deildin gerði við þessa um- ræðu breytrngar, svo að gjöldin hækkuðu um 28 630 kr„ e.i tekj- urnar um 775 þús. kr. (hækkun á tekju- og eigna-skatti 200 þús. kr., hækkun á verðtolli 500 þús. kr. og 75 þús. kr. af vmeiwka- sölu). Fjárlögin eru því nú með 32 642 kr. 8 aura tekjuafgangi, er þau koma aftur fyrir neðrl idöild. - 1 Heðri delld. Á miðvikudiagiran voru tvö stjórnarfxumvörp endursend frá n. d. til e. d.. um friðun Ping- valla og um Mennimgarsjóð. Varðskipafrv. stjórnarinnar rar einnig vísað tjl* 3. umr. Með því eiga hvor tveggja varðskipalög Íhaldsins frá í fyrra að falla nið- ur, og er það kostur þess. Hina vegar eru á því verulegir ókoistir. Skipverjunum er öllum ætlað að vera sýslunarmenn ríkisins, og fari skyldur þeirra og störf eftir reglugerð, er dómsmálaráðumeytið setur. Skipstjóra er ætlað að ráða háseta, en vélstjóra kjmdara, og verður hlutskiftí skipverjanna miklu meir lagt nndir sjálfdæmi yfirmannanna heldur en á öðrum Islenzkum skipum, en reglugerðdn verður á hverjum tíma að miklu leyti komin undir sannginni þeirr- ar ríkisstjórnar, isem þá fer með völdi. — Allshnd. var þrískift um frv., því að íhaldsmtenn vilja Jialda í þau lög, sem þeim tókst að setja, þótt Magnús Guðmunds- son hummaði fram af sér fram- kvæmd þeirra, en Héðinn Valdi- marsson iskilaði sérstöku áliti. Þar getur hann þess, að frv. vixðd'St að visu að suimu leyti skáxra en íhaldslögin. Svo sem kunnugt er Svo anðvelt ~ og árangurinn þó svo góður. Sé þvotturtnn soðinn dálítið með Flik-Flak, c pá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skír. og fallegur, og hin fína hvita froða af Fiik- Flak igerir sjálft efnið mjúkt, Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Flak er það þvotta- efni, sem að ölluieyti er hentugast tii að þvo úr nýtízku dúka. Við tilbúningþess erutekn- ar svo vel'tii greina, sem frekast er untalla? kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFSflð FLIKFLAK Einalar á Islandi: I. Brynjélfsson & Kvaran. 4 EigeBtdaar epmBtai wélfeáfa í Reykja- vík og nágrenni eru hér með ámintir um að senda oss hálsmáMallaf’lega, 1. og 15. hvers mánaöar, sbýrslti ima aiSan pann flsk, sem peir salta til útflutnings eða selja öðrum til söltunar. FisMiélag íslands. einkendi herbragurinn þau mest. „Hins vegar,“ segiir í áliti Héðiras, „koima hásetar og kyndarar til að búa viö mun lákari kjör og hafa minni rétt en stéttarbræður þeirra, er svipuð störf vinna á öðrum íslenzkum skipum. Álít ég,“ segir hann, „að réttindi, skyldur og öll kjör þeirra ættu að vera hin sömu sem á milli- landaskipum Eimskipaféiags Is- lands, og ættu þeiE að lúta siigl- ingalögum, en ekki teljast sýsl- uniarmenn ríkisins, frekar en t. d. hásetar og kyndarar á ,Esju‘.“ f saimræmi við þau ummæli flutti Héðinn breytingartillögur. Sam- j kværnt þeim skyldu að edns yfir- I rnenn skipanna vera sýsiunarmenn ríkisins. Aðrir skipverjasr skyldu vera skráðir samkvæmt siglinga- lögum, og færi um réttiradi þeirra og skyldur eftir þeim, en launa- kjör þeirra væru hin sömu og á skipum Eimskipafélags Islaníds. Við umræðumar benti hann á, að það er ekki nóg til góðrar. landhelgisgæzlu, að yfirmemx varðskipanna séu vel valdir, held- ur þarf þar að vera valinn maður í hverju rúmi, en fái sjómenn ekki eins mikil réttindi og eins góð kjör á þeim elns og öðrum skip- um, mun varðskipunum varlai | haiidast lengi á dugandi mönnum. I Sömuleiðis henti Sígurjón á, aðí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.