Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 2
V I S I R ¥ í S ! R. Starsra blað á íslertika turigu. Argangurinn /40'»—0 blöð) kostar erlendis k,- 901) eða 2'/2 doliars, innan- landst.r.7 00 Ársfj kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- s ræti )4 opin kí. 8 árd. til kl. 9 síöd. Sín i 400. Póstliólf A. 6. P'tsiióri Finstr Gunnarsson veniuiega tit viðtals kl. 5—7. jffrM ðTLÍMIMÍa iBfóaf. Amerískur kvenskörutigitr. Þess er ekki að dyljast, að m;e$ auknu frelsi og mannrjeltindum b'er meira og meira á skörungsskap og hæfileikum kvenna á ýmsum sviðum hin síðustu árin. Erlend blöð flytja dagiega fregnir af ýmsum ágætis- lconum er op'nberlega sýna rögg af sjer. Það væri hinn mesti misskiln- ingur að ætla, að hermdarverk bresku atkvæðakvennanna sjeu einu afrekin, er konur nútímans sýna. í vísind- um (t. d. frú C u r i e o. fl.) og bókmenníum (i. d, Selma Lager- Iöf, Bertha von Suttner og ótal margar fleiri) standa þær ekki aðeins karlrnönnum fylh'Iega á sporði, heldur jafnvel feti framar. Og nú þykja þær leysa ýms þjóöfjelagsstörf frábæriega vel af hendi þóít mjög sjeu vanda öm og margbrotin. Nú hefur kona ein frá Vesturheimi tekist á hendur var.da mikinn, ei hjer ska! frá skýn! YASABIBLIAK er nú komin og tæst hiá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonat. ----1 ■ ■ i IIII i II I —— I ll—ll ■llm »■! II I ■!! ■ !!!■ MTHTl SKRAUTVARNÍNGUR 40°|0 ELDHÚSGÖGN B°|0 BYSSUR 25°|0 VERKFÆRI I5°|0 ‘ J. P. T. BRYDE8 VERSLUN Amerískir hermenn siija um borg- ina Vera Crus í Mexíkó og halcia henni í herkvíum. Það er hafnarborj og legir þar saman allra þjóða kvikindum. íbúar virðast þó haida sjer í skefjum, en ekki hefur stjórnin í Washington sjeð sjer ann- að ráð vænna, en auka hereftirlitið með því að setja þar leynilega lög- reglu-umboðsmenn, er komast skulu fyrir samsæri eða önnur fjörráð við þessa rniilibils-hersijórn'Bandamatma þar í borginni. Einn þessara um- boðsmanna er amerísk stúlka T e- r e s a H u n í aö nafni, ung, gáf- uö og áræðin. Svo mikið orð fer af henni, að til hennar er borið hið besta traust vegna snarræðis og hyggni. Hefur hún að mestu leyti yfirsíjórn njósnarmanna þessara og er þar sannarlega ekki við lambið að leika sjer, eins og ástatt er í borginni, þar sem alit Mexíkóríki logar í ófriðareldi þvert og endi- langt. Ungfrú Hunt er há vexti, tiguleg og ekki ófrið, menntuð vel og prýðilega máli farin. Hún fer ósmeik um illræmdustu staði borg- arinnar í ýrnsu gerfi, ýmist ung yndismær eða eldgömul kerling, sölukona, bóndakona eða erlend * afialskona og alit af með alvæpni milli klæða. Góður búskapur. Núna í vor í heyleysínu hjálpaði Ólafur presíur Briem á Stóra-Núpi 20 bændum um hey og þurfti hann ekki að taka nær sjer en svo, að enn á hann fyrningar frá 1912 auk heyja frá í fyrra sumar. verslun selur með 15-25°10. 6fgeÆar?\4ss1»«agw:itM\ ngi. 1. Með sínu lagi í árstraumum flýtur sá indæli lögur frá ÖSgerðarhúsinu á Norðurstíg 4. — Hvitöl og maltdrykkir, óáfengt allt, í öllu er þar hreinasta, fínasta malt. þar er ekki verið með síróp að sulla nje sykur — þar hafið þið trygginu fulla að næringarefnið er ómengað, hreint og ekki er þar farið með gerðina leynt, 2. Lag: heim er jeg kominn og halla undir flatt. Ef stjórnarskrárfrumvarpið óljóst þjer er og úrskurður líkar þjer miður, þú meltir það held jeg, ef hugkvæmist þjer með hvítöli að renna því niður. Ef íslenskur fáni’ er þjer áhyggja stór og ertu um gerðina’ í vafa, þá áttu að fá þjer einn lslendingsbjór og ölflösku í veifunni hafo. Hann Bakkus er'innan skamms útlægur ger og allur hans glóandi lögur, en það sem jeg ábyrgist ósvikið þjer er ölið á Norðurstíg 4. Itapptelliumn. (Söguleg skýring i m hiun frsejja kapp* róöur síðan 1829. Eftir .Jdrætten,.) ---- Frh. Kl. 7 að morgni er sólskin og vestangola, er linast lítið eitt er við höfum neytt morgunverðar, en hún heitir okkur strangrí yinnu í Chiswick Reach seinna í dag- Seinna í dag? Ætli seinni hluti dagsins komi nokkurn tíma ? það lítur varla út fyrir það því morguninn ætlar aldrei að líða. En við höfum samtokkar skemmtanir. Til dæm- is er nógu gaman að sjá blöðin með alla spádómana um hvorir vinna og ýmisleg góð ráð til okk- ar eða þá miður viðeigandi at- hugsemdir. Nú þurfum við að láta í handtöskurnar okkar, svo göngum við spölkorn og svo för- um við að ieika á knattborði, eða lesa, eða masa saman — og lesa aftur. En ekkert dugar, ekk- ert getur dregið hugann frá kapp- leiknum. Úrvísirinn flýtir sjer ekki hvað sem- liggur við. Og það er sama að hverju við reynum að beina huganum, hann er allur í kapp- róðrinum. Loksins neytum við hádegis- verðar og—hamingjunni sjelof— skömmu síðar förum við niður að ánni. Við göngum niö- göturnar fullar af fólki. Aliir horfa á okkur með forvitni, gjöra at- athugasemdir sínar og virðast vera yfirleitt afarhrifnir af okkur. f>ví miður getum við ekki altaf engurgoldið þessar tilfinningar. Brátt erum við komnir niður að bátahúsi, skiftum þar klæðum og erum nú brátt tilbúnir til að róa dálítinn spöl til reynstu á ánni. Báturinn er tekinn út eins Ijetti- lega og hann væri úr pappír, en nokkur taugaóstyrkur er samt í okkar sterku armleggjum. Við róum hægt út á miðja ána æfum oss tvisvar — þrisvar sinnum að fara af stað frá bát sem liggur fyrir akkeri og róum svo sem eina mínútu áfram til þess að reyna árarnar. Við það færist yfir okkur dálítið meiri ró og við erum nú ekki alveg í skapi eins og dauðadæmdir glæpa- menn. Við róum aftur til bátahússins og lítum á klukkuna. Enn eru eftir 40 mínútur. Loksins færist vísirinn á 2,20. „Cambridge rær út * ! kallar einhver. Og strax á eftir heyrast þau gleðitíðindi að leikstjórarnir sjeu komnir. Við göngum niður tröppurnar gegnum manngrúann. Lögreglan ryður oss braut, „þarna koma þeirj!* — »Farið þið frá!» — „þið þurfið ekki að halda að þið vinnið Cambridge' piltana!" — „Standið ykkur nú Oxford-menn!“ Hvert ópið re^“ ur annað. þessi óp eru nú mjög vin- gjarnleg að vísu, en þó er það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.