Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 4
V I S 1 H hana óhreinskilni eða sýnið brest á drenglyndi þá er yður bráður bani búinn, Munið eftir því! Afsakið mig nú, — jeg verð að gegna skyldum mínum. Fjarvera mín í Hong Kong liefur sorglega tafið fyrir starfi mínu, Og nú slær klukk- an 8!« Hann fór niður og hvarf mjer, er kkikkan sló silfurskærum hljómi. Jeg vissi varla hvað jeg átti af mjer að gera og settist aftur á stólinn minn. Hár maður með grátt, nærklippt skegg, hvöss og leiftrandi augu, ekki ósnotur, en þó með ör mikið á kinninni, er náði frá vinstra gagn- auga til hökunnar, eins og effir sverðshögg, hvarf af verði á þilj- um, fór ofan og kom þegar annar í hans stað. Meðan skift var unr vörð fjekk jeg tækifæri til þess að athuga há- setana. Þeir voru nálega allir aust- rænir menn, snotrir, gáfulegir og frábærlega vel vandir. Jeg hafði ekki næga þekkingu til að skera úr því, hvort þeir voru Dyakar eða Malayar og af góðum og gildum ástæðum forðaðist jeg að spyrja þá nokkurs. Frh. Frá alþingi.—Frh frá 1. siðu.. 4. mál. Frv. til laga um friðun h j e r a (stj.frv.). Nefnd kosin: Guðmundur Hannesson. Skúli Thoroddsen. Hiörtur Snorrason. Einar Jónsson. Þórarinn Benedikfsson. Frv. vísað til 2. umr. 5. mál. Tillaga til þingsálykt- unar um íslenska fánann; hvernig ræða skuli. Tillaga forseta um eina umræðu samþykkt í e. hlj. Dagskrá í neðri deild mánud. 6. júlí. 1. Sauðfjárbaðanir. 2. Undanþága frá 1. gr. siglinga- laganna. 3. Um mæling og skrásetning lóða og landa í Iögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. 4. Um breyting á 6. gr. í lögum um bæjarstjórn í Reykjavík 22. nóv. 1907. 5. Beitutekja. 6. Afnám fátækratíundar. Allt til 1. umr. JÍoUíS sewd\s\)e‘\tv frá Sendisveinastöð Sími 444. Til leigu frá 1. október, er ódýr þriggja herbergja íbúð í vesturbænum. Upplýsingar gefur h/f »VöIundur«. Tilkyiiniíig. Hjer með læt jeg niína heiðruðu viðskiftavini vita, að jeg hef flutt skrifstofu mína og sýnishornasafn í »Hotel ísland«, uppi (inngangur frá Aðalstræti 5). A. Gudmundsson (umboðsverslun). verða háðar hjer eins og aö undanförnu þegar þýsku lystiskipin koma í sumar. Þeir, sem óska að taka þátt í þeim, gefi sig fram fyrir 9. þ. m. á skrifstoíu. H. Th. A. Thomsen. Nokkrir þýsku- og ensku-mælandi nienn verða teknir til þess að fylgja um b'æinn og nágrennið ferðamönnum af þýsku lystiskipunum, sem hjer koma í sumar. Lysthafendur gefi sig fram fyrir 9. b. m. á skrifstofu H. Th. A. Thomsen. Þeir sem hafa ráðið sig í síldarvinnu hjá B. Petersen, eiga að fara með Pollux 13. júlí. Kaupið farseðla það fyrsta hjá Nic. Bjarnason, áður en þeir eru uppseldir. Óskast til kaups brúkaður A. B. C. Code 5th Edition, Scotts Code, Watkins Code. Hans Isebarn, Sími 384, Aðalstræti 5. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstræti 10. Taisími 465. Venjulega heima 9yg—10y3 f. m. og 4—5 e. m. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu er rjettu mjer hjálparhönd í veikindum og við andlát konunn- ar minnar elskulegrar, Guðrúnar sálugu Oísladóttur. — Sjerstaklega þakka jeg fjelögum mínum, skips- höfninni á e/s Maí mínar hlýustu þakkir fyrir þeirra stórhöfðinglegu gjöf. Guð sem Iaunar sjerlivern svala- drykk, gefinn í hans nafni, mun einnig minnast allra velgjörðarmanna minna, er þeim best gegnir. Quðmundur Helgason. Njálsgötn 13. B. Petersen, Hjartanlegar þakkir fyrir auð- sýnda samhryggð við andiát og jarð- arför minnar elskuðu dóttur, Margr j etar Jóhannsd öttur. Ingiríður Brynjólfsdóttir. Jóhann Pje/ursson. Fallegus; og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrímsson. ggKAUPSKAPUR gg Góður hnakkur og hnakktaska óskast til kaups eða leigu. Skrifl. tilboð á afgr. Vísis, merkt: »A. B.« Rafmagnsvjel óskast til kaups nú þegar Laufásveg 3. ÁNjálsgötu löertii sölu mikið af rúmfatnaði og allskonar fatnaöi, nýjum og gömium. Rúmstæði óskast til kaups eða leigu. AFgr. v. á. HÚSNÆÐI Q —■<—■■ ——aB—enatnacwii-BH-TTTfMiBiii 2—3 herb. íbúð óskast a ieigu 1. okt. Afgr. v. á. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. Herbergi til leigu í Miðstr. 4. Jón Reykdal. í b ú ð, 5 herbergja og eldhús, óskast til leigu frá 1. okt. Semjiít fyrir 8. þ. m. Argr. v. á. T i 1 1 e i g u nú þegar forstofa með forstofuaðgangi og lítið ioft- herbergi. Uppl. í Þingholtsstiæti 18 (niðri). Stúlka eða roskin kona óskast nú þegar á gott heimili til vinnu við innanhússtörf frá kl. 7x|2 til kl. 12 á daginn. Afgr. vísar á. Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. Strauning fæst í Pósthússtr. 14 A, uppi, austurenda, húsi Árna Nikulássonar, rakara. S t ra u n i n g fæst í Grjótagötu 11. Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Öðinsg. 8B niðri, S t ú I k a óskar eftir kaupavinnu á góðu heimili. Uppl. Þingholtsstr. 8B. S t ú 1 k a óskar eftir vist á barn- lausu heimili hjer í bænum. Stúlkan hefur með sjer ársgamalt barn. Afgr. v. á. Unglingspiltur vandaður getur fengið atvinnu á »Hótel ís- land« nú þegar. Kaupakona óskast. Upp!. hjá Siggeir Torfasyni. D u g I e g a n heyskaparmann vantar á heimili í grend við Reykj- avík. Hátt kaup i boði. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ Sjal fundið á Chouillous bryggju. Vitjist á afgr Visis. Regnhlíf töpuð fyrir innan viku. Peningar, 15 kr. (10 kr. og 5 kr. í seðlum) töpuöust í gær á Framnesvegi upp að Geysi hjer í bæ. Finnandi skili þeim á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Týnst hefur 50-króna seðiii. Finn. skili á afgr. Vísis gegn fund- ariaunum, Peningabudda töpuð. Afgr. v.á. 5 k r. seðill tapaður náiægt Bráðræði. Skilist á afgr. Vísis. T a p a s t hefur karimannsúr. Finnandi skili til Jóns á Vaðnesi móti fundarlaunum. Rauðblesóttur hestur ó- markaður, skaflajárnaður, fannst fyrir norðan Svínahraun 3. júlí. Rjettur eigandi vitji hestsins til Gísla Þor- varðarsonar, Njálsgötu 60 og borgi aiian áfallinn kostnað. 5 kr. seðill tapaðist frá Ólafi Magnússyni Ijósmyndara og upp að Bernhöfts bakaríi. Skilist í Þingholts- stræti 21. Pen ingabudda með pe°~ ingum í týndist í gærkröldi frá búð B. H. Bjarnason upp í Bankastræti 14. Finnandi skili gegn fundar- launum á afgr. Vísis. LEIGA Slægjuland í Reykjavík f»st 1 sumar til leigu. Afgr. v. á. 2 góðir fjaðrastólar óskast til leigu. Afgr. v. á. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.