Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1914, Blaðsíða 3
V í S I R wmmm Í"^ar eð versun J. P. T. Brydes hjer í ba hæiiir 1. ág. þ. á., er hjer með skorað á alla þá, sem skulda versluninni, að greiöa skuldir sínar að fullu fyrir lok júlí mánaðar. íslenskar vörur eru teknar upp í skuldir eftir gangverði. Jeg treysti því fastlega, að þeir; sem skulda vcrsluninni, borgi eða geri samning um greiðslu fyrir 1. ág., svo að jeg ekki þurfi að láta innheimta skuldirnar með lögsókn. Reykjavík 30. júní 1914 . J. P. T. Brydes verslun, ÍSI R Niplspn tur og líkklæði. Eyvindur Arnason. DUG-LEGrA HESTA og ennfremur fylgdarmenn, ef ósk- að er, útvegar GUNNAR SIGURDSSON FRÁ SELALÆK í lengri eða skemri ferðir. Til viðtals fyrst um sinn á Bók- hlöðustíg 7 (uppi) kl. 3 —4 e. rn. Sfórt og gott tún, (200— 250 metra) ásamt góðri heyhlöðu, er tekur 3—400 hesta, er til leigu á mjög góðum stað hjer í bænum. Afgr. v. á. LUX-LAMPAR til sölu eítir samkomulagi. J P T BRYDES VERSLUN Kaupakonu vantar á ágætis heimili í Árnessýslu. Ovenjulega hátt kaup í boðí. Uppl. hjá Jóni Sigurðssyni, Aðalstræti 12. Matarkartöflumar . NÝHÖPN eru lang bestar í bænum. Voruhúsið. w “■3 JC 3 v. =0 > | Nikkelhnappar kosta: | 3 aura tylftin. í Öryggisnælur kosta : j 6 aura tylftin. Vöruhúsið.l' « LÁIASTBNGUfi OG LAXVEIÐA-ÁHÖLD eru seld með 25% afslættti.' J P T. BRYDES VERSLUN. -...-—..-- .... - .1.11 —■Mn.nmimni i samt meiri hressing að heyra hina þurru og rólegu rödd íþrótta- kennarans um leið og hann ýtir rá landi: »Verið þið bara rólegir pilt- ar!“ Svo heyrum við aðra rödd sem við könnumst við rjett við aft- urstafn bátsins: Hægt áfram all- ir! — tilbúnir — róíð! Við hlýðum. »Nemið staðar!" — „Bátar fram undan!“ „Róið aftur!“ Frh. Góður skagf. ~ reiðhestur til sölu með tækifærisverði. Mjög góður kvenhestur. Afgr. v. á. magdeborgar BRUNABÓT AF JEL AG. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. Skrifstofa Elmskipafjelags íslands, j Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Nýkomlö*. þvottasteihn (Servantar) eftir- spurðu Speglar, stórt úrval Leirvörur Búsáhöld email. Enskar húfur, hárburstar með spegli Ostar Matvæli niðursoðin Maís og maísmjöl m. m. Ódýrust kaup i versl. Jóns Árnsiscnar, Vesturgötu 39. Tækfærissalan heldur enn þá áftam aðeins nokkta daga, 10-30 °|0 afsiáitur. V'állarstræti. Falleg’i, livíti púkinu Eftir Guy Boothy, --- Frh. sFarið þjer nú ekki að skiljapc sagði hann. »Sá næsti fellur við þennan og svo koli af kolli hring- inn í kring um snekkjuna. Sjáið þjer nú til!. Þeim má öllum snúa útbyrðis í einu vetfangi og þegar þeir eru svo festir, seglalögun breytt, reykháfurinn settur á eða tekinn af, iögun á sfefni og skut breytt með samskonar brögðunt, má gera hana að þrem óiíkum skipum á hverjum 24 klukkustundum.> Nú — svona stóð þá á þessum ýmsu skipum, sent menn hjeldu, að fallegi, hvfti púkinn ætti! Nú fór jeg betur að skilja, hve dásamlega kona þessi gat smogið úr greipum fjandmanna sinna. »Og hver átti hugmyndina að þessum hugvitssamlega útbúnaði ?« dirfðist jeg að spyrja. »Hennar hágöfgi sjáif, eins og að flestu, er okkur kemur við«, svaraði hann. »Og mikið dæmalaust hefur þetta líka dugað vel!« »Og sýni jeg yður nú of mikla nærgöngli eða níðist á góðmennsku yðar, ef jeg leyfi mjer aö forvitnast eitthvað ofboð lítið um hefðarkonu þessa sjálfa ?« »Ó, því miður er jeg hræddur um, að þar geti jeg ekki satt for- vitni yðar,« svaraði hann og hristi höfuðið. »Við höfum strangar skip- anir f því efni, og á snekkju þess- ari er enginn sá, er metur líf sitt svo lítils, að hann láti sig dreyma um að óhlýðnast þeim. Aðeins skal jeg gefa yður eitt ráð, vegna þess hve mörgu við höfum lent í satn- an á leiðinni í gær. Gætið vel framkomu yðar við hana. Þó að hún sje róleg yfirlitum og hrein- skilin og framúrskarandi látlaus í fasi öllu, — þá sjer hún, tekur eft- ir, bítur í sig og gerskilur hvatir og þýðingu hvers þess, er þjer segið eða gerið. Ef þjer sýnið henni drengskap, þá sýnir hún yð- ur líka drengskap. En ef þjer beitið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.