Vísir - 08.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1914, Blaðsíða 3
V I S I R Líkkistur og líkklæði. Eyvindur Arnasan, DTJGLEGA HE8TA og ennfremur fylgdarmenn, ef ósk- aö er, útvegar OUNNAR SIGURDSSON FRÁ SELALÆK í lengri eöa skemri ferðir. Til viðtals fyrst um sinn á Bók- hlö.ðustíg 7 (uppi) kl. 3—4 e, m. Fallegust og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. ffýtt }t^u stam$a¥ komnir í Kaupang 1,40 kr. pundið. Stúlka vön verslunarstörfum óskast í búð á Austurlandi. Afgr. v. á. 5kauma-3ol. Jeg er nú í þann veginn að leggja af stað norður á Langanes í erindum fyrir Sálarrannsóknarfje- lagið breska, aðallega til þess að rannsaka draumagáfu Jóhannesar Jónssonar, sem tíðast er nefndur Drauma-Jói og nú á heima á Þórshöfn á Langanesi. Nú eru það vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, sem jeg enn ekki hef haft tal nje spurnir af, en annaöhvort hafa þekkt Drauma-Jóa persónulega eða haft sannar sagnir af hcinum, aö þeir geri svo vel að gera mjer viðvart um þetta annaðhvort munnlega eða skriflega. Sjeu menn þessir hjer í Reykjavík, eru þeir beðnir um aö lofa mjer að hafa tal af sjer áður en jeg legg af stað norður, sem verður um miöja næstu viku. Aftur á móti býst jeg við, að menn út um Iand veröi að skrifa mjer til Reykjavíkur. Þessi tilmæli mín eru önnur blöð vinsamlega beðin um aö taka upp. Reykjavík 4. júlí 1914. Ágúst Bjarnason. Laufásvegi 34. YASABIBLIAK er nú kornin og ræst hiá bóksölunum í Reyknvík. Bók ju'erslun Sigrúsar Eymundssonai. ex vantar á Austfirði. Gott kaup í boði. Friðgeir Hallgrímsson Hótel ísland, M 11. Sparið ije og kaupið íijá Jóh. Norðfjörð Bankastræti 12. wr* Nokl<rir þýsku- og ensku-mælandi menn verða teknir íil þess að fyjgja um bæinn og nágrennið ferðamönnnm af þýsku lystiskipunum, sem bjer koma í sumar. Lysthafendur gefi sig fram fyrir 9. þ. m. á skrifstofu H. Th. A. Thomsen. eBveiBav verða háðar hjer eins og að undanförnu þegar þýsku lystiskipin koma í sumar. Þeir, sem óska aö taka þátt í þeim, gefi sig fram fyrir 9. þ. m. á skrifstofu. H. Th. A. Thomsen. Stiilka sem er áreiðanleg og vön versluh, getur fengið atvinnu við vefnaðarvöruverslun mína í Vestmannaeyjum. Góð meðmæli óskasi. > Egill Jacobsen. 4-5 góða fiskimenn vantar til Patreksfjarðar. Góð kjör í boði. Menn snúi sjer til HÓTEL ÍSLAND, M 9, kl. 2—3 nsestu 3 daga. & TækfærissaSati heldur erm þá áfiam aðeins nokkra daga, 10-30 °|0 aí'siáuur. Vallarstræti. I5^>D 3^a^na tauB^tó^^a. Eftir H. Rider Haggard. ------ Frh. Grái-Ríkki, sem gekk síðastur ætlaði einnig að segja eitth/a^, en hætti við það. „Jeg sá engan og hefur þ.nr því enginn verið", sagði sjera Arnaldur byrstur; opnaði hann hurð inst í ganginn og var þar vel lýst herbergi, og inn af því annað. ,,Bíð þú hjer Rikharður og þú ungi maður", sagði hann. þú kemur með mjer Hugi, og mun- um vjer brátt sjá hvort jeg hefi treyst guði til einkis". Opnaði hann hljóðlega hurðina inn í vinstra herbergið og gengu þcir þar inn. Sjera Arnaldur lokaði hurðinni á eftir þeim. Gaf Huga þar á að líta. Rúm var í hinum enda herbergisins og stóð Utið borð við hliðina á því, við höfðalagið. Brann dauft ljós á borðinu. í rúminu var ung kona, forkunnar fríð sínum, sst hún uppi og hrundi dökkt háriö, mikið og fagurt, niður um hana. Hún var rjóð í andliti af hita- sóttinni, en veikin hafði alls ekki skemt hana að útliti eins og svo oft kom fyrir. Hún starði beint framundan sjer og voru augun mikil og fögur, og ljek bros um rjóðar varir henn- ar. „Sjáðu", sagði sjera Andrje*, „hún er rökknuð við úr dáinu. Von mín hefur ræst, eins og jeg vissi að mundi verða". Er hún heyrði rödd sjera And- rjesarleit hún við. „Eruð það þjer, faðir"? spurði hún. „Komið hingað til mín, nú verð jeg að segj* yðar það sem fyrir mig hefur borið". Sjera Andrjes gekk til hennar, en Hugi beið í myrkinu frammi við dyrnar. „þegar jeg vaknaði sá jeg mann standavið rúmstokk minn" sagði Ragna. „Já auðvitað", svaraði Nikulás, „það hefur verið læknirinn sem jeg sótti til þín og er nýfarinn út". „Eru læknar í Avignon með rauð-gular húfur og í dökkum loðkápum? Og hafa þeir perlu- festar um hálsinn? Mig furðar stórlega ef svo er". Hún brosti. „Nei, nei, ef þetta, sem jeg sá, var læknir, þá var það enginn jarðneskur læknir. Jeg spurði hann hver hann væri og kvaöst hann vera „hjálparinn", sá er gæfi þeim frið er friðar þörfn- uðust".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.