Vísir - 10.07.1914, Side 1

Vísir - 10.07.1914, Side 1
íVr, \^n \7 Besta verslunin i bænum hefur síma z\\. Terðalöe: og sumauivalir í sveit tikast best ef inenn nesta sig í Nýhöfn. Fösiud. IO júl« 1914. Háflóökl. 7.14’ árd.og 7,33’ síðd. Á m o r g u n A f' m æ 1 i: Frú Ásta Norðfjörð. Frú Hansína Sigurðardóttir. Frú Ingunn Jónsson. Einar þorkelsson, skrifstofustjóri. Svafar Sigurbjarnarson, versl.m. P ó s t á æ 11 u n : Ingólfur fer til Borgarness. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loffvog ■ r < 5 cö i- J= X3 .5 > Veðurlag i . ' ' Vm.e. 761,o 8,9 SA 4 Regn R.vík 760,610,0 A 4 Regn ísaf. 760,9, 9,7 0 Skýjað Akure. 760,312,0 S 2 Skýjað Gr.st. 722,7 12,5 0 Skýjað Seyðisf. 761,5 10,5 0 Ljettsk. þórsh. 766,6 10,2 V 4[Móða N—norð- eða nórðan.A —aust-eða austan.S—suð- eðaautinan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- i g: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskal^íj—snarpur vindur,8 - • hvassviðri,9 stormur, 10—rok,ll — ofsaveður, 12—fárvíðri. Meðri deild. \7'. fúndur, í gær. • .. .Ni'Surl. M á g n ú s K r i $ t j á n s. s o n: Eg ger.i' ekki ráS fyrir því, að hv. 2.'pm. Árn. (E. A.) liafi ætlaö sjer .aö leggja stein í götu þessa frv.,"' heldur hafi hann viljaí5 ná sjer’ niíjrj; á hv. þm. S.-Þing (P. J.j.útaf athugasemdum hans í gær um bjargráSasjóöinn. ,— Báöir hafa nokkuö til síns máls. Þaö getur ve'riö ilt og óheppilegt aö ' breyta lögum, en þaö getur lika óft veriö sjálfsagt aö breyta lög- tint, þegar sjerstakar ástæöur eru íyrir hendi. Sú breyting, sem hjer er fariö fram á, er alveg bráönáuðsynleg. Hingaö til hefir ekki til muna kveöið aö endnrsendingum á ís- lenzkum Vorum. En nú stendur svo sjerstaklega á, áÖ talsvert fjár- tjón mundi. af.'léíöá'-fyrir einstaka menn, og jafnvel landsjóö líka, ef . íslenzk vara yrði ekki endursend vörufollslaust. Svo óf mál með vexti. aíri fyrra lögöu menn meiri stund á sildveiöi en vénjulegt hefir veriö; rh'enn bjuggust -við góðum '..prisum, o.g geymclu ýmsir síldina í þeirri von. Nú .vildi • svo tif, aö 'síldyeiði várð góö í 'öörum lönd- , tim, prís^r.nir lækkuöu ,qg viö þaö- ýárð- sí>0din óseljanlég, svo aö nú ,eru um/5—rio þús, tn. óseldar og óseljanlegar utanlands. Ef þessi breýtlng,. sem frv. fer fram á, yföi samþykt, s væri hægt að endur- sendá sildina og fá 7 kr. fyrir tunnpna hjér á lándi. Eins og hv. þm. S.-Þing. (P. J.). tók fram, getur landiö engán tekjumissi beö- & af þessu frv., því að ef þaö * Æ Æ sendir templurum og öllum öðrum gæðamönnum kveðju guðs og sína, og biður þá, er kynnu að þurfa að byrgja sig dálítið af sínum gullin- og guðaveigum, að athuga eftirfarandi: Whísky, sjö tegundir, fl. frá 2,75—5 kr. Cognac, fimm tegundir, fl. frá 2,75—14 kr. Ro mm, þrjár tegundir, fl. frá 2,75—5 kr. Banko, þrjár tegundir, fl. fíá 3 —5 kr. Portvín, þrjár tegundir. Sherry, ein tegund, Arnontillado, um hana kvað Edgar Poe mjög dýrðlega. Madeira, tvær tegundir. Malaga, tvær tegundir. Lífsins vatn (Akvavit), þrjár tegundir, fl. frá 2,50—3 kr. Dom Cacaoliqueur; og lestina rekur ,,brennivfnið þjóðarfræga". Æ 'Æ Carlsberg brugghúsin rnæla með Carlsberg’ skattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum og haldgóðum. Carlsberg skattefri porter, hinni ekstraktríkstu af ölium porteriegundum, og Carlsberg sódayatn er áreiðanlega besta sódavatn. veröur ekki samþykt, veröur síld- in ekki endursend. Þvert á móti getur landsjóöur liaft dálítinn hag asf frv., því aö hin etidursenda. síld yröi brædd hjer, og fengi þá land- sjóöur útflutningsgjald af sildar- lýsitiu. Eg hygg ekki of mikiö i lagt aö áætla, aö hjer sje um 50 þús. kr. verömæti að ræöa. i Eg fyrir. mitt leyti álít óþarft að setja nefnd í þetta mál, og .yfir- leitt hefir veriö alt of mikið gert aÖ því á þessu þingi aö setja nefndir í málin. Slíkt er aö eins til aö tefja tímann. Ef hvert smá- mál á aö fara í 7 manna nefnd, þá held eg, aö hæpiö verði, aö þingiö fái af lokið störfum sín- um á þeitn tíma, sem til er ætlast. B e n e d i k t Sveiiís s o n: Þótt hv. þm. Ak. (M. Kr.) hafi ..skýrt máliö vel frá sínu sjónar- miði, þá, er jeg þó meðmæltur því, að nefnd veröi skipuð í máliö, sök- um þess, eins og hv. þm. Árn. (E. A.) tók f'ram, áð sennilegt er, aö fíeiri breytinga veröi óskaö á lög- unum. Þess er enn aö gæta, að lögin gilda ekki lengur en til árs- loka næsta ár, þótt líkindi sjeu til, aö þau veröi framlengd; því er gott, aö þingið nú undirbúi máliö og athugi ])ær breytingar, sem til greina geta komið á lögunum. B j ö r n K r i s t j á n s' s o n: Mjer fanst greinagerö hv. þm. S.-Þing. (P. J.) svo ljós, aö mjer kom ekki til hugar, aö umræöur gætu orðið um málið. Þegar jeg samdi vörutoilsfrumv., sem síöan varð aö lögum, datt mjer ekki í hug, aö cndursending mundi eiga sjer stað á íslenskum vörum. Ef mjer hefði komið það til hugar, mundi jeg hafa sett í frumvarpið ákvæði samhljóða frv. því, er nú liggur fyrir. — Aö öðru leyti en þessu er eg alveg mótfallinn öll- um breytingum á vörutollsiögun- um. Menn hafa átt svo bágt með aö skilja grundvöll þeirra laga, eins og sýndi sig á síöasta þingi, þegar krossbrotinn var grundvöll- ur þeirra meö vitleysum. Eg mun siðar fá tækifæri til að skýra frá, hvernig ])aö varö. — Eg get ekki fallist á það, aö þingið nú taki til meðferðar fyrirhugaðar breyt- ingar á vörutollslögunum; þaö er ekki á þess færi. Eg álít heppi- legt, að stjórnin hafi allan undir- búning þess máls. Þess vegna mun eg greiða atkvæöi móti því, að nefnd veröi skipuð í þetta mál, en er samþykkur frv., eins og þaö liggur fyrir. B j a r n i J ó n s s o n frá Vogi: Eg er i flokki þeirra manna, sem meömæltir eru nefnd, bæöi vegna breytinga, sem óskaö kann að verða, og eins vegna undirbún- ingsins, sem máliö þarf, ef lögin veröa framlengd, því aö vel skal vanda þaö, sem lengi á aö standa. Ennfremur gæti það veriö hlut- verk nefndarinnar, að finna þann blessaðan grundvöll, sem hv. 1. þm. Gbr. og Kjs. var aö tala um. Enginn hefir getað fundið hann liingaö til, nema ef hann kynni aö vera sá, aö ná í peninga alveg grundvallarlaust. P j e t u r J ó n s s o n: Mjer þykir vænt um, aö hv. 2. þm. Árn. (E. A.) lítur eftir mótsögnum manna. Annars eru mótsagnir minar meiri tilsýndar en í verki. Vörutollslögin eru ekki lagasetning, sem hefir varanlegt gildi. Þessi galli á þeim, sem frv. fer frarn á aö laga, er til orðinn fvrir sjerstök atvik. Eins og hv. 1. þm. Gbr. og Kjs. (Bj. Kr.) tók fram, mundi sá galli hafa verið lagaður, ef mönnum hefði dottið liann í hug við tilbúning laganna. Ef nefnd væri sett í málið, mundi það leiða til þess, aö menn færu að bjástra við lögin og róta í þeim, og þá kæmist jeg í mótsögn við sjálfan mig, ef eg vildi styðja nefndarskipun, en það vil jeg ekki. Guðmundur Eggerz: Eg tel sjálfsagt, að samþykkja þetta frv., en vil láta skipa nefnd í þaö, vegna þess, aö brey-tinga mun veröa óskað af íleiri þing- mönnum, þar á meðal mjer. Hv.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.