Vísir - 14.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1914, Blaðsíða 4
V í S I R Hann þakkaöi mjer enn með svo velvöldum orðum sem hon- um var unt, og faðmaði mig að sjer. »Nafn yðar verð jeg þó að vita“, sagði jeg fjönlega, „svo að jeg viti hvers lífl mjer hefur hlotn- ast sú gæfa að bjarga“. »Já“, . . . sagði hann næstum hikandi, „Jón Hiríksson. — Jeg er kóngsins lausamaður", bætti hann við dálíiið fjörlegar, „vann á norðurlandi í sumar, og er nú á leið til Reykjavikur. Frh. frá Alþingi.— Frh. frá 1. bls. Af þessum ástæðum hefur nefnd- in talið rjettara að láta merkja- dom hafa dómsvald og heimi'.a málskoi frá honum til yfirdóms- ins. Breytingar þær, aem nefndin stingur upp á, aö gerðar sjeu á frumvatpinu, stafa flesfar af þess- ari ásíæöu. Verður gerð nánari grein fyrirþeim í framsögu máls- ins. Samkvæmt framanskráðu leyfir nefndin sjer að ráoa háttv. deild til þess að samþykkja frumvarp- ið með breytingum þeim, er nú skal greina: Breytingartillögur við frv. til laga um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. 1. f fyrstu máls^r. 3. gr. bætist á eftir orðunum „og skulu eigendur lóða*: eða umboðs- menn þeirra. • 2. Önnur málsgr. sömu gr. orðist þannig: Áður en mælingamaður ákveð- ur merki lóðar, skal hann gera eiganda hennar eða umboðs- manni hans, svo og eigendum nágrannalóða eða umboðsmönn- um, ef kunnugt er um þá, enda sjeu heimilisfastir í Reykjavík eða þar staddir, viðvart með 3 sólarhringa fyrirvara um það, hve nær merki veröi ákveðin. En þeim i,'etí aðsækja merkjastefnu, er halda skal á lóoinni, og segja mælingarmanni til um lóðamörk, getur mælingamaður þess í dag- bók sinni, enda er hún þá og Ióöamerkjabók, ef þeim ber sam- an, lögsönnun .yrir stæro oglegu lóoa. Nú sækja eigendur lóða eða umboösmenn þeirra eigi merkja- stefnu, hvort sem því veldur, p.ð eigi er kunnugt um þá, þeir eru fjarverandi eða neyta eigi rjettar síns til að vera þar við, og ákveður mælingamaður þá merki eftir skýrslum þeirra lóðrreig- enda, sem stefnuna hafa, sótt eða umboðsmanna þeirru, og öðrum gögnum. Eigendur eða umboðsmenn lóða, er eigi hafa sóít merkja- stefnu, geta, ef þeir vilja eigi hlíta merkjasetningu, gert mæling- armanni innan 3 viknaeftirmerkja stefnu viðvart, og fer um dóms- vald á ágreiningi lóðarmerkja þegar svo stendur á, efdr lögum þessum. 3- 6. gr. orðist svo: Nú verður ágreiningur um lóðamörk, og sendir þá mælinga- maður formanni merkjadóms skýrslu um það í hverju ágrein- ingurinn sje fólginn. Form«ður merkjadóms kveður málsaðilja síð antilþessað sækja merkjadómþing með hæfilegum iyrirvara, er venju- lega sje eigi lengri en 3 sólar- hringar. Skal einn löggiltur stefnuvottur birta fyrirkallið. Á merkjadómþingi leggja málsaðiij- ar fram gögn sín og leiða vitni, ef með þarf. Dómendur ganga á merki, et þeim þykir þaö nauð- synlegt, áður eða eftir að vitna- leiðsla hefur fram farið. Vitnum er skylt að mæta fyrir merkjadómi með einnar nætur fyrirvara. Ákvæði N. L. 1—13 —13 gildir eigi. Frestir skulu sem stystir vera og eigi lengri en 3 sólarhringar, nema brýna nauðsyn beri til. Merkjamál þarf ekki að leggja til sátta. Nú sækja aöiljar eigi merkja- dómþing, og skal þá máiið fara eftir rjettarfarsreglum einkamála. þó gilda ákvæðin í tilsk. 15. ág. 1832, 9. og 14. gr. um endur- upptöku (reassumtion) máls eigi. 4. Eftir ó. gr. komi ný gr. (7.) svohljóðandi: Dómur í merkjamáli skal upp- kveöinn innan 3 sólarhringa eft- ir dómtöku, nema mál sje óvenju- lega umfangsmikið, enda má dómsuppsögn aldrei dragastleng- ur en 14 dag3. í merkjadómi skulu lóðamerk- in ákveðin. Tilkynnir formaður merkjadóms málsaðiljum og mæl- ingamanni, hvar og hve nær dóm- ur verði uppkveðinn. Mælinga- maður afmarkar sjer lóðina á uppdrættinum, eins og merkja- dómur hefur ákveðið hana, og innfærir í lóðamerkjabók. Merkjadómur kveður og á um greiðslu málskostnaöar, þar á meðal greiðslu á kaupi dómenda. MerLjadómi má fullnægja sem öðrum dóinum, Fullnægjufrestur er 3 sólarhringar eftir dómsupp- sögn. 5. 7. gr. verði 8. gr. og hljóði svo; Merkjadómi má skjóta til lands- yfirdóms áður liðnar sjeu 4 vik- ur frá dómsuppsögn. Áfrýjun- arleyfi má eigi veita eftir að 3 mánuðir eru liðnir frá dómsupp- sögn. Ákvæði N. L. 1—1—3 um stefnu til dómara gilda eigi um þetta málskot, enda sje merkja- dómöndum eigi stefnt til ábyrgð- ar fyrir dóm sinn eða málsmeð- ferð. Að öðru leyti gilda almenn- ar rjettarfarsreglur einkamála um meðferö merkjamála bæði fyrir merkjadómi og yfirdómi, að því leyti sem við á. Greinatalan breytist samkvæmt framanskráðu. 6. 10. gr. orðist svo: Nú verða eigandaskifti að skrá- settri lóð, hvort sem heldur er fyrir samning eða nauðungarráð- stöfun, og er afsal þá eigi gilt, enda má eigi þinglýsa því, nema lóðaskrárritari hafi ritað vottorð Vðrur fyrir 200,000 kr gefins. Þessi auglýsingaaöferS er án efa sú stórkostlegasta, sem gerð hefir veriS fyrir nokkra verslun! Alveg áreiðanleg! Ekkert skrum! Til þess aS auglýsa verslunarhús vort og til þess aS gjöra þaS kunnugt á svo mörgum heimilum í Evrópu og mögulegt er, gefum viS burt 200,000 krónur, sem skift er í eftirfarandi verSlaun. fá verðlaun! 5000 kr. út í hönd 4000 kr. út í hönd 3000 kr. út í hönd 2000 kr. út í hönd 1000 kr. út í hönd 900 kr. út í hönd 800 kr. út í hönd 700 kr. út í hönd . 600 kr. út í hÖnd 500 kr. út í hönd Allir verða að taka þátt! Allir 1. verðlaun 1 skrautlegur 6 manna bíll eða 2. verðlaun 1 skrautlegur 4 manna bíll eða 3 verðlaun 1 skrautlegur 2 manna bíll eða 4. verðlaun 1 skrautl. vagn og 2 hestar eða 5. verðlaun skrautleg setustofuhúsgögn eða 6. verðlaun skrautleg borðstofuhúsgögn eða 7. verðlaun skrautl. svefnherbergishúsg. eða 8. verðlaun 1 skrautlegt , vjelar-reiðhjól eða .9. verðlaun 1 skrautlegt og gott píanó eða 10. verðlaun 1 skrautl., góður hestavagn eða Hinir vinningarnir eru vör.ur svo sem: Egfa silfurúr, egta 14 kar. gullúr, egta vasapennar úr gulli 14 kar., stofuklukkur meS 14 daga gangi, úrfestar, orgel, fíólín, grammofonar, har- monikur, reiShjól meS fríhjóli, ritvjelar, kíkirar, loftþyngdar- mælar. Úthlutun vinninganna gerist þannig: Allir vinningarnir eru ritaSir í löggilta höfuSbók meS framhaldandi tölusetningu sem undirskrifuS er af tveimur málaflutningsmönnum hjer i bænum til tryggingar því, að öll tölusetningin sje bókuS, og eftir því sem brjefin koma eru umslögin tölusett meS framhaldandi tölum áSur en þau eru opnuS. Þeir vinningar, sem i skrá vorri hafa sama númer og brjefin verSa í nákvæmri röS sendir vinnertdunuim. Allir þeir, er óska aö taka þátt í þessari miklu verölaunaúthlutun vorri, veröa aS senda 1 krónu í frímerkjum sem burSargjald, afgreiSslugjald, og auglýsingagjakl m. fl., að ööru leyti hefir vinnandinn engin útgjöld. Vinningarnir sendast þá vinnanda aS kostnaSarlausu og þess vegna eiga allir aS taka þátt. En ritiö nafn yðar og utanáskrift svo skýrt sem auðið er á miðann hjer undir. Utanáskrift: Berliner Export Magasins Præmieuddeling Aarhus, Danmark. Hjer meS er í brjefi mínu innlögS ein króna í frímerkjum í burSargjald, afgreiðslugjald og auglýsingagjald m. fl. Vinn- ingur sá, er mjer hlotnast, biS jeg aS senda til: Nafn - Heimili. það, að eiganda- | jedð í lóöaskrá. itt á það um ilcirtanna sje ge> Ef skráset.ri lóð er skift í hluta, ná eigi þinglýö skj .li um skift- nguna,nemaþví.ylgi vot.orð lóða- tkrárritara um . umþykki hans á ikiftingunni. Dagskrá efri deildar í dag d. 1 siðd. 1. Varnarþing f etnkamálum. 2. umr. 2. Breyting á lögum um vegi. 1. umr. 3. Tillaga til þingtilyklunar um ísl. fánann. Hvernig ræða skuli. 4. Tillaga til þingsálykfunar um að skipa nefnd í stjórnarakrármálið. Hvernig ræða skuli. 5. Tillaga til þingsályktunar um að skipa nefnd í fjáraukalögin. Hvern- ig ræða skuli. VINN A Stúlka óskast á kaffinús. Afgr. v. á. Kvenmaður óskast yfir sumarið til að gegna innanhús- störfum á mjög litiu heimili hjer í bæ. Afgr.v.á. G ó ð u r heyskaparmaður ósk- ast strax á goct heimiii í Húna- vatnssýslu. Afgr. v.á. D u g 1 e g kaupakona óskast að Hjörtsey á Mýrum. Verður að fara með Ingólfi 15. þ. m. Nánari uppl, á Gretdsgötu 22. KAUPSKAPUR G ó ð prjónavjel til sölu, dálídð brúkuð. meö tækifærisverði. Afgr. v. á. Barnavagn til sölu. Afgr.v.á. Kommóða, borð, rúmstæöi, úr, bækur og m. fl. með gjafverði á Laugaveg 22 (steinh.). Barnavagn lil sölu á Kára- stig 5, TAPAЗFUNDIÐ Q P e n i n g a r vafðir innan í pappír, fundust hjá Laugavegi I. Eigandi gefi sig fram í verslun Jóns Þórðarsonar. S v ö r t vaxkápa tapaðist frá Laugaveg 70 að Laugavegamóturn. Skilist á Grettisgötu 61. HÚSNÆÐI 2 h e r b e r g i til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. Eitt herbergi með forsíofu- inngangi fæst leigt nú þegar Berg- staðastræti 6 niðri. LEIG A Slægjuland í Reykjavík fest í sumar til leigu. Afgr. v- á- Prcntsmiðjo D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.